Aron Elís lagði upp mark í tapi OB Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB Odense, átti stoðsendingu þegar að hann og félagar hans töpuðu fyrir Randers, 1-2, eftir að hafa komist yfir. Sport 17. október 2021 14:00
Úrslit: Everton - West Ham 0-1 | Ogbonna hetja West Ham Everton fékk West Ham í heimsókn á Goodison park í Liverpool í dag. Fyrir leikinn voru Everton ósigraðir á heimavelli en það breyttist því West Ham vann leikinn 0-1. Charles Ogbonna skoraði sigurmarkið. Enski boltinn 17. október 2021 12:30
Albert skoraði og lagði upp í stórsigri Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti flottan leik þegar að AZ Alkmaar gerði sér lítið fyrir og rúllaði upp Utrecht, 5-1, í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Sport 17. október 2021 12:15
Skoraði úr víti með hægri | Jafnfættar vítaskyttur Ivan Perisic, leikmaður Inter Milan, skoraði fyrsta mark liðsins í tapi fyrir Lazio á útivelli í gær. Markið var sérstakt því Perisic skoraði með hægri fæti, en hann skoraði úr víti með vinstri fæti á móti Frosinione í apríl 2019. Sport 17. október 2021 11:00
Yfir 40% stuðningsmanna Tottenham segjast myndu hætta að mæta á leiki Ný könnun meðal stuðningsmanna Tottenham sýnir að um 41% þeirra myndi hætta að mæta á leiki liðsins ef félagið myndi ganga í gegnum svipuð eigendaskipti og Newcastle, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 17. október 2021 08:00
Thomas Frank: „Ef við spilum þennan leik tíu sinnum þá vinnum við í níu skipti“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Brentford, var eðlilega svekktur eftir 1-0 tap liðsins gegn Chelsea í gær. Hann segir að Brentford hefði unnið leikinn í níu af tíu skiptum. Enski boltinn 17. október 2021 07:00
Klopp segir Salah besta leikmann í heimi: „Hver er betri en hann?“ Mohamed Salah átti frábæran leik er Liverpool sigraði nýliða Watford 5-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Jürgen Klopp, stjóri liðsins, efast um að það sé nokkur leikmaður í heiminum betri en Egyptinn. Enski boltinn 16. október 2021 22:15
Fyrsta tap ítölsku meistaranna | Endurkomusigur hélt AC Milan á toppnum Ítalíumeistarar Inter töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu er liðið heimsótti Lazio. Ivan Perisic kom Inter yfir snemma leiks, en heimamenn skoruðu þrjú í seinni hálfleik og unnu að lokum 3-1 sigur. Fótbolti 16. október 2021 20:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍA - Víkingur 0-3 | Víkingur Íslands- og bikarmeistari 2021 Víkingur Reykjavík varð bikarmeistari í þriðja skiptið í sögu félagsins. Víkingur lagði ÍA 3-0 og endaði magnað keppnistímabil 2021 sem Íslands- og bikarmeistari. Íslenski boltinn 16. október 2021 18:29
Chelsea á toppnum eftir sigur gegn nýliðunum Chelsea vann í dag 1-0 sigur þegar liðið heimsótti nýliða Brentford. Með sigrinum tryggðu Chelsea sér toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar fram að næstu helgi í það minnsta. Enski boltinn 16. október 2021 18:26
Júlíus Magnússon: Pressan var á okkur fyrir leik Júlíus Magnússon, miðjumaður Víkings, átti afbragðs leik í 3-0 sigri á ÍA í bikarúrslitum. Júlíus var í skýjunum eftir frábæran leik og ótrúlegt tímabil. Sport 16. október 2021 18:08
Mér líður eins og ég get ekki fengið á mig mörk Víkingur vann ÍA 3-0 í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2021. Árið 2021 hefur verið frábært hjá Víkingi sem er Íslands- og bikarmeistari. Ingvar Jónsson, markmaður Víkings, var afar kátur í leiks lok. Sport 16. október 2021 17:50
Jóhannes Karl: Við mætum grjótharðir til leiks á næsta ári Skagamenn töpuðu úrslitaleik Mjólkurbikarsins í dag í leik sem endaði með 0-3 sigri Víkinga á Laugardalsvelli. Jóhannes Karl, þjálfari ÍA, var mjög svekktur í leikslok en þó stoltur af sínum mönnum. Fótbolti 16. október 2021 17:44
Jóhann Berg og félagar enn í leit að fyrsta sigrinum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru enn í leit að fyrsta sigri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag. Enski boltinn 16. október 2021 16:10
Sænska úrvalsdeildin: Sveindís Jane á skotskónum í sigri Tveir leikir voru á dagskrá í Allsvenskunni, úrvalsdeildinni í Svíþjóð og voru nokkrar íslenskar knattspyrnukonur á meðal þáttakenda. Sport 16. október 2021 15:00
Nýliðarnir sáu aldrei til sólar gegn Liverpool Claudio Ranieri byrjar tíma sinn hjá Watford ekki vel en liðið tapaði 5-0 fyrir Liverpool í fyrsta leik hans við stjórnvölin. Nýliðar Watford áttu aldrei möguleika í dag og ljóst að Ranieri á erfitt verkefni fyrir höndum á Vicarage Road . Enski boltinn 16. október 2021 13:20
Sá sigursælasti til í endurkomu til Barcelona Dani Alves, sigursælasti knattspyrnumaður heims, er samningslaus eins og staðan er í dag. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall ætlar hann að halda áfram að spila og er tilbúinn að snúa aftur til Barcelona. Fótbolti 16. október 2021 12:45
Pep segir Sterling að tala inn á vellinum en ekki fjölmiðlum Raheem Sterling viðurkenndi fyrr í vikunni að hann gæti væri til í að spila erlendis ef sá möguleiki væri á borðinu. Hann er ósáttur með að hafa aðeins byrjað tvo af leikjum Manchester City á leiktíðinni. Enski boltinn 16. október 2021 12:00
Segir Newcastle ekki geta barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn Jonathan Woodgate, fyrrum leikmaður Newcastle United, segir stuðningsfólk félagsins lifa í draumi ef það heldur að félagið geti barist við Real Madríd og Barcelona um leikmenn á borð við Kylian Mbappé. Enski boltinn 16. október 2021 11:32
Víkingar hafa ekki unnið Skagamenn í bikarnum í fimmtíu ár ÍA og Víkingur mætast í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvellinum i dag en ætli Víkingar sér bikarinn þá þurfa þeir að gera eitthvað sem engu Víkingsliði hefur tekist í hálfa öld. Íslenski boltinn 16. október 2021 10:31
Sáttur sama hvernig úrslitaleikurinn fer Maðurinn sem tryggði Skagamönnum sinn síðasta stóra titil verður ánægður sama hvernig bikarúrslitaleikur ÍA og Víkings í dag fer. Íslenski boltinn 16. október 2021 10:00
Verða í sérmerktum hönskum í úrslitaleiknum Markverðir Víkings og ÍA verða í sérmerktum hönskum er liðin mætast í úrslitaleik Mjólkurbikars karla í fótbolta klukkan 15.00 í dag. Íslenski boltinn 16. október 2021 09:31
Salah getur orðið markahæsti Afríkumaður úrvalsdeildarinnar í dag Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah getur orðið markahæsti Afríkumaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar Liverpool mætir Watford í dag. Enski boltinn 16. október 2021 09:00
Tveir leikmenn Tottenham með veiruna Tveir leikmenn Tottenham Hotspur greindust með kórónaveiruna, en liðið mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 16. október 2021 08:00
Solskjær segir að Rashford þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að framherji liðsins, Marcus Rashford, þurfi að setja fótboltann í fyrsta sæti, þrátt fyrir frábæra vinnu utan vallar. Enski boltinn 15. október 2021 23:30
Mbappé reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain vann 2-1 sigur þegar að liðið tók á móti Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kylian Mbappé skoraði sigurmark PSG af vítapunktinum undir lok leiks. Fótbolti 15. október 2021 20:55
Arnar Gunnlaugsson: „Fyrir mig er þetta draumaúrslitaleikur sem Skagamaður“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, mætir með lið sitt á Laugardalsvöllinn á morgun þar sem að ÍA bíður þeirra í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Arnar segist telja að Víkingar séu sigurstranglegri, og að þetta sé í raun draumaleikur fyrir hann sjálfan. Fótbolti 15. október 2021 20:31
Stefán Teitur skoraði fyrir Silkeborg í jafntefli Stefán Teitur Þórðarson skoraði eina mark Silkeborg þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. október 2021 19:02
Guðlaugur Victor lagði upp í sigurmark Schalke Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í liði Schalke þegar að liðið heimsótti Hannover í þýsku B-deildinni í dag. Guðlaugur Victor unnu mikilvægan 1-0 sigur, en sigurmarkið kom undir blálokin. Fótbolti 15. október 2021 18:34
Fabinho og Alisson klára sóttkví á Spáni Brasilísku knattspynumennirnir Fabinho og Alisson Becker, sem báðir leika með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni, munu ferðast til Spánar að yfirstandandi landsliðsverkefni loknu þar sem þeir munu klára sóttkví. Þeir munu því ekki vera með liðinu þegar Liverpool mætir Watford í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Enski boltinn 15. október 2021 18:00