Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Schalke 04 Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður Schalke 04 spilaði allan leikinn og bar fyrirliðabandið í góðum sigri Schalke á Paderborn á útivelli í dag. Fótbolti 12. september 2021 13:29
Lemar hetja Atlético - Sigurmark á tíundu mínútu uppbótartíma Spánarmeistarar Atletico Madrid eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Espanyol á síðustu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 12. september 2021 13:15
Martinez skoraði er Inter tapaði stigum Sampdoria og Ítalíumeistarar Inter frá Milanó skildu jöfn, 2-2, í þriðju umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Serie A. Fótbolti 12. september 2021 12:00
Tók spjöldin af dómara leiksins | Fyrrverandi dómari setur spurningamerki við gæslumál á völlum landsins Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, var heldur betur ósáttur við dómara leiksins eftir jafntefli við Fram í Lengjudeild karla í gær. Íslenski boltinn 12. september 2021 11:00
Gylfi ekki í hópi Everton fyrir veturinn Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í hópi Everton fyrir tímabilið í Úrvalsdeildinni í vetur. Liðin sem keppa í deildinni skiluðu í gær listum yfir þá leikmenn sem mega keppa í vetur og Gylfi er ekki einn af þeim 24 sem Rafa Benitez, þjálfari Everton valdi. Innlent 12. september 2021 10:47
Tindastóll þarf hálfgert kraftaverk Keppni í Pepsi Max-deild kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. Valur fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan á föstudaginn og Fylkir fellur en það skýrist í dag hvaða lið fer niður með Fylkiskonum. Íslenski boltinn 12. september 2021 10:30
Eysteinn: Gerum allt til þess spila á Kópavogsvelli Eysteinn Lárusson, framkvæmdastóri Breiðabliks, stendur í ströngu þessa dagana vegna þátttöku kvennaliðs Breiðabliks í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hann tali. Fótbolti 12. september 2021 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 3-0 | Breiðablik færist nær Íslandsmeistaratitlinum Breiðablik rúllaði yfir Val 3-0. Þetta var tólfti leikurinn sem Breiðablik vinnur í röð þegar liðið spilar í Kópavogi. Það var markalaust í hálfleik. Breiðablik gengu hins vegar á lagið í þeim síðari og gerðu þrjú mörk. Niðurstaðan 3-0 sigur Blika. Íslenski boltinn 11. september 2021 22:55
Árni Vilhjálmsson: Það er mýta að Breiðablik höndlar ekki baráttu Breiðablik færðist nær Íslandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Val í kvöld. Árni Vilhjálmsson, skoraði eitt mark í leiknum og var afar sáttur með sigurinn. Fótbolti 11. september 2021 22:36
Þægilegur sigur Bayern á Leipzig RB Leipzig fékk stórlið Bayern Munchen í heimsókn í þýsku Bundesligunni í kvöld Sport 11. september 2021 21:29
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 3-0 | Víkingur tekur toppsætið í bili Víkingur R. eru komnir á topp deildarinnar í bili, eftir 3-0 sigur á HK í Víkinni í dag. Fyrir leikinn var Víkingur í 2. sæti, tveimur stigum á eftir Breiðablik. Nú þurfa þeir að stóla á úrslit úr leik Breiðabliks gegn Val til þess að halda fyrsta sætinu. Íslenski boltinn 11. september 2021 21:16
Arnar: ,,Ég bíð spenntur að sjá hvort Valur haldi þessum fullkomna degi áfram“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R., var ánægður með frammistöðu sinna manna eftir 3-0 sigur á HK í Pepsi Max deild karla í dag. Fótbolti 11. september 2021 21:08
Glódís Perla skoraði í sigri Bayern Munchen Bayern Munchen vann 4-0 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Bayern. Fótbolti 11. september 2021 20:37
Martin stigahæstur í tapi gegn Barcelona Valencia tapaði í kvöld fyrir Barcelona í undanúrslitum ofurbikarsins í spænska körfuboltanum. Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Valencia með 11 stig. Sport 11. september 2021 19:31
Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið. Fótbolti 11. september 2021 18:42
Solskjær: Allir nýliðar þurfa að kynna sig fyrir liðinu Ola Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United var mjög sáttur í leikslok eftir 4-1 sigur hans manna á Newcastle í dag. Cristiano Ronaldo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í tólf ár. Sport 11. september 2021 18:24
Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn. Fótbolti 11. september 2021 18:02
Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe. Fótbolti 11. september 2021 17:22
Fram áfram taplaust | Þróttarar fallnir Það fór fram heil umferð í Lengjudeild karla í dag. ÍBV er öruggt upp, Framarar eygja enn von um að klára tímabilið án tapleiks en það er sorg í Laugardalnum því Þróttarar eru fallnir. Fótbolti 11. september 2021 16:56
Lukaku frábær í sigri Chelsea Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk. Enski boltinn 11. september 2021 16:00
Juventus áfram í vandræðum Napoli gerði sér lítið fyrir og vann Juventus á heimavelli í dag. Napoli hefur byrjað mjög vel í deildinni og voru með fullt hús stiga fyrir leikinn. Stórlið Juventus hins vegar í vandræðum og einungis með eitt stig fyrir leikinn. Fótbolti 11. september 2021 15:31
Fullkomin endurkoma Ronaldo í sigri Manchester United Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Newcastle United, 4-1. Ljóst er að endurkoma Ronaldo gefur Rauðu Djöflunum byr undir báða vængi í baráttu vetrarins. Enski boltinn 11. september 2021 13:31
Bernardo Silva bjargaði meisturunum Það var ekki fallegt hjá englandsmeisturunum í Manchester City þegar að liðið mætti Lecester City á útivelli. Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Enski boltinn 11. september 2021 13:31
Fyrsta tap Tottenham í deildinni staðreynd Crystal Palace vann rétt í þessu góðan sigur á taplausu Tottenham liði á heimavelli, 3-0. Sport 11. september 2021 13:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-0 Fylkir | KA í bullandi Evrópubaráttu KA lagði Fylki að velli á Greifavellinum nú í dag. Lokatölur 2-0 en fyrra mark leiksins kom ekki fyrr en á 88. mínútu. Íslenski boltinn 11. september 2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: Skagamenn enn á lífi í deildinni eftir sigur á Leikni Skagamenn fengu Leiknir R. í heimsókn á Akranes í dag í botnbaráttuslag þar sem ÍA þurfti nauðsynlega á þremur stigum að halda til þess að auka möguleika sína á því að bjarga sér frá falli. Leiknir með 22 stig fyrir leikinn og ansi mikið þarf að gerast svo þeir fari niður í Lengjudeildina að ári. Íslenski boltinn 11. september 2021 13:15
Umfjöllun og viðtöl: KR upp í þriðja sæti með sigri á Keflavík KR komst upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla í dag eftir 0-2 sigur á Keflavík og er því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks sem spilar við Val í kvöld. Íslenski boltinn 11. september 2021 13:15
Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina. Sport 11. september 2021 13:00
Grátlegt jafntefli hjá Dagnýju Brynjars og West Ham Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í kvennaliði West Ham fengu á sig mark í uppbótartíma og þurftu að sætta sig við jafntefli gegn Aston Villa. Fótbolti 11. september 2021 12:30
Vilhjálmur hættir með Breiðablik Vilhjálmur Kári Haraldsson mun ekki þjálfa kvennalið Breiðabliks á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 11. september 2021 12:00