Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. Fótbolti 23. maí 2020 12:55
21 dagur í Pepsi Max: Seltjarnarnes sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild Grótta þreytir frumraun sína í Pepsi Max-deild karla í sumar. Seltjarnarnes er sautjánda bæjarfélagið sem á lið í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 23. maí 2020 10:00
Mourinho kvartaði undan búningsklefanum á Old Trafford í endurkomunni Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það hafi farið vel á með honum og Jose Mourinho, stjóra Tottenham, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í desember. Fótbolti 22. maí 2020 22:00
Hertha rúllaði yfir nýliðana frá Berlín Önnur umferð þýsku úrvalsdeildarinnar eftir kórónuveiruna hófst með Berlínarslag í kvöld. Yfirleitt er mikil stemning á þessum leikjum en nú var leikið bak við luktar dyr þar sem heimamenn í Herthu Berlín unnu 4-0 sigur á nýliðunum í Union Berlín. Fótbolti 22. maí 2020 21:01
Fyrrum leikmaður PSG og franskur unglingalandsliðsmaður látinn Hinn 24 ára gamla Jordan Diakiese er látinn en þetta staðfestir fyrrum félag hans A.S. Furiani-Agliani í dag en hann lék á sínum yngri árum með franska stórliðinu Paris Saint-Germain, betur þekkt sem PSG. Fótbolti 22. maí 2020 20:00
Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. Fótbolti 22. maí 2020 19:30
Forráðamenn Man. United stefna Football Manager Manchester United hefur ákveðið að stefna forráðamönnum Football Manager fyrir að nota merki félagsins í miklu mæli án tiltekis leyfis í tölvuleiknum fræga sem margar milljónir manna um allan heim spila. Fótbolti 22. maí 2020 18:00
„Bjarni Guðjónsson fótboltaséní er þvílíkur toppmaður“ Aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara KR bjargaði verðlaunarithöfundi og fékk fyrir mikið hrós á Twitter. Íslenski boltinn 22. maí 2020 16:00
„Björn Daníel gat eiginlega ekki neitt á síðustu leiktíð“ Sérfræðingar Pepsi Max-markanna eru sannfærðir um að Björn Daníel Sverrisson svari fyrir slæmt tímabil í fyrra með góðri spilamennsku í sumar. Íslenski boltinn 22. maí 2020 15:30
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22. maí 2020 14:30
Grótta fær Ástbjörn aftur á láni Ástbjörn Þórðarson leikur með Gróttu í Pepsi Max-deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 22. maí 2020 14:06
Topp 5 í kvöld: Guðjón, Elfar Árni og Kristinn Ingi segja frá uppáhalds mörkunum sínum Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson segja frá sínum uppáhalds mörkum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2020 13:00
Mikael svarar fyrir sig: Ég er ekki að gera lítið úr konunum þó að þær vilji meina það Mikael Nikulásson nýtti Dr. Football þáttinn í dag til að ræða það hversu ósáttar íslenskar landsliðskonur í knattspyrnu og fleiri voru með ummæli hans á dögunum. Íslenski boltinn 22. maí 2020 12:53
Sara Björk í viðtali hjá FIFA: Margir hlógu örugglega að því sem ég sagði þegar ég var tvítug Sara Björk Gunnarsdóttir ræddi við heimasíðu FIFA um bókina sína „Óstöðvandi“ frá því í fyrra og krossgöturnar sem hún stendur á nú þegar hún er að spila sitt síðasta tímabil með þýsku meisturunum í Wolfsburg. Fótbolti 22. maí 2020 12:30
22 dagar í Pepsi Max: Pétur Péturs bætti markametið í Keflavíkurbúningi Fyrsti maðurinn til að skora nítján mörk í efstu deild var Skagamaðurinn Pétur Pétursson fyrir 42 árum síðan. Hann fékk síðan tvo leiki til að skora tuttugasta markið en tókst það ekki. Engum hefur heldur tekist það síðan. Íslenski boltinn 22. maí 2020 12:00
Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22. maí 2020 11:30
„Það er ekki búið að velja liðið og ef Guðjón Pétur er að horfa þá er hann orðinn brjálaður“ Guðmundur Benediktsson og spekingar hans stilltu upp líklegu byrjunarliði hjá Breiðabliki í sumar er þær fóru yfir stöðuna á Kópavogsliðinu í fyrsta upphitunarþættinum af fjórum fyrir Pepsi Max-deildina sem fór fram á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 22. maí 2020 11:00
Gamli Leeds stuðningsmaðurinn skoraði sögulegt íslenskt sigurmark á móti Leeds Guðni Bergsson, núverandi formaður KSÍ, varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora sigurmark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 22. maí 2020 10:30
Tilkynntu Jaap Stam en notuðu óvart mynd af öðrum sköllóttum Hollendingi Það gekk ekki áfallalaust fyrir sig er bandaríska úrvalsdeildarliðið í knattspyrnu, FC Cincinnati, tilkynnti Jaap Stam sem næsta þjálfara liðsins. Fótbolti 22. maí 2020 10:00
Eiður Smári skaut fast á sparkspeking Dr. Football en eyddi svo færslunni Eiður Smári Guðjohnsen gagnrýndi ummæli sparkspekings Dr. Football sem hann lét falla á dögunum um íslenska landsliðskonu í knattspyrnu. Eiður ákvað síðan að taka færslu sína út. Íslenski boltinn 22. maí 2020 09:30
Geisladiskur frá eldri bróður Gylfa reddaði Gylfa fyrsta tækifærinu á Englandi Gylfi Þór Sigurðsson sagði söguna af því þegar hann fékk sinn fyrsta samning hjá enska félaginu Reading og fyrstu kynnum sínum af Goodison Park þegar hann var ellefu ára gamall. Enski boltinn 22. maí 2020 08:30
„Ferð ekkert á Dale Carnegie námskeið í leiðtogatækni og verður aðal kallinn á vellinum“ Tómas Ingi Tómasson, einn sérfræðingur Pepsi Max-markanna í sumar, segir að FH þurfi að fylla skarð leiðtoganna Péturs Viðarssonar og Davíðs Þórs Viðarssonar sem lögðu báðir skóna á hilluna eftir síðustu leiktíð. Fótbolti 22. maí 2020 08:00
Henderson líður vel á Melwood en skilur leikmenn annarra liða Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Fótbolti 22. maí 2020 07:30
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22. maí 2020 06:00
Hvað eru Messi og félagar eiginlega að drekka? Reglulega sjást Lionel Messi, Luis Suarez, Antoine Griezmann ásamt öðrum Suður-Amerískum knattspyrnumönnum með ákveðinn drykk í hönd en hvað eru þeir að drekka? Fótbolti 21. maí 2020 23:00
Formaður knattspyrnudeildar KR vill að KSÍ aðstoði félögin í landinu Páll Kristjánsson tók við sem formaður knattspyrnudeildar KR rétt áður en kórónufaraldurinn skall á. Íslenski boltinn 21. maí 2020 22:15
Þjálfari FH heldur vart vatni yfir Emil Hallfreðssyni Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari FH, segir gæðin í Emil Hallfreðssyni gífurleg. Íslenski boltinn 21. maí 2020 21:15
Spá því að Breiðablik hafi betur gegn Val í toppbaráttunni Tekst Blikum að ná Íslandsmeistaratitlinum til baka eftir að Valur vann Pepsi Max deildina síðasta sumar. Íslenski boltinn 21. maí 2020 20:45
Fyrrum leikmaður Víkings ærðist af gleði á golfvellinum | Myndband Mögnuðu fagnaðarlæti er fyrrum leikmaður Víkings fékk albatross á Gufudalsvelli í Hveragerði. Golf 21. maí 2020 20:00
Tekjumissir Manchester United í kringum fimm milljarða króna Manchester United hefur orðið af fimm milljörðum íslenskra króna vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 21. maí 2020 19:30
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti