„Ég er búinn að bíða eftir þessu mómenti mjög lengi“ Þetta er stór dagur fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og ekki síst fyrir Martin Hermannsson sem snýr í kvöld til baka í íslenska landsliðið þegar liðið mætir Ungverjum í Laugardalshöllinni í undankeppni EM 2025. Körfubolti 22. febrúar 2024 11:01
Hver tekur síðasta skotið á ögurstundu? Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi, þeir Helgi Magnússon og Sævar Sævarsson, fóru yfir landsliðshópinn sem leikur tvo leiki í undankeppni EM á næstu dögum. Körfubolti 18. febrúar 2024 09:01
Karlalandslið Íslands mætir Ungverjalandi á fimmtudag, ertu með mann leiksins á Kristaltæru? Íslenska karlalandsliðið leikur tvo risastóra landsleiki í landsliðsglugganum sem nú er framundan í nýrri undankeppni EM, EuroBasket 2025. Lífið samstarf 23. febrúar 2023 19:01