„Haltu stóru höndunum þínum í burtu frá mér“ Jordan Henderson virtist allt annað en skemmt í miðjum fagnaðarlátum Liverpool eftir að liðið komst yfir gegn Inter í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 17. febrúar 2022 15:00
Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. Fótbolti 17. febrúar 2022 13:30
Forseti LaLiga: Mbappe og Haaland fara til Real Madrid í sumar Javier Tebas, forseti spænsku deildarinnar, er með munninn fyrir neðan nefið og hann hefur nú komið með stóra yfirlýsingu varðandi framtíð franska framherjans Kylian Mbappe. Fótbolti 17. febrúar 2022 13:01
Conte kvartar: „Veiktum hópinn í janúar“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera með lakari leikmannahóp í höndunum eftir félagaskiptagluggann í janúar en fyrir hann. Enski boltinn 17. febrúar 2022 12:30
Blikar kræktu í Helenu Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks. Íslenski boltinn 17. febrúar 2022 11:50
Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Fótbolti 17. febrúar 2022 11:31
Þriggja ára stelpa orðin ein af eigendum bandarísk fótboltaliðs Kaavia James Union Wade er aðeins þriggja ára gömul en er þrátt fyrir að vera enn á leikskólaaldri orðin ein af eigendum bandaríska fótboltaliðsins Angel City FC í Los Angeles. Fótbolti 17. febrúar 2022 09:30
Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. Fótbolti 17. febrúar 2022 07:00
Elliott hirti metið af Alexander-Arnold Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 16. febrúar 2022 23:30
„Erum ekki komnir áfram“ Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 23:01
Kórdrengir skelltu Keflvíkingum Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur. Fótbolti 16. febrúar 2022 22:14
Bæjarar björguðu sér fyrir horn á síðustu stundu Bayern Munchen komst í hann krappan þegar liðið heimsótti RB Salzburg í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 22:00
Liverpool í kjörstöðu eftir góða ferð til Mílanó Liverpool er með pálmann í höndunum fyrir síðari leikinn gegn Ítalíumeisturum Inter Milan eftir góða ferð til Mílanó í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 21:55
Atletico heldur áfram að fjarlægast toppliðin eftir tap gegn botnliðinu Atletico Madrid náði ekki að innbyrða stig þegar liðið tók á móti botnliði Levante í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 20:00
Þóri og félögum tókst ekki að tylla sér á toppinn Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce sem sótti Alessandria heim í ítölsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 16. febrúar 2022 19:21
Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 16. febrúar 2022 18:45
Ísak á meðal efnilegustu leikmanna heims að mati FourFourTwo Ísak Bergmann Jóhannesson, leikmaður FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, er á lista fótboltatímaritsins FourFourTwo yfir efnilegustu leikmenn heims. Fótbolti 16. febrúar 2022 16:01
„Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. Fótbolti 16. febrúar 2022 14:31
Swindon Town leitar að sex ára gömlum strák sem á ekkert en gaf samt Ungur stuðningsmaður enska knattspyrnuliðsins Swindon Town elskar uppáhaldsleikmanninn sinn það mikið að hann var tilbúinn að gefa honum það litla sem hann á. Enski boltinn 16. febrúar 2022 14:00
Ferlinum mögulega lokið eftir spark í fjörutíu manna ólátum Fyrirliði Porto, varnarmaðurinn Pepe, er kominn í tveggja leikja bann og gæti fengið allt að tveggja ára bann fyrir sinn þátt í 40 manna óeirðum í toppslag portúgalska fótboltans um helgina. Fótbolti 16. febrúar 2022 13:01
Enginn klúðrað fleiri vítum í Meistaradeildinni en Messi Lionel Messi bætti enn einu metinu á ferilskrána í leik Paris Saint-Germain og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er þó eflaust ekki ýkja stoltur af því. Fótbolti 16. febrúar 2022 11:30
Arnar lét Þorgrím víkja Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil. Fótbolti 16. febrúar 2022 11:01
Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Fótbolti 16. febrúar 2022 10:31
Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun. Fótbolti 16. febrúar 2022 07:16
Pep: „Við getum gert betur“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur. Fótbolti 15. febrúar 2022 22:58
Portúgalarnir skutu United upp í Meistaradeildarsæti Cristiano Ronaldo og Bruno Fernandes skorðu mörk Manchester United er liðið vann 2-0 sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 15. febrúar 2022 22:19
Mbappé reyndist hetja PSG Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 15. febrúar 2022 22:09
Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 15. febrúar 2022 21:59
Bolton fékk skell í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton máttu þola 3-1 tap er liðið heimsótti Burton Albion í ensku C-deildinni í kvöld. Enski boltinn 15. febrúar 2022 21:42
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15. febrúar 2022 21:13