Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ágæt yfirlýsing en fyrst og fremst bónusleikur

„Þetta var kannski ágæt yfirlýsing og það er frábært að geta skrifað söguna áfram með Selfossi, en þetta var að mínu mati fyrst og fremst bónusleikur,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir eftir að Selfoss fagnaði 2-1 sigri á Val í meistarakeppni KSÍ í fótbolta.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Dortmund hélt sér á lífi

Dortmund heldur enn í vonina um að ná Bayern Munchen á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Herthu Berlín á heimavelli í dag.Dortmund eygir enn von

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez leikfær þegar La Liga hefst að nýju

Úrúgvæski markahrókurinn Luis Suarez er búinn að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir í byrjun þessa árs og verður klár í slaginn þegar spænska úrvalsdeildin hefst að nýju eftir Covid-19 hlé um næstu helgi.

Fótbolti