Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Memphis loksins skráður í Barcelona

Barcelona hefur tekist að skrá nýja leikmenn félagsins í hóp liðsins fyrir fyrstu umferð spænsku deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sport
Fréttamynd

Gríska undrið fékk kveðju frá á­trúnar­goðinu

Giannis Antetokounmpo, gríska undrið, varð í vor meistari í NBA-deildinni í körfubolta með liði sínu Milwaukee Bucks. Hann vildi þó á sínum tíma alltaf verða atvinnumaður í fótbolta en faðir hans spilaði fótbolta þegar Giannis var ungur.

Körfubolti
Fréttamynd

Ég veit ekki með þetta rauða spjald

Farið var yfir rauða spjaldið sem Jónatan Ingi Jónsson fékk í 0-1 tapi FH gegn ÍA í Mjólkurbikarmörkunum. FH-ingar voru manni færri síðasta hálftímann og tókst ekki að jafna metin. ÍA er því komið áfram í 8-liða úrslit bikarsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Van Dijk skrifar undir til 2025

Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk hefur skrifað undir nýjan samning hjá enska knattspyrnufélaginu Liverpool. Hann er nú samningsbundinn Bítlaborginni til ársins 2025.

Enski boltinn
Fréttamynd

Birkir Bjarna á­fram í bláu er hann heldur til Tyrk­lands

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, hefur samið til tveggja ára við Adana Demirspor í Tyrklandi. Liðið leikur í efstu deild eftir að hafa unnið B-deildina á síðustu leiktíð. Fyrsti leikur tímabilsins er núna á sunnudaginn gegn stórliði Fenerbahçe.

Fótbolti
Fréttamynd

FH með tveggja stiga forskot á toppi Lengjudeildarinnar

Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. FH náði tveggja stiga forskoti á toppnum með 1-0 sigri gegn ÍA á meðan að KR gerði 3-3 jafntefli gegn Grindavík. Afturelding fer upp í annað ætið eftir 4-2 sigur gegn Gróttu og HK lyfti sér upp úr fallsæti með 2-1 sigri gegn Haukum.

Íslenski boltinn