Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Barton í sex mánaða fangelsi

    Joey Barton, leikmaður Newcastle, hefur játað á sig líkamsárás í desember á síðasta ári. Barton var þá handtekinn vegna slagsmála sem brutust út fyrir utan McDonalds veitingastað.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Degen til Liverpool

    Liverpool hefur tryggt sér þjónustu varnarmannsins Philipp Degen. Um er að ræða svissneskan landsliðsmann sem kemur á frjálsri sölu frá Borussia Dortmund í Þýskalandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Carsley í Birmingham

    Miðjumaðurinn Lee Carsley hefur skrifað undir samning við Birmingham sem féll úr ensku úrvalsdeildinni. Þessi írski landsliðsmaður neitaði nýjum samningi frá Everton en þar hefur hann spilað síðustu sex ár.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fimm meistarar vörðu titla sína

    Meistaraliðin í stærstu knattspyrnudeildum Evrópu voru iðin við að verja titla sína í deildarkeppnunum í vetur. Þannig vörðu fimm af meistaraliðum Evrópu titla sína í vor, sem er metjöfnun.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tottenham enn að eltast við Eto´o?

    Breskir fjölmiðlar fullyrða í dag að úrvalsdeildarfélagið Tottenham sé tilbúið að bjóða Barcelona 24 milljónir punda í framherjann Samuel Eto´o - eða um 8 milljónum hærra tilboð en Mílanófélögin Inter og AC.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Carsley á leið frá Everton

    Miðjumaðurinn Lee Carsley er á förum frá Everton í sumar. Hinn 34 ára gamli írski landsliðsmaður hefur verið á mála hjá Everton síðan árið 2002, en er nú orðaður við heimahagana og talið er líklegt að hann fari til Birmingham. Hann hefur einnig verið orðaður við Derby County og West Brom.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ræðum framtíðina eftir úrslitaleikinn

    Avram Grant, stjóri Chelsea, viðurkennir að óvíst sé hvort hann verði stjóri liðsins á næstu leiktíð. Hann vill þó ekki ræða framtíð sína í smáatriðum fyrr en eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á miðvikudag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Grant krafinn svara

    Enska knattspyrnusambandið hefur ritað Avram Grant bréf þar sem hann er beðinn að útskýra ummæli sín í garð Steve Bennett dómara á miðvikudaginn síðasta.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Lárus og Þórður hafa unnið tvisvar

    Íslendingar eiga fulltrúa í bikarúrslitaleiknum í Englandi á morgun og af því tilefni skoðar Fréttablaðið eftirminnilegustu bikarúrslitaleiki íslenskra knattspyrnumanna á erlendri grundu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Solskjær: United gæti orðið stórveldi

    Norski framherjinn Ole Gunnar Solskjær sem lagði skóna á hilluna í ágúst eftir frábæran feril með Manchester United, segir að lið félagsins í dag gæti stimplað sig inn sem stórveldi í Evrópuboltanum á komandi árum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Carson finnst hann of dýr

    Scott Carson er óánægður með hversu mikið Liverpool ætlar að fara fram á fyrir hann. Carson hefur verið í láni hjá Aston Villa á tímabilinu.

    Enski boltinn