Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ronaldo segist sá besti

    Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Barton frá í tvo mánuði

    Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Capello vill hitta Gerrard

    Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ég er enginn Cantona

    Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sagna meiddur hjá Arsenal

    Franski bakvörðurinn Bacary Sagna hjá Arsenal verður frá keppni í nokkarar vikur eftir að hafa meiðst á ökkla í tapinu gegn Aston Villa í gær. Þetta sagði Arsene Wenger knattspyrnustjóri liðsins í samtali við BBC.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Terry tæpur vegna meiðsla

    Óvíst þykir hvort miðvörðurinn John Terry geti tekið þátt í æfingaleik Þjóðverja og Englendinga í næstu viku eftir að honum var skipt af velli vegna meiðsla í 3-0 sigri Chelsea á West Brom í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ferguson: Ronaldo er mættur

    Sir Alex Ferguson var ekkert of ánægður með lið sitt þó það tæki Stoke í kennslustund 5-0 í dag. Hann hrósaði þó Cristiano Ronaldo fyrir mörkin sín tvö.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Óstöðugleiki fer í taugarnar á Wenger

    Arsene Wenger stjóri Arsenal horfði upp á sína menn tapa 2-0 fyrir Aston Villa á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skömmu áður hafði liðið lagt Manchester United á heimavelli en allt annað var að sjá til liðsins í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Liverpool á toppinn

    Liverpool smellti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á Bolton á Reebok vellinum í fyrsta leik dagsins á Englandi. Dirk Kuyt og Steven Gerrard trygðu liðinu verðskuldaðan sigur með marki í sitt hvorum hálfleiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jóhannes Karl og félagar mæta Arsenal

    Í dag var dregið í fjórðungsúrslitin enska deildarbikarnum í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson og félagar hans í Burnley fá annan stórleikinn í röð, því eftir að hafa slegið Chelsea eftirminnilega út í síðustu umferð fá þeir nú Arsenal í heimsókn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Benitez knattspyrnustjóri októbermánaðar

    Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, var í dag útnefndur knattspyrnustjóri októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann alla fjóra deildarleiki sína í mánuðinum og þar á meðal sögulegan 1-0 útisigur á Chelsea.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Drogba ákærður

    Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið ákærður fyrir að kasta smápeningi í átt að áhorfendum Burnley í leik liðanna í deildabikarnum í vikunni.

    Enski boltinn