Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Hjónabandið hangir á bláþræði

    Paul Jewell, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby, vinnur nú hörðum höndum að því að bjarga hjónabandi sínu. Eins og greint var frá á Vísi í gær þá er til klukkustundar kynlífsmyndband þar sem Jewell er í aðalhlutverki ásamt óþekktri konu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fjölskylduhátíð hjá Beckham

    Fjölskylda David Beckham verður viðstödd þegar hann leikur líklega sinn hundraðasta landsleik í París á miðvikudag. Victoria kona hans, börnin þrjú, foreldrar hans og frændfólk verða í stúkunni.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Henry ekki með á miðvikudag

    Thierry Henry hefur dregið sig út úr franska landsliðshópnum sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudag. Hann meiddist í 4-1 sigri Barcelona á Valladolid á sunnudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hættir Lehmann eftir EM?

    Jens Lehmann segir það koma til greina að leggja skó og hanska sína á hilluna eftir Evrópumótið í sumar. Þessi 38 ára markvörður hefur þurft að verma varamannabekk Arsenal í vetur eftir að hafa misst stöðu sína til Manuel Almunia.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Heimskasti maður í heimi?

    Hið umdeilda breska blað The Sun vandar Javier Mascherano, leikmanni Liverpool, ekki kveðjurnar. Blaðið kallar leikmanninn heimskasta mann jarðar í fyrirsögn eftir rauða spjaldið sem hann fékk í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rooney og Lampard æfðu í morgun

    Frank Lampard og Wayne Rooney tóku báðir þátt í æfingu enska landsliðsins í morgun. Þeir eru því tilbúnir í slaginn fyrir vináttulandsleikinn gegn Frakklandi á miðvikudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson: Menn sýndu þroska

    Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn og sagði þá hafa sýnt mikinn þroska með frammistöðu sinni í 3-0 sigri liðsins á Liverpool.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vonlítið hjá Burnley

    Burnley á nú mjög litla von um að komast í umspil ensku B-deildarinnar um laust sæti í úrvalsdeildinni eftir að liðið tapaði fyrir Preston í dag, 2-1.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo stefnir á 40 marka múrinn

    Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United stefnir óðfluga að því að ná áfanga sem aðeins tveir menn í sögu félagsins hafa náð áður - að skora 40 mörk á einni leiktíð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Eriksson langar að kaupa stórstjörnu

    Sven-Göran Eriksson hefur verið duglegur að eyða peningum í leikmenn síðan hann tók við Manchester City í fyrra og segist hvergi nærri hættur. Sagt er að hann muni fá væna summu aftur næsta sumar og Svíinn vill gjarnan kaupa stórstjörnu til félagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson: Ferdinand er tæpur

    Sir Alex Ferguson , stjóri Manchester United, segist vera farinn að hlakka mikið til leiksins við Liverpool á sunnudaginn. Hann reiknar með að endurheimta markvörðinn Edwin van der Sar úr meiðslum en óttast að Rio Ferdinand verði ekki orðinn klár.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Cole baðst afsökunar

    Ashley Cole hefur beðið þá Alan Hutton, leikmann Tottenham, og Mike Riley, á atviki sem gerðist í leik Chelsea og Tottenham í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo toppaði Best - Ferguson ánægður

    Sir Alex Ferguson hrósaði Cristiano Ronaldo enn eina ferðina í kvöld eftir að sá portúgalski skoraði 33. markið sitt á leiktíðinni og sló met George Best yfir flest mörk skoruð af vængmanni á leiktíð.

    Enski boltinn