Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 4. nóvember 2021 20:04
West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. Fótbolti 4. nóvember 2021 19:39
Arnar Þór: „Ekki spurning, við viljum fá stig“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson sat fyrir svörum eftir að hann tilkynnti hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Hann segir úrslitin ekki aðalatriðið, en að sigur sé að sjálfsögðu alltaf vel þeginn. Fótbolti 4. nóvember 2021 19:14
UAK og jafnrétti: Óhefðbundið kvennamót í fótbolta hefst á mánudag Úrslit Global Goals World Cup (GGWCUP) verða haldin í fyrsta sinn á Íslandi dagana 8.-10. nóvember. Munu gestir víðsvegar að úr heiminum ferðast til Íslands til að taka þátt í mótinu. Félag ungra athafnakvenna, UAK, eru gestgjafar mótsins. Atvinnulíf 4. nóvember 2021 18:42
Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. Fótbolti 4. nóvember 2021 18:01
Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4. nóvember 2021 16:19
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. Íslenski boltinn 4. nóvember 2021 15:09
Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. Íslenski boltinn 4. nóvember 2021 14:30
Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. Fótbolti 4. nóvember 2021 14:08
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. Fótbolti 4. nóvember 2021 14:03
Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. Fótbolti 4. nóvember 2021 13:43
Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. Fótbolti 4. nóvember 2021 13:36
Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Fótbolti 4. nóvember 2021 13:12
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 4. nóvember 2021 11:30
Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. Fótbolti 4. nóvember 2021 10:31
Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? Fótbolti 4. nóvember 2021 10:00
Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. Íslenski boltinn 4. nóvember 2021 08:01
Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. Fótbolti 3. nóvember 2021 22:30
Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. Fótbolti 3. nóvember 2021 22:00
Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. Fótbolti 3. nóvember 2021 21:55
Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. Fótbolti 3. nóvember 2021 21:46
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. Enski boltinn 3. nóvember 2021 20:31
Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. Fótbolti 3. nóvember 2021 19:35
Ótrúleg tölfræði Ronaldo: Man Utd væri með tvö stig án hans Það má segja margt um Cristiando Ronaldo en eitt er víst, hann skorar mörk. Þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu. Án marka hans væri Manchester United með aðeins tvö stig að loknum fjórum umferðum. Mörk hans til þessa í keppninni má sjá neðst í fréttinni. Fótbolti 3. nóvember 2021 19:00
Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. Íslenski boltinn 3. nóvember 2021 17:16
„Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. Fótbolti 3. nóvember 2021 16:29
Aron Elís í liði mánaðarins í Danmörku Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið valinn í lið októbermánaðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2021 16:01
Stjóri Atalanta sagði Ronaldo að fara til helvítis Eftir leik Atalanta og Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gær sagði Gian Piero Gasperini, knattspyrnustjóri ítalska liðsins, Cristiano Ronaldo, hetju Rauðu djöflana, að fara til helvítis, í léttum dúr þó. Fótbolti 3. nóvember 2021 15:01
Lýst sem hetju eftir að hafa hjálpað manni sem hneig niður Danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Höjbjerg var á vellinum og hjálpaði til þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp á EM í sumar. Hann lenti í svipuðum aðstæðum á sunnudag. Enski boltinn 3. nóvember 2021 14:30
Klopp um kvöldið: Hafa aldrei spilað vinalegan leik síðan Simeone tók við Það fór ekkert alltof vel á með knattspyrnustjórnunum Jürgen Klopp og Diego Simeone eftir síðasta leik Liverpool og Atletico og nú var það staðfest fyrir leik að þeir munu ekki takast í hendur eftir leik liðanna í kvöld. Enn meiri olía á eldinn sem logaði vel fyrir. Fótbolti 3. nóvember 2021 14:01