„Gæti ekki beðið um meira frá Alli“ Jose Mourinho hrósaði Dele Alli í hástert eftir sigur Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2019 22:30
Klopp: Þurfti að setja frosinn markmann inn á Jurgen Klopp hrósaði sínum mönnum fyrir að sína karakter í 2-1 sigrinum á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2019 21:45
Tap hjá Bayern á heimavelli Bayern München tapaði fyrir Bayer Leverkusen á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30. nóvember 2019 19:48
Southampton hafði betur í botnbaráttunni Southampton vann fyrsta heimaleikinn sinn í ensku úrvalsdeildinni síðan 13. apríl þegar Watford mætti í heimsókn. Enski boltinn 30. nóvember 2019 19:30
Svakalegur riðill bíður Íslands á EM Íslenska landsliðinu í knattspyrnu bíður svakalegur riðill komist liðið í lokakeppni EM. Fótbolti 30. nóvember 2019 18:00
Alisson sá rautt í sigri Liverpool Tíu menn Liverpool náðu að hanga á sigrinum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2019 17:00
Langþráður sigur West Ham kom á Brúnni West Ham náði loksins í sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann Chelsea í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2019 17:00
Þriðji sigurinn í þremur leikjum hjá Mourinho Tottenham fer frábærlega af stað undir stjórn José Mourinho. Enski boltinn 30. nóvember 2019 16:45
Tap í fyrsta leik Klinsmann Þrátt fyrir að vera manni fleiri í seinni hálfleik tókst strákunum hans Jürgens Klinsmann ekki að ná stigi gegn Borussia Dortmund. Fótbolti 30. nóvember 2019 16:24
Shelvey gerði meisturunum grikk Manchester City tapaði stigum á móti Newcastle United. Enski boltinn 30. nóvember 2019 14:15
Chelsea horfir til Zaha og Sancho Chelsea er tilbúið að bregðast við ef Willian yfirgefur félagið í sumar. Enski boltinn 30. nóvember 2019 11:07
Leikmenn Arsenal gerðu grín að Emery Leikmenn Arsenal báru litla virðingu fyrir Unai Emery. Enski boltinn 30. nóvember 2019 09:58
Fabinho frá út árið Fabinho mun ekki spila meira með Liverpool á þessu ári vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í vikunni. Enski boltinn 30. nóvember 2019 08:00
„Sorgleg“ leikmannastefna varð Emery að falli Gary Neville segir að léleg leikmannakaup hafi orðið Unai Emery að falli. Emery var rekinn frá Arsenal í gær. Enski boltinn 30. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 30. nóvember 2019 06:00
Segir vanta upp á gæðin hjá United David de Gea telur að lið Manchester United vanti upp á gæði og þess vegna sé gengi liðsins svo óstöðugt. Enski boltinn 29. nóvember 2019 23:15
Emery rekinn frá Arsenal Unai Emery var í dag rekinn úr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Arsenal. Enski boltinn 29. nóvember 2019 22:17
Íslensku stelpunum „sparkað“ út af Algarve Cup Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður ekki á meðal þátttökuþjóða á Algarve Cup í mars. Fótbolti 29. nóvember 2019 09:43
Moreno í áfalli eftir fullyrðingar Luis Enrique: Þetta voru ljót orð Robert Moreno skilur ekkert í því af hverju Luis Enrique rak hann úr spænska landsliðsteyminu eða af hverju Luis Enrique þurfti að mála svona ljóta mynd af honum í viðtölum við fjölmiðla. Þeir voru bestu vinir en svo breyttist allt þegar Moreno stóð sig vel í fjarveru Luis Enrique. Fótbolti 29. nóvember 2019 09:15
Varnarlína Liverpool ekki að sýna sitt rétta andlit á heimavelli Fara þarf aftur til lokaumferðar síðasta tímabils til að finna síðasta leikinn þar sem Liverpool tókst að halda hreinu á heimavelli sínum. Fótbolti 29. nóvember 2019 08:45
Lukaku varð fyrir rasisma í Prag: „UEFA verður núna að fara gera eitthvað“ Enn og aftur eru rasísk tilköll á knattspyrnuleikjum í Evrópu. Fótbolti 29. nóvember 2019 08:30
Slakasta gengi Arsenal síðan 1992 | Stjórnarmenn félagsins funda Arsenal hefur ekki unnið í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 29. nóvember 2019 07:30
„Náði öllum markmiðunum sem mér voru sett“ Mauricio Pochettino segist hafa náð öllum þeim markmiðum sem Tottenham bað hann um. Enski boltinn 29. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: Stórleikur í Garðabænum Körfuboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld eins og flest önnur föstudagskvöld. Sport 29. nóvember 2019 06:00
Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fótbolti 28. nóvember 2019 23:30
Úr leik um helgina eftir að hafa rekið tána í eldhúsborðið Sofiane Boufal mun líklega ekki spila með Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina eftir að hann meiddist í eldhúsinu heima hjá sér. Enski boltinn 28. nóvember 2019 22:30
Enn eitt tapið hjá Arsenal Arsenal náði ekki að tryggja sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Frankfurt. Fótbolti 28. nóvember 2019 22:00
Jafnt hjá Úlfunum í Portúgal Braga og Úlfarnir gerðu jafntefli í toppslag í K-riðli í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 28. nóvember 2019 20:00
Bjarni Ólafur til ÍBV Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 18:28
Gunnar Nielsen áfram hjá FH Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. Íslenski boltinn 28. nóvember 2019 18:17