Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM

Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sorglegt“ að Albert Brynjar sé að fara spila í C-deildinni

Það var rætt um möguleika nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili í þættinum Sportinu í kvöld sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi. Guðmundur Benediktsson, Sigurvin Ólafsson fyrrum knattspyrnumaður og fjölmiðlamaðurinn Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna.

Fótbolti
Fréttamynd

Óskaði þess að völlur liðsins myndi brenna

Mason Bennett, framherji Derby, hefur ekki átt sjö daganna sæla hjá félaginu undanfarna mánuði. Hann var tekinn keyrandi undir áhrifum áfengis í september á síðasta ári og nú hefur lekið út myndband þar sem hann óskar þess að heimavöllur Derby brenni.

Fótbolti