Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Aron Elís lagði upp mark í tapi OB

Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB Odense, átti stoðsendingu þegar að hann og félagar hans töpuðu fyrir Randers, 1-2, eftir að hafa komist yfir.

Sport
Fréttamynd

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti flottan leik þegar að AZ Alkmaar gerði sér lítið fyrir og rúllaði upp Utrecht, 5-1, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Skoraði úr víti með hægri | Jafnfættar vítaskyttur

Ivan Perisic, leikmaður Inter Milan, skoraði fyrsta mark liðsins í tapi fyrir Lazio á útivelli í gær. Markið var sérstakt því Perisic skoraði með hægri fæti, en hann skoraði úr víti með vinstri fæti á móti Frosinione í apríl 2019.

Sport
Fréttamynd

Ný­liðarnir sáu aldrei til sólar gegn Liver­pool

Claudio Ranieri byrjar tíma sinn hjá Watford ekki vel en liðið tapaði 5-0 fyrir Liverpool í fyrsta leik hans við stjórnvölin. Nýliðar Watford áttu aldrei möguleika í dag og ljóst að Ranieri á erfitt verkefni fyrir höndum á Vicarage Road .

Enski boltinn
Fréttamynd

Mbappé reyndist hetja PSG

Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann 2-1 sigur þegar að liðið tók á móti Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum undir lok leiks.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðlaugur Victor lagði upp í sigurmark Schalke

Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í liði Schalke þegar að liðið heimsótti Hannover í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor unnu mikilvægan 1-0 sigur, en sigurmarkið kom undir blálokin.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabinho og Alisson klára sóttkví á Spáni

Brasilísku knattspynumennirnir Fabinho og Alisson Becker, sem báðir leika með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, munu ferðast til Spánar að yfirstandandi landsliðsverkefni loknu þar sem þeir munu klára sóttkví. Þeir munu því ekki vera með liðinu þegar Liverpool mætir Watford í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Enski boltinn