Elías Már skoraði í öruggum sigri Elías Már er óstöðvandi í markaskorun. Fótbolti 20. nóvember 2020 19:47
Patrik og félagar styrktu stöðuna á toppnum Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson stóð á milli stanganna hjá Viborg í dönsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20. nóvember 2020 19:02
U21 dæmdur sigur gegn Armenum og EM sætið tryggt Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri mun taka þátt í úrslitakeppni EM. Fótbolti 20. nóvember 2020 18:47
Dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta Þvingaði landsliðskonur til þess að hafa við sig kynmök. Fótbolti 20. nóvember 2020 18:31
Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 17:23
Sagði Aubameyang að þakka fyrir að geta sofið í rúmi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að landsliðsferli Pierre-Emerick Aubameyang sé ekki lokið þó að landsliðsþjálfari Gabons hafi gefið það í skyn. Enski boltinn 20. nóvember 2020 17:01
Gunnleifur þakkar fyrir sig: Montinn af ferlinum og sé ekki eftir neinu Leikjahæsti leikmaður í sögu íslenskrar deildarkeppni í fótbolta hefur ákveðið að láta gott heita og leggja skóna formlega á hilluna. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 16:30
Sextán í úrúgvæska landsliðinu greinst með kórónuveiruna Fjölmargir leikmenn úrúgvæska landsliðsins hafa greinst með kórónuveiruna undanfarna daga. Fótbolti 20. nóvember 2020 16:01
Ari mögulega hættur en vill fá ungu strákana í landsliðið hægt og rólega Ari Freyr Skúlason segir það ekki ljóst hvort leikurinn við England á Wembley hafi verið hans síðasti landsleikur á ferlinum. Fótbolti 20. nóvember 2020 15:30
Dagný ekki með í landsleikjunum og tveir nýliðar kallaðir inn í íslenska hópinn Kristín Dís Árnadóttir og Bryndís Arna Níelsdóttur hafa verið kallaðar inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta í stað Dagnýjar Brynjarsdóttur og Söndru Maríu Jessen. Fótbolti 20. nóvember 2020 15:03
Arteta gerði eins og Wenger og sagðist ekki hafa séð slagsmálin Mikel Arteta greip til gamals bragðs úr smiðju Arsenes Wenger er hann var spurður um slagsmál á æfingu Arsenal. Enski boltinn 20. nóvember 2020 14:30
Undrabarnið hjá Dortmund er löglegur og gæti sett tvö met á næstu dögum Youssoufa Moukoko á afmæli í dag og það þýðir bara eitt. Hann getur nú farið að stríða varnarmönnum þýska boltans. Fótbolti 20. nóvember 2020 14:00
Stóð sig vel á láni hjá Þrótti í sumar og fékk nýjan samning hjá Val Ólöf Sigríður Kristinsdóttir samdi aftur við Val fyrir komandi tímabil í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20. nóvember 2020 13:31
Tveir leikmenn hjá Steven Gerrard dæmdir í sjö leikja bann Það er ekkert grín að brjóta COVID-19 reglur í Skotlandi og því komust tveir leikmenn toppliðs Rangers að. Fótbolti 20. nóvember 2020 13:00
Freyr kveður KSÍ: Seinustu fimm mínúturnar á Puskas Arena munu aldrei gleymast Freyr Alexandersson gerði upp sjö ótrúleg ár hjá KSÍ með pistli á fésbókinni og lokar ekki að vinna aftur fyrir sambandið í framtíðinni. Fótbolti 20. nóvember 2020 12:30
Liðsfélagi Gylfa hótar blaðamanni lögsókn Everton maðurinn James Rodriguez segir ekkert til í því að hann hafi slegist við liðsfélaga sinn í kólumbíska landsliðinu í þessum landsleikjaglugga. Enski boltinn 20. nóvember 2020 12:01
Erik Hamrén: Með vindinn í fangið Erik Hamrén lét af störfum sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins á miðvikudaginn. En hvernig var tveggja ára stjórnartíð þess sænska með Ísland og hvað einkenndi hana? Fótbolti 20. nóvember 2020 11:30
Gíbraltar og Færeyjar ofar en Ísland á forgangslistanum Lægra skrifuð landslið en Ísland eiga greiðari leið í umspilið fyrir HM í Katar vegna breyttra reglna UEFA. Fótbolti 20. nóvember 2020 11:01
Grýtt leið Íslands að HM í Katar Nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta karla á fyrir höndum erfiða undankeppni fyrir HM í Katar sem hefst á 2-3 útileikjum í mars. Fótbolti 20. nóvember 2020 09:31
Ensku blöðin samstíga í fyrirsögnum: Næst á dagskrá að ná í Messi Pep Guardiola var aldrei nálægt því að yfirgefa Manchester City og samningur hans eykur líkurnar á því að Lionel Messi komi til City í sumar. Enski boltinn 20. nóvember 2020 09:01
FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20. nóvember 2020 08:01
Segir það kjaftæði að Everton sé að ná í leikmann Real í stöðuna hans Gylfa Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir það af og frá að hann og stjórnarmenn Everton séu byrjaðir að skoða hvað þeir geri í janúarglugganum. Enski boltinn 20. nóvember 2020 07:01
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, enska ástríðan, spænski og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sú fyrsta er klukkan 10.00 og sú síðasta klukkan 20.00. Sport 20. nóvember 2020 06:01
Horfir AaB frekar til þjálfara Emils og Viðars en Hamréns? Erik Hamrén, fráfarandi þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur verið orðaður undanfarna daga við AaB í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 19. nóvember 2020 23:00
Aftur fékk Börsungurinn að heyra það: „Þessar móttökur voru hræðilegar!“ Það fylgir Martin Braithwaite mikil pressa að spila í Barcelona og sú pressa fer með honum í danska landsliðið þar sem danski landinn býst við miklu af honum. Fótbolti 19. nóvember 2020 22:00
Lampard vill sjá ensku úrvalsdeildina henda hádegisleiktímanum Frank Lampard, stjóri Chelsea, er ekki par hrifinn af því að vera spila í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjaviku. Enski boltinn 19. nóvember 2020 21:31
Handalögmál á æfingu Arsenal Það var hiti í mönnum á æfingu Arsenal á föstudaginn var. David Luiz og Dani Ceballas var heitt í hamsi og lentu í handaáflogum. Enski boltinn 19. nóvember 2020 20:46
„Nú er ég sá reynslumikli“ Það eru liðin sextán ár síðan að Jose Mourinho kom fyrst í enska boltann. Hann tók við Chelsea árið 2004 og hefur verið þar síðan, ef frá er talið fjögur ár er hann stýrði Inter og Real Madrid. Enski boltinn 19. nóvember 2020 18:31
Orri Óskarsson raðar inn mörkum í Danmörku Orri Steinn Óskarsson hefur raðað inn mörkum fyrir unglingalið FCK eftir að hann kom til félagsins frá Gróttu í nóvember síðastliðnum. Fótbolti 19. nóvember 2020 17:46
Sjáðu fáránleg mistök Courtois í sigri Belga á Dönum Slæm mistök Thibauts Courtois komu ekki að sök þegar Belgía vann Danmörku og tryggði sér þar með sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 19. nóvember 2020 17:01