Birkir spilaði í grátlegu jafntefli Brescia hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en voru aðeins nokkrum sekúndum frá sigri í dag. Fótbolti 9. febrúar 2020 15:54
Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 9. febrúar 2020 15:38
Leikjum frestað víða í Evrópu Slæmt veður hefur áhrif á fleiri deildarkeppnir en ensku úrvalsdeildina í dag. Sport 9. febrúar 2020 15:00
Theodór Elmar styrkti Elazığspor um níu milljónir eftir jarðskjálfta Knattspyrnumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur styrkt sína fyrrum vinnuveitanda í Elazığspor um níu milljónir króna vegna jarðskjálfta sem reið yfir héraðir seint í síðasta mánuði. Fótbolti 9. febrúar 2020 14:00
Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Enski boltinn 9. febrúar 2020 12:30
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Enski boltinn 9. febrúar 2020 11:45
Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. Enski boltinn 9. febrúar 2020 11:29
Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 9. febrúar 2020 11:00
Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. Íslenski boltinn 9. febrúar 2020 09:30
Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 9. febrúar 2020 09:00
Í beinni í dag: Tvíhöfði á Ásvöllum og Mílanó-slagur á San Siro Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 9. febrúar 2020 06:00
Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 8. febrúar 2020 21:45
Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 21:22
Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. Fótbolti 8. febrúar 2020 21:05
Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. Fótbolti 8. febrúar 2020 20:14
Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. febrúar 2020 19:15
Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8. febrúar 2020 19:15
Aron maður leiksins er Al Arabi vann í vítaspyrnukeppni Aron Einar Gunnarsson var valinn maður leiksins hjá Al Arabi er liðið hafði betur gegn Al-Khor í Amir-bikarnum. Fótbolti 8. febrúar 2020 16:06
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. Enski boltinn 8. febrúar 2020 14:15
Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 8. febrúar 2020 14:00
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. Íslenski boltinn 8. febrúar 2020 12:30
Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. Fótbolti 8. febrúar 2020 10:00
Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Enski boltinn 8. febrúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Leeds, Ronaldo og tvíhöfði í Olís-deildinni Það er rosaleg dagskrá á Stöð 2 Sport í dag og allt fram á kvöld. Alls eru ellefu beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 8. febrúar 2020 06:00
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. Fótbolti 7. febrúar 2020 23:00
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 7. febrúar 2020 21:20
Elías svaraði fréttum vikunnar með tveimur mörkum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk er Excelsior vann 4-1 sigur á Helmond Sport í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 7. febrúar 2020 20:54
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. Enski boltinn 7. febrúar 2020 20:46
Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 7. febrúar 2020 19:34
Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Enski boltinn 7. febrúar 2020 18:45