Kaj Leo í Bartalsstovu samdi við Skagamenn Kaj Leo í Bartalsstovu er búinn að finna sér nýtt félag fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15. febrúar 2022 16:02
Segir innbrotið um jólin hafa valdið fjölskyldunni mikilli skelfingu Portúgalinn Joao Cancelo er enn með áverka á andliti, og eiginkona hans og ung dóttir eru einnig að vinna úr því mikla áfalli þegar fjórir menn brutust inn á heimili þeirra þegar fjölskyldan var öll heima. Enski boltinn 15. febrúar 2022 15:31
Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins. Enski boltinn 15. febrúar 2022 14:01
Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum. Fótbolti 15. febrúar 2022 13:30
Gerðu grín að höndum Pickfords og slagsmál brutust út Jordan Pickford, landsliðsmarkvörður Englands í fótbolta, varð fyrir aðkasti gesta á bar í bænum East Boldon, nærri Sunderland, á sunnudaginn. Enski boltinn 15. febrúar 2022 13:01
Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu. Fótbolti 15. febrúar 2022 12:31
Viðar Ari til sögufrægs félags Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við Honvéd í Ungverjalandi frá norska liðinu Sandefjord. Hann kemur til Honvéd á frjálsri sölu og skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið. Fótbolti 15. febrúar 2022 12:14
Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15. febrúar 2022 12:00
Grunur um að Benfica hafi mútað dómara Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök. Fótbolti 15. febrúar 2022 11:31
Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit. Enski boltinn 15. febrúar 2022 11:01
Robbie Fowler sótti um gamla starfið hans Milosar Liverpool goðsögnin Robbie Fowler sótti um þjálfarastarf í sænska fótboltanum í vetur en þessu slær sænska Sportbladet upp í frétt á miðlum sínum. Enski boltinn 15. febrúar 2022 10:01
Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. Fótbolti 15. febrúar 2022 09:00
Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. Fótbolti 15. febrúar 2022 08:00
Óttar Magnús enn og aftur á faraldsfæti Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er á leið til Bandaríkjanna. Verður það sjötta landið sem Óttar Magnús hefur spilað í þrátt fyrir ungan aldur. Fótbolti 14. febrúar 2022 23:01
Lið Birkis gerði jafntefli við Besiktas í dramatískum leik Birkir Bjarnason og liðsfélagar hans í Adana Demirspor gerðu jafntefli við stórlið Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 1-1 en leikurinn var vægast sagt dramatískur. Fótbolti 14. febrúar 2022 20:36
Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. Fótbolti 14. febrúar 2022 18:45
Ingi býður sig ekki aftur fram og er ósáttur við gagnrýnina sem stjórn KSÍ fékk Ingi Sigurðsson gefur ekki áfram kost á sér í stjórn KSÍ. Ástæða ákvörðunar hans er atburðarrásin síðsumars í fyrra sem leiddi til þess að stjórn sambandsins sagði af sér. Íslenski boltinn 14. febrúar 2022 16:33
Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 14. febrúar 2022 15:30
Hetja Newcastle fótbrotin Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. Enski boltinn 14. febrúar 2022 13:31
Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. Íslenski boltinn 14. febrúar 2022 12:30
Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 14. febrúar 2022 11:00
Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. Enski boltinn 14. febrúar 2022 10:31
Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. Fótbolti 14. febrúar 2022 09:01
Er eitt stig af karlrembu í lagi? „Já það má segja það, við erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, við erum að mæta karlrembu á hæsta stigi.“ Á þessum orðum Kristrúnar Heimisdóttur hefst greinin „Konur í knattspyrnu þurfa að berjast fyrir lífi sínu“ sem birtist í 2. tölublaði Skinfaxa árið 1991. Skoðun 13. febrúar 2022 22:31
De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2022 22:30
Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. Fótbolti 13. febrúar 2022 22:00
Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. Fótbolti 13. febrúar 2022 18:30
Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. Fótbolti 13. febrúar 2022 16:53
Þriðji sigur Newcastle í röð Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13. febrúar 2022 16:24
Naumur sigur Liverpool á Turf Moor Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. Enski boltinn 13. febrúar 2022 16:10