Sýndi stuðningsmönnum Marseille löngutöng í pirringi Portúgalski landsliðsmaðurinn Renato Sanches hjá Frakklandsmeisturum Lille sýndi stuðningsmönnum Marseille fingurinn þegar hann var tekinn af velli í leik liðanna í gær. Fótbolti 17. janúar 2022 11:31
Aðeins þrír leikmenn United óhultir ef Keane fengi að munda niðurskurðarhnífinn Bara þrír leikmenn Manchester United væru öruggir með framtíð sína hjá félaginu ef Roy Keane fengi að ráða. Enski boltinn 17. janúar 2022 10:01
Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Fótbolti 17. janúar 2022 09:30
Var drullusama þótt hann fengi lítið að spila hjá Barcelona því hann fékk svo vel borgað Alex Song viðurkennir að hafa farið til Barcelona frá Arsenal peninganna vegna. Fótbolti 17. janúar 2022 07:31
Marcelo sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi Marcelo jafnaði í gærkvöld met Spánverjans Paco Gento sem sigursælasti leikmaður Real Madrid frá upphafi. Sport 17. janúar 2022 07:02
Markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í Serie A Atalanta og Inter gerðu markalaust jafntefli í lokaleik helgarinnar í ítölsku Serie A deildinni. Fótbolti 16. janúar 2022 22:33
Afríkumeistararnir töpuðu fyrir Miðbaugs-Gíneu Afríkumeistarar Alsír töpuðu gegn Miðbaugs-Gíneu, 1-0, í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni. Tap meistarana verður að teljast afar óvænt í ljósi þess að liðið hafði ekki tapað í síðustu 25 leikjum í röð. Fótbolti 16. janúar 2022 21:05
Dansandi 16 ára snillingur í Þorlákshöfn Dugnaður og þrautsegja einkennir Auði Helgu Halldórsdóttur í Þorlákshöfn, sem er ekki nema 16 ára gömul en samt búin að afreka svo margt í lífinu. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í frjálsíþróttum og fimleikum, spilar fótbolta, leikur á þverflautu og dansar ballett og samkvæmisdansa svo eitthvað sé nefnt. Innlent 16. janúar 2022 21:00
Dagný Brynjarsdóttir lagði upp mark í uppbótartíma fyrir West Ham Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham og spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli við Tottenham í ensku ofurdeildinni í kvöld. Fótbolti 16. janúar 2022 20:51
Real Madrid vann spænska ofurbikarinn Real Madrid vann þægilegan sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í leik um spænska ofurbikarinn í kvöld. Fótbolti 16. janúar 2022 20:39
Þessir eru taldir líklegastir til að taka við Everton Rafael Benitez var í dag rekin úr starfi sem knattspyrnustjóri Everton. Talið er að Duncan Ferguson muni taka við liðinu sem bráðabirgðastjóri en Ferguson gerði slíkt hið sama þegar Marco Silva var rekinn frá Everton í desember 2019. Sport 16. janúar 2022 20:00
Roma vann sinn fyrsta sigur á nýju ári gegn Cagliari Roma vann í kvöld 1-0 sigur á Caglirari í ítölsku Serie A deildinni í knattspyrnu. Sport 16. janúar 2022 19:32
Fílabeinsströndin gerði óvænt jafntefli í Afríkukeppninni Þrír leikir fóru fram í Afríkukeppninni í dag. Leikið var í riðlum E og F en óvænt úrslit litu dagsins ljós í E-riðli á meðan Túnisar unnu stórsigur í F-riðli. Sport 16. janúar 2022 18:06
Íslendingar á varamannabekkjum | Alfreð spilaði sínar fyrstu mínútur í tvo mánuði Alfreð Finnbogason, Arnór Sigurðsson, Þórir Jóhann Helgason og Albert Guðmundsson þurftu allir að sætta sig við að byrja leiki sinna liða í dag meðal varamanna. Fótbolti 16. janúar 2022 17:31
Rafael Benitez rekinn Rafael Benitez hefur verið rekinn frá Everton en félagið staðfesti það fyrr í dag. Árangur liðsins undir stjórn Benitez hefur alls ekki verið nógu góður en félagið er aðeins 6 stigum frá fallsvæðinu með 19 stig í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar en Everton hefur aðeins unnið 5 deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 16. janúar 2022 17:01
Finnst óþægilegt að spila við Brentford „Það er mjög óþægilegt að spila á móti Brentford ef ég er hreinskilinn. Þeir spila oftast öðruvísi en hvernig þeir spiluðu gegn okkur í dag gerði okkur erfitt fyrir,“ sagði Jürgen Klopp eftir 3-0 sigur sinna manna á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16. janúar 2022 16:46
Harrison með þrjú er Leeds vann West Ham í markaleik Leeds United vann 3-2 sigur á West Ham United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn var einkar fjörugur og undir lok leiks voru mörk dæmd af báðum liðum. Þá fékk Jarrod Bowen sannkallað dauðafæri til að jafna metin í uppbótartíma. Enski boltinn 16. janúar 2022 16:16
Óvæntir markaskorarar er Liverpool gekk frá Brentford Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 16. janúar 2022 15:55
Guðlaugur Victor og félagar í Schalke 04 misstigu sig Þýska stórliðið Schalke 04 náði aðeins jafntefli er Holstein Kiel kom í heimsókn á Veltins-völlinn í Gelsenkirchen í B-deildinni þar í landi, lokatölur 1-1. Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke í leiknum. Fótbolti 16. janúar 2022 14:31
Newcastle að sækja þýskan landsliðsmann Hið nýríka knattspyrnu Newcastle United er í þann mund að festa kaup á sínum þriðja leikmanni í janúarfélagaskiptaglugganum. Vinstri bakvörðurinn Robin Gosens ku vera á leið til félagsins frá Atalanta á Ítalíu. Enski boltinn 16. janúar 2022 13:46
Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 16. janúar 2022 12:30
Vann 18 milljónir á Enska getraunaseðlinum Ónefndur Akureyringur datt í lukkupottinn í gær og vann heilar 18 milljónir króna þegar hann giskaði á þrettán rétta á Enska getraunaseðlinum. Innlent 16. janúar 2022 12:01
Martial segir Ralf ljúga Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar. Fótbolti 16. janúar 2022 10:31
Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16. janúar 2022 09:00
„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar“ Philippe Coutinho stal senunni í 2-2 jafntefli Aston Villa við Manchester United í gær. Coutinho kom inn af varamannabekknum í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa og bæði skoraði og lagði upp mark á sínum fyrstu 15 mínútum í treyju Villa. Enski boltinn 16. janúar 2022 07:01
PSG ekki í vandræðum án Messi Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld. Fótbolti 15. janúar 2022 22:46
Juventus skrefi nær Meistaradeildarsæti með sigri á Udinese Juventus er aftur komið á sigurbraut eftir tap gegn Inter í ítalska bikarnum í vikunni. Juventus tók á móti Udinese á Allianz Stadium í ítölsku Serie A deildinni í leik sem heimamenn unnu 2-0. Fótbolti 15. janúar 2022 21:30
Salah tryggði Egyptalandi sigur Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu eru skrefi nær 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar eftir sigur í dag. Fótbolti 15. janúar 2022 21:00
Sverrir Ingi í sigurliði og Hjörtur fékk klukkutíma Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í 3-0 sigri PAOK á OFI í grísku ofurdeildinni í dag. Hjörtur Hermannsson átti einnig leik fyrr í dag en hann spilaði þó bara rúman klukkutíma í tapleik í ítölsku Seríu B. Fótbolti 15. janúar 2022 20:00
Flugeldasýning í endurkomu Coutinho Philippe Coutinho stal senuninni í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. janúar 2022 19:33