Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18. nóvember 2021 07:31
Saka Íran um að spila með karlmann í markinu Jórdanía hefur ásakað nágrannaþjóð sína Íran um að stilla upp karlmanni í marki sínu er þjóðirnar mættust í A-landsleik kvenna í knattspyrnu á dögunum. Knattspyrnusamband Jórdaníu vill staðfestingu þess efnis að markvörður Íran sé kvenkyns. Fótbolti 18. nóvember 2021 07:00
Umboðsmaður Pogba: „Desember er mánuður drauma“ Mino Raiola, umboðsmaður franska miðjumannsins Paul Pogba, heldur áfram að orða leikmanninn frá Manchester United. Enski boltinn 17. nóvember 2021 23:30
Tiago snýr aftur í Fram Portúgalski miðjumaðurinn Tiago Manuel Silva Fernandes er snúinn aftur í raðir Fram og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 17. nóvember 2021 23:01
Verðum að eiga betri leik en síðast Þjálfari Breiðabliks, Ásmundur Arnarson, og Agla María Albertsdóttur sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á Kópavogsvelli í dag. Ástæðan er leikur Breiðabliks og úkraínska liðsins Kharkiv í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu á morgun. Fótbolti 17. nóvember 2021 22:30
Glódís Perla kom inn af bekknum er Bayern lagði Lyon | Ekkert vesen á Arsenal Bayern München vann 1-0 sigur á Lyon í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Glódís Perla Viggósdóttir kom inn af bekk Bayern undir lok leiks. Þá vann Arsenal 3-0 sigur á HB Köge. Fótbolti 17. nóvember 2021 22:05
Öruggt hjá Dagnýju og West Ham | María og stöllur hentu Man City úr keppni Fjöldi leikja fór fram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham United unnu öruggan 4-0 útisigur á Birmingham City. Manchester United vann svo 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Manchester City. Enski boltinn 17. nóvember 2021 21:30
Sex stig dregin af Reading Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni. Enski boltinn 17. nóvember 2021 20:30
Diljá Ýr spilaði í grátlegu tapi gegn Benfica | Barcelona skoraði fimm Tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu kvenna er nú lokið. Häcken mátti þola grátlegt tap gegn Benfica á heimavelli þar sem sigurmarkið kom í uppbótartíma. Þá vann Barcelona þægilegan 5-0 sigur á Hoffenheim. Fótbolti 17. nóvember 2021 19:55
Leggur skóna á hilluna rétt rúmlega þrítugur að aldri Arnþór Ingi Kristinsson hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna. Skagamaðurinn hefur leikið með KR undanfarin ár og var til að mynda stór ástæða þess að liðið varð Íslandsmeistari sumarið 2019. Íslenski boltinn 17. nóvember 2021 17:46
Byrjaði fyrsta landsleikinn á sjálfsmarki en endaði hann með þrennu Knattspyrnumaðurinn Simone Canestrelli átti ótrúlegan fyrsta leik með ítalska 21 árs landsliðinu í gær. Fótbolti 17. nóvember 2021 17:15
Þungavigtin: Vann Lengjudeildina og á leið í unglingaþjálfun Ríkharð Óskar Guðnason greindi frá því í nýjasta þætti Þungavigtarinnar, eftir rúnt í Grafarvoginn, að þjálfarinn Helgi Sigurðsson væri kominn með nýtt starf eftir að hafa hætt hjá ÍBV. Íslenski boltinn 17. nóvember 2021 16:01
Fögnuðu marki með því að fleygja sér í snjóinn Kanadíska karlalandsliðið í fótbolta steig stórt skref í átt að því að tryggja sér sæti á HM í Katar með sigri á Mexíkó í gær, 2-1. Fótbolti 17. nóvember 2021 14:31
Conte beið við símann en enginn frá United hringdi Antonio Conte var tilbúinn að taka við Manchester United áður en Tottenham réði hann. Enski boltinn 17. nóvember 2021 13:32
Eftirmaður Lars Lagerbäck hjá Noregi með lélegri árangur en hann Ståle Solbakken, eftirmanni Lars Lagerbäck hjá norska landsliðinu, tókst ekki að koma norska landsliðinu á HM í Katar. Norðmenn hafa því áfram ekki komist á stórmót síðan á EM 2000. Fótbolti 17. nóvember 2021 13:01
Endaði með matareitrun á bifvélaverkstæði í Queens Hermann kom auga á Alexöndru þegar hún fór að vinna í sömu byggingu og hann. Hún var fallegasta manneskja sem hann hafði nokkurn tímann augum litið og því gerði hann sér upp ýmsar afsakanir til þess að heimsækja verslunina sem hún var að vinna í. Þegar hann ákvað loks að taka af skarið og hringja í hana, var Alexandra viss um að um símaat væri að ræða. Lífið 17. nóvember 2021 12:50
Dr. Football telur að það þurfi að fækka fótboltafélögum í Reykjavík Hjörvar Hafliðason, eigandi hlaðvarpsins Dr. Football og knattspyrnusérfræðingur, hefur ákveðnar skoðanir á því sem þarf að gerast í íslenskri knattspyrnu svo að íslenskir knattspyrnukarlar fari aftur að ná árangri. Fótbolti 17. nóvember 2021 12:01
Ari hættur í landsliðinu: „Kominn tími á að gefa framtíðinni pláss“ Ari Freyr Skúlason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Twitter fyrir skömmu. Fótbolti 17. nóvember 2021 11:01
Ísland í HM-umspilið (ef UEFA hefði valið sanngjarnari leið) Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með í umspilinu um sæti á HM í Katar. Ísland hefði hins vegar verið með ef að UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefði haldið sig við sams konar reglur og fyrir síðasta Evrópumót. Fótbolti 17. nóvember 2021 09:01
Messi og félagar komnir á HM Lionel Messi og félagar hans í argentínska landsliðinu tryggðu sér sæti á HM í Katar með markalausu jafntefli við Brasilíu í nótt. Fótbolti 17. nóvember 2021 08:16
Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17. nóvember 2021 07:31
Þrír leikmenn Liverpool nálgast endurkomu Þrír leikmenn enska knattspyrnuliðsins Liverpool sem hafa verið að glíma við meiðsli að undanförnu tóku þátt á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 16. nóvember 2021 23:48
Liðin sem eru komin á HM: Serbar sendu Ronaldo í umspil og Svíar köstuðu frá sér B-riðli Evrópsku liðin hafa nú lokið riðlakeppninni í undankeppni HM sem fram fer í Katar á næsta ári og því ekki úr vegi að renna yfir þau lönd sem nú þegar hafa tryggt sér keppnisrétt, sem og löndin sem þurfa að fara í gegnum umspil. Fótbolti 16. nóvember 2021 22:55
Tyrkir stálu umspilssætinu af Norðmönnum | Walesverjar tryggðu sér annað sætið með jafntefli gegn Belgum Í kvöld fóru fram alls sjö leikir á lokadegi riðlakeppninnar í undankeppni HM sem fram fer í Katar á næsta ári. Tyrkir eru á leið í umspil eftir 2-1 sigur gegn Svartfellingum og Wales tryggði sér annað sæti E-riðils með 1-1 jafntefli gegn efsta liði heimslistans, Belgíu. Fótbolti 16. nóvember 2021 22:07
Hollendingar tryggðu sér sæti á HM en Norðmenn sitja eftir með sárt ennið Hollenska landsliðið getur farið að huga að því að bóka flug til Katar á næsta ári eftir að liðið tryggði sér sæti á HM 2022 með 2-0 gegn Noregi. Norðmenn verða hins vegar að sætta sig við að horfa á mótið í sjónvarpinu. Fótbolti 16. nóvember 2021 21:37
Fullyrða að formaður ensku úrvalsdeildarinnar hafi sagt af sér Formaður ensku úrvalsdeildarinnar, Gary Hoffman, hefur sagt starfi sínu lausu. Þetta fullyrða ýmsir miðlar, en ástæðan er sögð vera óánægja félaga deildarinnar vegna yfirtöku sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF á Newcastle. Enski boltinn 16. nóvember 2021 20:30
Enginn Bale er Wales mætir Belgum í lokaleik E-riðils Velska landsliðið í knattspyrnu verður án fyrirliða síns er liðið freistar þess að tryggja sér annað sæti E-riðils í undankeppni HM 2022 gegn efsta liði heimslista FIFA, Belgíu, í kvöld. Fótbolti 16. nóvember 2021 18:00
Keflavík endurheimtir Sindra frá ÍA Keflavík hefur fengið góðan liðsstyrk en miðjumaðurinn Sindri Snær Magnússon hefur skrifað undir samning við félagið sem gildir út næstu þrjár leiktíðir. Íslenski boltinn 16. nóvember 2021 17:31
Brynjólfur klikkaði á vítaspyrnu og tíu Grikkjum tókst að vinna ellefu Íslendinga Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 1-0 á móti Grikkjum í undankeppni EM í Grikklandi í dag. Þetta voru sannkölluð töpuð stig því íslenska liðið var í góðri stöðu til að ná mun meira út úr þessum leik. Fótbolti 16. nóvember 2021 15:55
Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona. Enski boltinn 16. nóvember 2021 15:42