Maðurinn sem fékk til að mynda Ancelotti og James Rodríguez til Everton farinn frá félaginu Hollendingurinn Marcel Brands hefur yfirgefið enska knattspyrnufélagið Everton þrátt fyrir að skrifa undir nýjan þriggja ára samning í apríl á þessu ári. Hann sinnti stöðu yfirmanns knattspyrnumála frá árinu 2018 þangað til nú. Enski boltinn 6. desember 2021 12:30
Bræður börðust: „Þetta er „velkominn í fullorðins” frá stóra til litla,“ segir mamman ÍA gerði sér lítið fyrir og lagði Val er liðin mættust í æfingaleik um helgina. Það sem vakti þó mesta athygli var þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson tæklaði yngri bróðir sinn í leiknum. Líkt og eldri bróðir sæmir varð að sýna hver ræður þó ÍA hafi farið með sigur af hólmi. Íslenski boltinn 6. desember 2021 10:30
Fyrrverandi leikmaður Pepsi deildarinnar í fótbolta eftirlýstur í 194 löndum Alþjóðalögreglan, Interpol, leitar enn að senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr sem spilaði hér á landi fyrir tæpum áratug síðan. Hans hefur nú verið leitað í tvö ár og það er eins og jörðin hafi gleypt hann. Fótbolti 6. desember 2021 08:31
Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins. Enski boltinn 6. desember 2021 07:31
Telja niður í jólin með þrumufleyg Kára Árna Enska knattspyrnufélagið Plymouth Argyle telur niður til jóla með glæsilegustu mörkum undanfarinna ára. Í dag var markið í boði Kára Árnasonar, fyrrverandi landsliðsmanns og núverandi Íslands- og bikarmeistara hér heima. Enski boltinn 5. desember 2021 23:31
Guðmundur lagði upp sigumark New York sem er komið í úrslit New York City er komið í úrslit MLS-deildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur Philadelphia Union í undanúrslitum. Guðmundur Þórarinsson kom inn af bekk New York og átti stóran þátt í sigri liðsins. Fótbolti 5. desember 2021 22:45
Jóhann Árni á leið í Stjörnuna Svo virðist sem Stjarnan mæti með mikið breytt lið til leiks í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu næsta sumar en það virðist sem Jóhann Árni Gunnarsson sé á leið í Garðabæinn. Íslenski boltinn 5. desember 2021 22:00
Juventus með öruggan sigur | Venezia henti frá sér þriggja marka forystu Juventus vann 2-0 sigur á Genoa í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fyrr í dag henti Íslendingalið Venezia frá sér þriggja marka forystu er liðið tapaði 3-4 á heimavelli. Fótbolti 5. desember 2021 21:45
María á bekknum er Celtic vann deildarbikarinn | Aron Elís, Elías Rafn og Kristófer Ingi áfram í bikarnum María Catharina Ólafsdóttir Gros sat allan tímann á bekknum er Celtic varð deildarbikarmeistari kvenna í Skotlandi í dag. Í Danmörku komust Aron Elís Þrándarson og Elías Rafn Ólafsson áfram í 8-liða úrslit. Fótbolti 5. desember 2021 19:15
Sáttur með sigurinn og vissi ekki að Fred gæti skotið með hægri Þjóðverjinn Ralf Rangnick var mjög ánægður með sinn fyrsta sigur sem þjálfari Manchester United. Það eina sem vantaði voru fleiri mörk. Enski boltinn 5. desember 2021 19:01
Konsa óvænt hetja Villa gegn Leicester Miðvörðurinn Ezri Konsa skoraði tvívegis er Aston Villa kom til baka og vann 2-1 sigur á Leicester City í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 5. desember 2021 18:30
Alfons og félagar stigi frá titlinum | Viðar Ari áfram á skotskónum Bodø/Glimt er hársbreidd frá því að tryggja sér sinn annan Noregsmeistaratitil í röð. Jafntefli gegn Brann kom ekki að sök í dag þar sem Molde missteig sig. Þá var fjöldinn allur af Íslendingum í eldlínunni. Fótbolti 5. desember 2021 18:15
Chelsea bikarmeistari eftir öruggan sigur á Arsenal Chelsea varð í dag enskur bikarmeistari eftir 3-0 sigur á Arsenal. Er liðið þar með handhafi allra titla á Englandi. Enski boltinn 5. desember 2021 18:01
Öruggt hjá Tottenham | Bamford hetja Leeds Tottenham Hotspur vann þægilegan 3-0 sigur á botniliði Norwich City er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá bjargaði Patrick Bamfordstigi fyrir Leeds United er liðið gerði 2-2 jafntefli við Brentford Enski boltinn 5. desember 2021 17:00
Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. Enski boltinn 5. desember 2021 16:15
Rekinn eftir fjóra mánuði í starfi Þýska knattspyrnuliðið RB Leipzig hefur sagt Jesse Marsch upp störfum eftir einungis fjóra mánuði í starfi. Marsch, sem er Bandaríkjamaður, kom til liðsins í sumar eftir að hafa samið um kaup og kjör í apríl. Fótbolti 5. desember 2021 15:16
Bellingham kærður til lögreglu fyrir ummæli sín Englendingurinn Jude Bellingham gæti verið kominn í enn frekari vandræði eftir að hafa gagnrýnt dómarann í leik Bayern Munchen og Borussia Dortmund heldur harðlega eftir leik. Bellingham gaf það í skyn að dómarinn væri með óhreint mjöl í pokahorninu. Fótbolti 5. desember 2021 14:30
Bellingham: Skrítið að setja dómara sem hefur svindlað á svona leik Jude Bellingham, leikmaður Borussia Dortmund í þýsku Bundesligunni, gæti hafa komið sér í vandræði með ummælum sínum eftir stórleik Dortmund og Bayern Munchen sem fram fór á heimavelli Dortmund í gær. Fótbolti 5. desember 2021 11:30
Skýrsla um lætin í kringum úrslitaleik EM: Heppni að engin lést eða slasaðist lífshættulega Mikil ölvun og gríðarlegar óspektir áttu sér stað í Lundúnum er England og Ítalía mættust í úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar. Í skýrslu um leikinn kemur fram að fólk hefði getað dáið í ólátunum. Fótbolti 5. desember 2021 08:02
Klopp: „Origi er goðsögn“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega í skýjunum eftir 1-0 sigur sinna manna gegn Wolves í gær þar sem Divock Origi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Hann segist vona að leikmaðurinn finni þjálfara sem gefur honum fleiri mínútur í framtíðinni. Enski boltinn 5. desember 2021 07:01
Wijnaldum bjargaði stigi fyrir PSG Georginio Wijnaldum var hetja Paris Saint-Germain er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki í uppbótartíma gegn Lens í frönsku úrvalsdeidlinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 1-1, en þetta var annað jafntefli Parísarliðsins í röð í deildinni. Fótbolti 4. desember 2021 23:25
Sjötti sigur Madrídinga í röð Real Madrid vann sinn sjötta leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Real Sociedasd í kvöld. lokatölur urðu 0-2, en Madrídingar hafa ekki tapað í deildinni síðan í byrjun október. Fótbolti 4. desember 2021 21:59
Ítölsku meistararnir fóru illa með gamla þjálfarann sinn | AC Milan áfram á toppnum Þrír leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. AC Milan hélt toppsætinu með 2-0 sigri gegn botnliði Salernitana, Inter vann öruggan 0-3 útisigur gegn Roma og Atalanta snéri taflinu við gegn Napoli og vann 2-3 útisigur. Fótbolti 4. desember 2021 21:48
Meistararnir á toppinn eftir öruggan sigur Englandsmeistarar Manchester City lyftu sér upp í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 1-3 sigri gegn Watford í kvöld. Enski boltinn 4. desember 2021 19:38
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum í fimm marka leik Toppslagur þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta bauð upp á fimm mörk og eitt rautt spjald, en Bayern München vann mikilvægan 2-3 útisigur gegn Borussia Dortmund í kvöld. Fótbolti 4. desember 2021 19:30
Börsungar misstigu sig gegn Real Betis Real Betis tók stigin þrjú er liðið vann virkilega góðan 0-1 útisigur gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Betis er nú sjö stigum fyror ofan Barcelona sem situr í sjöunda sæti deildarinnar. Fótbolti 4. desember 2021 17:11
Jóhann Berg spilaði allan leikinn er Burnley tapaði gegn Newcastle Loksins, loksins tókst Newcastle United að vinna leik. Því miður fyrir Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley voru þeir mótherjar dagsins. Þá gerðu Southampton og Brighton & Hove Albion 1-1 jafntfefli. Enski boltinn 4. desember 2021 17:01
Origi hetja Liverpool Divock Origi var hetja Liverpool er liðið vann 1-0 útisigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4. desember 2021 16:55
Fáránleg vítaspyrna kostaði Norrköping | Adam Ingi áfram í marki Gautaborgar Það var fjöldi Íslendingaliða í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er síðasta umferð deildarinnar fór fram í dag. Það voru hins vegar fáir íslenskir leikmenn sem stigu fæti inn á völlinn í dag. Fótbolti 4. desember 2021 16:05
Við gerðum of mörg mistök Thomas Tuchel var sár og svekktur er hann ræddi við fjölmiðla eftir 3-2 tap sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Honum fannst frammistaðan þó ekki alslæm. Enski boltinn 4. desember 2021 15:46