Segir Sancho betur staddan hjá Dortmund en Man Utd Samherji hins efnilega Jadon Sancho hjá Borussia Dortmund segir vængmanninn betur staddan í Þýskalandi í röðum Dortmund heldur en hjá enska liðinu Manchester United. Fótbolti 21. maí 2020 16:15
Úr ítölsku úrvalsdeildinni í FH | Myndband Andrea Mist Pálsdóttir er gengin í raðir FH frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Oribicia Calcio. Íslenski boltinn 21. maí 2020 15:20
Stefna á að klára tímabilið 20. ágúst Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið út að tímabilinu þar í landi muni ljúka þann 20. ágúst, aðeins tólf dögum áður en fyrsti leikur á næsta tímabili eigi að fara fram. Fótbolti 21. maí 2020 14:00
Um nýjan þjálfara Blika: „Tók sveinsprófið með Gróttu en hann á meistaranámið eftir“ Umfjöllun um Pepsi Max deild karla fór af stað í gær. Var þar rætt um Breiðablik og nýjan þjálfara þess. Fótbolti 21. maí 2020 13:15
23 dagar í Pepsi Max: Hvaða félag verður fljótast að ná í næstu stjörnu á búninginn sinn? Sex íslensk karlafótboltalið mega vera með stjörnu á búningi sínum samkvæmt stöðluðum búningareglum fótboltaheimsins um meistarastjörnur en hvaða íslenska félag mun ná í næstu stjörnu? Íslenski boltinn 21. maí 2020 12:00
Gylfi Þór vonast til að Everton endi tímabilið vel Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson vonast til að enda tímabilið vel en frestun deildarinnar hafi komið illa niður á Everton þar sem Carlo Ancelotti var nýtekinn við félaginu. Fótbolti 21. maí 2020 11:45
Maguire leið vel með að snúa aftur á völlinn | Fyrirliði Watford ekki sama sinnis Harry Maguire, fyrirliði enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, leið vel með að snúa aftur á æfingasvæði félagsins í vikunni. Troy Deeney er ekki sama sinnis. Fótbolti 21. maí 2020 11:00
Myndi aldrei stofna leikmönnum í hættu og vonast til að Gary fái meira frí eftir kórónuveiruna Jurgen Klopp, þjálfari Evrópumeistara Liverpool, segir að leikmenn hans hafi fengið að ráða hvort að þeir myndu mæta til leiks á æfingu eða vera heima vegna kórónuveirunnar. Hann myndi aldrei stofna leikmönnum í hættu. Fótbolti 21. maí 2020 10:00
Lásu um það í fjölmiðlum að samherji þeirra væri grunaður um veðmálasvindl Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Fótbolti 21. maí 2020 08:00
Strembið tímabil framundan hjá Fjölni: „Þetta verður mjög erfitt“ Í upphitunarþætti Stöðvar 2 Sport fyrir Pepsi Max deild karla ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson nýliða Fjölnis. Íslenski boltinn 21. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 21. maí 2020 06:00
Gummi Ben og félagar byrja að hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla | Sjáðu þáttinn í heild sinni Upphitun Stöðvar 2 Sports fyrir Pepsi Max-deild karla hófst formlega í kvöld. Þá var á dagskrá fyrsti upphitunarþátturinn af fjórum sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og á Vísi. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn 20. maí 2020 20:45
Kante æfði ekki með Chelsea í dag af ótta við veiruna Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Fótbolti 20. maí 2020 20:14
Wenger vill hætta með janúargluggann Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal til margra ára og nú starfsmaður FIFA, leggur til að félagaskiptaglugginn í janúar verði lagður niður. Hann segir að þeir leikmenn sem spili minna gefist upp löngu fyrir jól og bíði eftir að komast burt í janúar. Fótbolti 20. maí 2020 20:00
Kórónuveiran heldur Neymar líklega í París Umboðsmaður brasilísku stórstjörnunnar Neymar telur allar líkur á því að hann verði áfram hjá PSG á næsta tímabili vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 20. maí 2020 19:30
Bate snéri jafntefli í sigur eftir innkomu Willums Íslenski U21-landsliðsmaðurinn virðist hafa komið inn á með ferska vinda í lið Bate í dag. Fótbolti 20. maí 2020 18:36
„Óla Stefáns“ myndin af Iniesta á Barcelona síðunni vekur upp minningar Andrés Iniesta kvaddi sitt æskufélag sitt eftir átján ára spilamennsku og 32 titla 20. maí 2018 eða fyrir tveimur árum síðan. Fótbolti 20. maí 2020 17:00
Búningsklefinn angaði af áfengi eftir Ronaldo Fabio Capello segir að hann hafi aldrei þjálfað jafn hæfileikaríkan en jafnframt jafn erfiðan leikmann og Ronaldo. Fótbolti 20. maí 2020 16:00
Ekki að stressa sig á leikjaálaginu: „Held að þetta sé verra hjá strákunum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna, vonast til þess að deildin í sumar verði jafnari og spennandi en segir að fyrir fram má gefa sér að Breiðablik og Valur verði í kringum toppinn. Fótbolti 20. maí 2020 15:00
Varnarmaður Watford með veiruna Einn leikmaður og tveir úr starfsliðinu greindust með kórónuveiruna. Enski boltinn 20. maí 2020 14:33
24 dagar í Pepsi Max: Meirihluti þjálfara deildarinnar hafa spilað fyrir KR Sumarið 1997 var heldur betur dramatískt sumar í Vesturbænum en þá voru líka fjórir af núverandi þjálfarar Pepsi Max deildar karla liðsfélagar í KR-liðinu. Íslenski boltinn 20. maí 2020 12:00
Landsliðskonur ósáttar vegna ummæla um laun Önnu Bjarkar Landsliðskonum í knattspyrnu og fleirum er verulega brugðið vegna ummæla sem féllu í hlaðvarpsþætti á mánudaginn. Þar kom fram sú skoðun að Anna Björk Kristjánsdóttir, sem samdi við Selfoss um helgina, væri á hærri launum en konur ættu skilið að fá. Fótbolti 20. maí 2020 11:50
Hólmar í Búlgaríu: Forseti félagsins flúði land en stuðningsmennirnir halda félaginu á lífi Félag landsliðsmannsins Hólmars Arnar Eyjólfssonar í Búlgaríu er á barmi gjaldþrots og ekki batnaði ástandið þegar eigandi og forseti félagsins stakk af. Fótbolti 20. maí 2020 10:00
Mælir sérstaklega með sex efnilegum íslenskum fótboltastrákum Ísland á fullt af efnilegum fótboltamönnum ef marga má njósnara sem fylgist vel með sænska fótboltanum. Fótbolti 20. maí 2020 08:30
Rannsaka veðmálasvindl í Danmörku: Fyrrum leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar grunaður Lögreglan í Danmörku rannsakar nú mögulegt veðmálasvindl sem á að hafa átt sér stað í leik AaB og OB í efstu deild dönsku knattspyrnunnar sem fór fram þann 18. október 2019. AaB vann 1-0 sigur í leiknum. Fótbolti 20. maí 2020 08:00
Segir Fjölni ekki liggja á digrum sjóðum en menn standi við þá samninga sem eru gerðir Ásmundur Arnarson, þjálfari nýliða Fjölnis í Pepsi Max-deild karla, segir að Fjölnismenn ætla að sýna ábyrgð í rekstri og horfi frekar innanlands en út fyrir landsteinana í leit að styrkingu. Fótbolti 20. maí 2020 07:30
Vildi skipta um leikskipulag eftir jöfnunarmarkið gegn Bayern en Ferguson sagði honum að setjast Sem betur fer hlustaði Sir Alex Ferguson ekki á ráð Steve McClaren að breyta um leikskipulag Manchester United eftir jöfnunarmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 1999 þegar United spilaði við Bayern Munchen - því sigurmark United kom skömmu síðar. Fótbolti 20. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 20. maí 2020 06:00
Einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar fékk gullið afhent 37 árum eftir að hafa orðið Íslandsmeistari Rúnar Júlíusson var einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar en hann var ekki bara lunkinn tónlistarmaður því í fótbolta var hann einni öflugur og varð meðal annars Íslandsmeistari með Keflavík árið 1964. Fótbolti 19. maí 2020 23:00
Leikmaður Liverpool á Zoom-fundum með efnilegum leikmönnum Bournemouth Miðjumaður Liverpool, Adam Lallana, hefur nýtt tímann vel á tímum kórónuveirunnar en hann hefur meðal annars rætt við unga og efnilega leikmenn uppeldisfélagsins, Bournemouth, í gegnum samskiptamiðilinn Zoom. Fótbolti 19. maí 2020 22:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti