„Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ Hjörvar Ólafsson skrifar 30. ágúst 2025 15:12 Tryggvi Snær Hlinason skoraði 20 stig í leiknum, tók 10 fráköst og varði fimm skot. Vísir/Hulda Margrét Tryggvi Snær Hlinason var líkt og í leiknum á móti Ísrael atkvæðamestur hjá íslenska liðinu þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt á móti Belgíu í annarri umferð D-riðils á EuroBasket 2025 í Spodek-höllinni í Katowice í Póllandi í dag. „Ég er fyrst og fremst svekktur en þó á sama tíma stoltur af frammistöðu liðsins. Ég er ofboðslega sáttur við hvernig leikmenn spiluðu og þann stuðning sem við fengum úr stúkunni. Það var dásamlegt að spila þennan leik fyrir utan endinn sem fór illa,“ sagði Tryggi Snær súr en stoltur að leik loknum. Klippa: Tryggvi eftir tapið gegn Belgum „Mér fannst við geta nýtt kraftinn úr stúkunni betur en við gerðum í fyrsta leiknum og ég og allur hópurinn ákváðum að vinna betur með orkuna sem stuðningsmennirnir geta gefið. Því miður náðum við ekki að klára þetta með sigri,“ sagði Tryggvi Snær enn fremur. Ísland skoraði einungis tvö stig á síðustu fimm mínútum leiksins en Tryggvi Snær var ekki viss hvað fór úrskeiðis þar. Lítið hefði vantað upp á til þess að íslenska liðið næsti að landa sigri. „Mögulega fórum við að verja forskotið okkar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Við erum lið sem vill keyra upp hraðann og það hentar okkur illa að hægja á tempóinu og halda fengnum hlut,“ sagði hann. „Mér fannst við samt sem áður fá fín skot til þess að klára þetta og meira bara óheppni að við næðum ekki að sigla sigrinum heim. Það var ekkert að skotvalinu að mínu mati og þetta ræðst bara á einu frákasti til og frá, villum og smávægilegum mistökum,“ sagði miðherjinn. „Þeir náðu svo að halda Elvari frá boltanum í lokasókn okkar og það var stórt kall að dæma fimm sekúndur. Það er svakalega stutt á milli í þessu og við vorum grátlega nærri því að vinna. Ég hef ekki áhyggjur á að þetta tap muni draga niður liðsandann. Við erum bara tapsárir í smástund og svo bara notum við mótlætið til þess að peppa okkur upp fyrir Pólverjana,“ sagði Tryggvi um framhaldið. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira
„Ég er fyrst og fremst svekktur en þó á sama tíma stoltur af frammistöðu liðsins. Ég er ofboðslega sáttur við hvernig leikmenn spiluðu og þann stuðning sem við fengum úr stúkunni. Það var dásamlegt að spila þennan leik fyrir utan endinn sem fór illa,“ sagði Tryggi Snær súr en stoltur að leik loknum. Klippa: Tryggvi eftir tapið gegn Belgum „Mér fannst við geta nýtt kraftinn úr stúkunni betur en við gerðum í fyrsta leiknum og ég og allur hópurinn ákváðum að vinna betur með orkuna sem stuðningsmennirnir geta gefið. Því miður náðum við ekki að klára þetta með sigri,“ sagði Tryggvi Snær enn fremur. Ísland skoraði einungis tvö stig á síðustu fimm mínútum leiksins en Tryggvi Snær var ekki viss hvað fór úrskeiðis þar. Lítið hefði vantað upp á til þess að íslenska liðið næsti að landa sigri. „Mögulega fórum við að verja forskotið okkar og það kann aldrei góðri lukku að stýra. Við erum lið sem vill keyra upp hraðann og það hentar okkur illa að hægja á tempóinu og halda fengnum hlut,“ sagði hann. „Mér fannst við samt sem áður fá fín skot til þess að klára þetta og meira bara óheppni að við næðum ekki að sigla sigrinum heim. Það var ekkert að skotvalinu að mínu mati og þetta ræðst bara á einu frákasti til og frá, villum og smávægilegum mistökum,“ sagði miðherjinn. „Þeir náðu svo að halda Elvari frá boltanum í lokasókn okkar og það var stórt kall að dæma fimm sekúndur. Það er svakalega stutt á milli í þessu og við vorum grátlega nærri því að vinna. Ég hef ekki áhyggjur á að þetta tap muni draga niður liðsandann. Við erum bara tapsárir í smástund og svo bara notum við mótlætið til þess að peppa okkur upp fyrir Pólverjana,“ sagði Tryggvi um framhaldið.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Sjá meira