Knattspyrnuheimurinn sendir samúðarkveðjur til Manchester Heimurinn er í losti vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gær og samúðarkveðjum hefur rignt yfir Twitter í dag. Enski boltinn 23. maí 2017 09:15
Watford vill fá fyrrum stjóra Leverkusen Watford vill fá Þjóðverjann Roger Schmidt til að taka við liðinu. Enski boltinn 23. maí 2017 08:45
Mourinho tilbúinn að hlusta á tilboð í Smalling José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er tilbúinn að hlusta á tilboð í miðvörðinn Chris Smalling. Enski boltinn 23. maí 2017 08:15
Everton náð samkomulagi við Swansea | Launakröfur Gylfa flækja málin Everton hefur náð samkomulagi við Swansea City um kaup á Gylfa Þór Sigurðssyni. Launakröfur íslenska landsliðsmannsins gætu þó sett strik í reikninginn. Enski boltinn 23. maí 2017 07:45
Griezmann: 60 prósent líkur á því að ég fari til Manchester United Antoine Griezmann, franski framherjinn hjá Atletico Madrid, segir góðar líkur vera á því að hann fari til enska liðsins Manchester United í sumar. Fótbolti 22. maí 2017 20:42
Átta liðsfélagar Gylfa misstu vinnuna í dag Swansea endaði viðburðarríkt tímabil með 2-1 sigri á West Bromwich Albion í gær og endaði þar með í fimmtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22. maí 2017 20:00
Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir. Enski boltinn 22. maí 2017 17:00
Moyes hættur hjá Sunderland Sunderland er í stjóraleit en David Moyes sagði upp störfum hjá félaginu nú síðdegis. Enski boltinn 22. maí 2017 16:14
Messan: Gummi og Hjörvar rífast um Pogba Það var uppgjörsdagur í Messunni í gær enda tímabilinu lokið. Á meðal þess sem rifist var um voru bestu og verstu kaupin fyrir tímabilið. Enski boltinn 22. maí 2017 16:00
Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins "Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins. Enski boltinn 22. maí 2017 14:45
Fyrsta aldamótabarnið í ensku úrvalsdeildinni "Ungur drengur með drauma. Allt er mögulegt ef þú trúir,“ skrifaði hinn 16 ára gamli Angel Gomes á Twitter í gær eftir að hafa orðið fyrsta aldamótabarnið til þess að spila í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22. maí 2017 14:00
Messan: Svona var tímabilið hjá meisturum Chelsea Chelsea varð Englandsmeistari með stæl og Garðar Örn Arnarson klippti saman glæsilega syrpu meisturunum til heiðurs sem sýnd var í Messunni í gær. Enski boltinn 22. maí 2017 13:30
Sjáðu 20 sekúndna langan blaðamannafund José Mourinho | Myndband Portúgalinn var fljótur að koma sér út þegar nánast enginn blaðamaður var mættur. Enski boltinn 22. maí 2017 13:00
Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Arsene Wenger boðar ekki mikil leikmannakaup í sumar hjá Skyttum Lundúnarborgar. Enski boltinn 22. maí 2017 11:30
Kroenke ætlar ekki að selja Arsenal Aðaleigandi Arsenal, Stan Kroenke, er alveg sama hvað stuðningsmenn Arsenal segja. Hann ætlar ekki að selja félagið. Enski boltinn 22. maí 2017 11:00
Glenn Hoddle: Gylfi bestur utan efstu sex liðanna Fyrrverandi landsliðsþjálfari Englands telur Gylfa Þór Sigurðsson passa fullkomlega inn í leikstíl Tottenham. Enski boltinn 22. maí 2017 08:30
Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. Enski boltinn 22. maí 2017 08:00
Markakóngur annað árið í röð Harry Kane skoraði þrennu þegar Tottenham rústaði Hull City, 1-7, í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 22. maí 2017 07:00
Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. Enski boltinn 22. maí 2017 06:30
Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. Enski boltinn 21. maí 2017 16:36
Kane tryggði sér gullskóinn með átta mörkum í síðustu þremur leikjunum Harry Kane skoraði flest mörk allra í ensku úrvalsdeildinni í vetur, eða 29 talsins. Enski boltinn 21. maí 2017 16:08
Gylfi og félagar kláruðu tímabilið með þriðja sigrinum í röð | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn þegar Swansea City vann 2-1 sigur á West Brom í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 21. maí 2017 16:00
Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. Enski boltinn 21. maí 2017 16:00
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. Enski boltinn 21. maí 2017 15:45
City-menn slátruðu Watford í lokaleik Mazzarri | Sjáðu mörkin Manchester City gerði snemma út um leikinn í 5-0 sigri á Watford á Vicerage Road í kveðjuleik Walter Mazzarri sem þjálfari Watford en gestirnir skoruðu fjögur mörk strax í fyrri hálfleik og kláruðu leikinn. Enski boltinn 21. maí 2017 15:45
Liverpool sá um sitt og komst í Meistaradeildina | Sjáðu mörkin Liverpool tryggði sér þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu með 3-0 sigri á heimavelli gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum endar Liverpool með 76 stig á fyrstu heilu leiktíð Jurgen Klopp með liðið. Enski boltinn 21. maí 2017 15:45
Herrera segist ekki verðskulda fyrirliðabandið Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera segir það heiður að heyra nafn sitt nefnt sem einn af næstu fyrirliðum Manchester United en það sé óréttlátt þar sem hann hafi lítið unnið af titlum með félaginu. Enski boltinn 21. maí 2017 11:45
Fær einhver annar en Kane að klæða sig í gullskóinn? Harry Kane, framherji Tottenham, hefur tveggja marka forystu á Romelu Lukaku hjá Everton í baráttunni um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. maí 2017 09:00
Baráttan um Meistaradeildarsæti í algleymingi í lokaumferðinni | Myndband Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram í dag. Allir 10 leikirnir hefjast klukkan 14:00. Enski boltinn 21. maí 2017 06:00
Lítur á Gylfa sem betri og ódýrari kost en Barkley Tottenham hefur áhuga á að fá Gylfa Þór Sigurðsson aftur til liðsins frá Swansea City. Enski boltinn 20. maí 2017 11:48