EuroLeague frestar leikjum ótímabundið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 12:01 Martin Hermannsson í leik með Alba Berlín í EuroLeague í vetur. Aitor Arrizabalaga/Euroleague Basketball/Getty Images FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið en það eru fleiri mótshaldarar í körfuboltanum sem hafa aflýst leikjum. EuroLeague, Meistaradeildin í körfubolta, hefur einnig frestað leikjum en þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. Forsvarsmenn EuroLeague hafa legið undir feld síðan í morgun en hvert smitið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós í dag. Leikjum og deildum um gervalla Evrópu hefur verið frestað ótímabundið og nú hefur EuroLeague farið sömu leið. Euroleague Basketball competitions suspended until further notice. pic.twitter.com/ZNiLOQs4XZ— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 12, 2020 Í yfirlýsingu deildarinnar segir að heilsa almennings sé í forgangi. Spilar skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á kórónuveirunni inn í ákvörðun EuroLeague. Er veiran nú skilgreind sem faraldur. EuroLeague telur að með því að fresta leikjum megi hefta útbreiðslu veirunnar að einhverju leyti. Körfubolti Þýski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið en það eru fleiri mótshaldarar í körfuboltanum sem hafa aflýst leikjum. EuroLeague, Meistaradeildin í körfubolta, hefur einnig frestað leikjum en þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson leikur með liði sínu Alba Berlín. Forsvarsmenn EuroLeague hafa legið undir feld síðan í morgun en hvert smitið á fætur öðru hefur litið dagsins ljós í dag. Leikjum og deildum um gervalla Evrópu hefur verið frestað ótímabundið og nú hefur EuroLeague farið sömu leið. Euroleague Basketball competitions suspended until further notice. pic.twitter.com/ZNiLOQs4XZ— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 12, 2020 Í yfirlýsingu deildarinnar segir að heilsa almennings sé í forgangi. Spilar skilgreining Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar á kórónuveirunni inn í ákvörðun EuroLeague. Er veiran nú skilgreind sem faraldur. EuroLeague telur að með því að fresta leikjum megi hefta útbreiðslu veirunnar að einhverju leyti.
Körfubolti Þýski boltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27 NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Bosnía biður UEFA um að fresta umspilsleiknum sínum: Umspilið í uppnámi? Umspilisleikirnir fyrir Evrópumótið eru komnir inn á borð UEFA yfir þá leiki sem þarf hugsanlega að aflýsa á næstunni. 12. mars 2020 11:27
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15
Allir leikmenn Real Madrid sendir heim í sóttkví Körfuboltamaður hjá Real Madrid er með kórónuveiruna og leikurinn á móti Manchester City er í hættu. 12. mars 2020 10:55