Pogba verður áfram á Old Trafford á næstu leiktíð Paul Pogba verður leikmaður Manchester United á næstu leiktíð ef marka má orð Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins, í gær. Fótbolti 13. mars 2020 15:00
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. Íslenski boltinn 13. mars 2020 14:12
West Ham farið í sóttkví | Aston Villa gefur heimilislausum mat West Ham United er fjórða lið ensku úrvalsdeildarinnar sem fer í sóttkví. Þá gefur Aston Villa heimilislausum mat. Fótbolti 13. mars 2020 12:55
Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Fótbolti 13. mars 2020 11:15
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. Enski boltinn 13. mars 2020 10:35
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 13. mars 2020 10:30
13 dagar í Rúmeníuleikinn: Óvenjuleg og viðburðarík vika á Laugardalsvelli Nú geta þeir sem eru áhugsamir um hvað var i gangi á Laugardalsvellinum síðustu vikuna séð það allt í réttri tímaröð. Fótbolti 13. mars 2020 10:00
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. Enski boltinn 13. mars 2020 09:46
Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. Fótbolti 13. mars 2020 08:30
Loks tapaði Klopp tveggja leikja einvígi Tap Liverpool gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Anfield í gær var fyrsta tap liðsins í tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni undir stjórn Þjóðverjans Jürgen Klopp. Fótbolti 13. mars 2020 07:00
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. Fótbolti 13. mars 2020 01:54
Aldrei fleiri mörk í framlengingu Atletico Madrid vann ótrúlegan 3-2 sigur á Liverpool á Anfield í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Aldrei hafa fleiri mörk verið skoruð í framlengingu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12. mars 2020 23:00
Michael Owen: Nú geta hin liðin í Meistaradeildinni andað léttar þegar besta lið Evrópu er úr leik Michael Owen er enn sannfærður um að Liverpool sé með besta liðið í Evrópu þrátt fyrir tapið á móti Atletico í gær. Enski boltinn 12. mars 2020 23:00
Neyðarfundur hjá ensku úrvalsdeildinni á morgun Enska úrvalsdeildin hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu í kvöld. Sú fyrri hljóðaði þannig að spilað væri um helgina en eftir að Mikel Arteta greindist með kórónaveiruna verður haldinn neyðarfundur á morgun. Enski boltinn 12. mars 2020 22:42
Arteta með kórónuveiruna Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er með kórónuveiruna. Þetta staðfesti Lundúnarfélagið í yfirlýsingu sem þeir birtu nú undir kvöld á miðlum félagsins. Enski boltinn 12. mars 2020 22:24
KA barði frá sér eftir skellinn gegn Víkingi KA vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Magna er liðin mætust í Boganum í kvöld. Leikurinn var liður í A-deild Lengjubikarsins en þar leika liðin í riðli tvö. Íslenski boltinn 12. mars 2020 22:03
Mendy í sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur veiktist Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, er kominn í tveggja vikna sóttkví eftir að fjölskyldumeðlimur hans veiktist og fór í skoðun vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12. mars 2020 21:56
Spilað í ensku úrvalsdeildinni um helgina Enska úrvalsdeildin mun halda áfram um helgina eins og ekkert hafi í skorist en flestar deildir eru komnar í pásu vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn 12. mars 2020 21:52
Jafnt hjá Wolves og Gerrard í erfiðri stöðu Wolves er í ágætri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Olympiakos á útivelli en liðin gerðu 1-1 jafntefli í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Fótbolti 12. mars 2020 21:45
Burst hjá United | Grátlegt tap FCK í Tyrklandi Engir áhorfendur voru á fyrri leik LASK Linz og Manchester United í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 12. mars 2020 17:30
Leikjum City og Real og Juventus og Lyon frestað Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12. mars 2020 16:46
Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 12. mars 2020 16:30
Segja að EM verði frestað um ár Samkvæmt franska blaðinu L'Équipe verður EM 2020 frestað um ár. Fótbolti 12. mars 2020 15:22
Annar leikmaður í ítölsku úrvalsdeildinni smitaður af kórónuveirunni Fyrrverandi framherji Southampton hefur greinst með kórónuveiruna. Fótbolti 12. mars 2020 14:31
Brendan Rodgers staðfestir að leikmenn hans hafi sýnt einkenni kórónuveirunnar Leicester City er fyrsta liðið í ensku úrvalsdeildinni sem hefur staðfest það að óttast sé um smit hjá leikmönnum liðsins. Enski boltinn 12. mars 2020 14:18
UEFA tekur ákvörðun varðandi deildarkeppnir, Evrópukeppnir og EM þann 17. mars Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur boðað forráðamenn allra 55 aðildarsambanda sinna á fund til að ræða aðgerðir sambandsins varðandi kórónuveiruna. Fótbolti 12. mars 2020 14:15
Stórstjörnur PSG liðsins uppteknir við að senda þeim norska skilaboð Erling Braut Håland fór augljóslega mjög í taugarnar á stórstjörnum franska liðsins Paris Saint Germain ef marka má fagnaðarlæti þeirra í gærkvöldi. Fótbolti 12. mars 2020 14:00
Skagamenn hætta við að fara í æfingaferð vegna kórónuveirunnar ÍA fer ekki til Barcelona í æfingaferð eins og til stóð. Kórónuveiran heldur áfram að setja strik í reikning íþróttaliða. Íslenski boltinn 12. mars 2020 12:30
Marca: Meistara- og Evrópudeildinni verður frestað Líklegt þykir að UEFA muni fresta Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 12. mars 2020 12:14
EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. Körfubolti 12. mars 2020 12:01