Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk

Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Viðar Ari til sögufrægs félags

Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við Honvéd í Ungverjalandi frá norska liðinu Sandefjord. Hann kemur til Honvéd á frjálsri sölu og skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Grunur um að Benfica hafi mútað dómara

Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið

Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju.

Fótbolti
Fréttamynd

Er eitt stig af karlrembu í lagi?

„Já það má segja það, við erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, við erum að mæta karlrembu á hæsta stigi.“ Á þessum orðum Kristrúnar Heimisdóttur hefst greinin „Konur í knattspyrnu þurfa að berjast fyrir lífi sínu“ sem birtist í 2. tölublaði Skinfaxa árið 1991.

Skoðun
Fréttamynd

De Jong bjargvættur Barcelona

Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta

Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Leicester og West Ham gerðu jafntefli

West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2.

Fótbolti