Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þór/KA spáð Íslandsmeistaratitlinum

    Pepsi deild kvenna hefst á morgun með stórleik Stjörnunnar og Breiðabliks á Samsung vellinum í Garðabæ. Þjálfarar og fyrirliðar í deildinni spá því að Íslandsmeistarar Þórs/KA sigri deildina aftur í ár.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Úr marki meistaranna yfir í spjótkastið

    Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir hefur sett takkaskóna ofan í skúffu og ætlar að snúa sér að spjótkasti sem hún æfði á yngri árum. Íslandsmeistarinn segir að tímapunkturinn sé réttur og ákvörðunin hafi ekkert með landsliðsvalið að gera.

    Íslenski boltinn