Fleiri fréttir

FME sektar Arion um 30 milljónir

Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arion banka um þrjátíu milljónir króna vegna brots á verðbréfaviðskiptum.

Auka hlutafé um 9,76 prósent

Stjórn Nýherja hf. hefur í dag ákveðið að bjóða út allt að 40 milljónir hluta eða um 9,76% í lokuðu hlutafjárútboði til hæfra fjárfesta.

610 milljóna tap Bauhaus

Byggingavöruverslunin Bauhaus tapaði 610 milljónum á síðasta ári. Tapið var 19 milljónum minna en árið 2013.

Vonar að bókin verði kennslugagn

„Von mín var að hún gæti orðið kennslubók og gæti nýst þannig. Og ég held að það sé mikil þörf fyrir bók með þessu efni,“ segir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins.

WOW air flýgur til Nice næsta sumar

WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann.

Smári snýr aftur

Gunnar Smári er vissulega frumkvöðull á sviði íslenskrar fjölmiðlunar og sá sem hvað stærstan hlut átti í að gera Fréttablaðið að útbreiddasta og mest lesna dagblaði landsins.

Bókun í samstarf við TripAdvisor

"Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator.

Sjá næstu 50 fréttir