EM kvenna í fótbolta 2022

EM kvenna í fótbolta 2022

Evrópumót kvenna í fótbolta fór fram í Englandi dagana 6. til 31. júlí 2022. Englendingar stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sara Björk orðin mamma

    Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, og Árni Vilhjálmsson, leikmaður Breiðabliks, eignuðust son á þriðjudaginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Þorsteins

    Ísland og Svíþjóð spila á tveimur minnstu leikvöngunum á EM kvenna í fótbolta næsta sumar. Ekki eru allir á eitt sáttir við það að spilað sé á leikvöngum sem aðeins rúma nokkur þúsund manns. Karl-Erik Nilsson, varaforseti UEFA, segir hægt að skoða það að skipta um velli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fá milljónir í bætur vegna EM-fara

    Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þorsteinn segir völlinn í Manchester of lítinn

    Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum eftir að ljóst var að Ísland verður í D-riðli með Frökkum, Ítölum og Belgum á EM sem fram fer í Englandi næsta sumar. Hann segir að hann telji að liðið eigi ágætis möguleika á að komast upp úr riðlinum, en að fyrsti leikur liðsins fari fram á of litlum velli.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Stefni klárlega á EM næsta sumar“

    Þrátt fyrir vera orðinn 36 ára og á heimleið eftir þrettán ár í atvinnumennsku ætlar Sif Atladóttir ekkert að gefa sæti sitt í landsliðinu eftir og ætlar að spila með því á EM næsta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Myndi elska að mæta Íslandi á EM“

    Evrópumót kvenna í fótbolta verður haldið í vöggu fótboltans, Englandi, á næsta ári. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir, sem leikur með Manchester United, hefði ekkert á móti því að lenda í riðli með „hinu“ landinu sínu, Íslandi, í riðli á EM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tvöfalt fleiri milljónir fyrir Ísland á EM

    Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun njóta góðs af því að ákveðið hefur verið að tvöfalt hærra verðlaunafé verði í boði á EM í Englandi næsta sumar en á EM í Hollandi árið 2017.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Amanda mætti enn skipta um landslið

    Ljóst er að Amanda Andradóttir hefur ákveðið að spila fyrir íslenska landsliðið í stað þess norska og hún kom inn á í sínum fyrsta A-landsleik í gær. Samkvæmt reglum FIFA, sem var breytt á síðasta ári, er þó enn mögulegt fyrir hana að spila fyrir Noreg í framtíðinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guðlaugur Þór á Wembley

    Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er staddur í London. Í kvöld fór hann ásamt Ágústu Johnson, eiginkonu sinni, á úrslitaleik Evrópumótsins í fótbolta milli Ítalíu og Englands.

    Lífið
    Fréttamynd

    Reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn

    Allt að hundrað manns ruddu sér leið í gegnum vegatálma við Wembley-leikvanginum og reyndu að ryðja sér leið inn á leikvanginn sjálfan. Úrslitaleikur Evrópumótsins milli Englands og Ítalíu fer fram á vellinum í kvöld en fólkið mun hafa reynt að ryðja sér leið inn eftir klukkan fimm í dag.

    Erlent
    Fréttamynd

    Ekki búin að loka landsliðsdyrunum

    Sif Atladóttir stefnir ótrauð á að endurheimta sæti sitt í íslenska landsliðinu. Hún lék sinn fyrsta leik með Kristianstad í eitt og hálft ár um helgina. Sif eignaðist sitt annað barn í september í fyrra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ís­land ekki talið lík­legt til árangurs á EM

    Í vikunni varð endanlega ljóst hvaða 16 þjóðir taka þátt á EM kvenna í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2022. Enski miðillinn The Guardian hefur tekið saman hvaða þjóðir eru líklegastar til að vinna og er Ísland ekki ofarlega á þeim lista.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gafst upp og hljóp á Íslandsvininn

    Brot í fótbolta eru misjafnlega augljós en brotaviljinn gerist varla skýrari en hjá Natiyu Pantsulaya sem var rekin af velli í leik Úkraínu og Norður-Írlands um sæti á EM kvenna í fótbolta.

    Fótbolti