
Halda aukaþingfund í dag svo kosningar geti farið fram með eðlilegum hætti
Þingmenn þurfa að gera hlé á sumarfríi sínu og sækja aukaþingfund sem verður haldinn í dag til að leiðrétta mistök sem gerð voru við meðferð frumvarps við þinglok.