Fleiri fréttir FME sektar Arion um 30 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arion banka um þrjátíu milljónir króna vegna brots á verðbréfaviðskiptum. 4.12.2015 14:56 Íslandssjóðir stofna sértryggða sjóði Íslandssjóðir hafa stofnað tvo nýja fjárfestingarsjóði sem fjárfesta að stærstum hluta í sértryggðum skuldabréfum. 4.12.2015 14:21 Íbúakosning í Helguvík: Naumur meirihluti fylgjandi uppbyggingu í dræmri kosningu Dræma þátttöku má mögulega rekja til þess að bæjarstjórinn Kjartan Már Kjartansson hafði fullyrt að íbúakosningin myndi ekki hafa neina þýðingu. 4.12.2015 12:16 Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4.12.2015 10:23 30 prósent fjölgun gistinótta í október Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 29 prósent í október milli ára. 4.12.2015 09:14 Hafna tilboði í Þríhnúka Kópavogsbær hefur hafnað tilboði Landsbréfa í hlut bæjarins í félaginu Þríhnúkum ehf. 4.12.2015 07:00 Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4.12.2015 07:00 Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3.12.2015 17:25 Segir kerfisbreytingu útskýra lækkun veiðigjalda í áætlunum Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir veiðigjöldin ekki vera að lækka heldur sé innheimta þeirra að breytast. 3.12.2015 16:14 Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3.12.2015 16:08 Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3.12.2015 16:00 Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3.12.2015 13:28 Auður Finnbogadóttir nýr formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins Auður tekur við af Kristínu Haraldsdóttur sem baðst lausnar frá stjórnarsetu. 3.12.2015 11:47 Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3.12.2015 10:53 Auka hlutafé um 9,76 prósent Stjórn Nýherja hf. hefur í dag ákveðið að bjóða út allt að 40 milljónir hluta eða um 9,76% í lokuðu hlutafjárútboði til hæfra fjárfesta. 3.12.2015 10:53 Vill að sala LS Retail verði ógild og krefst bóta Fyrrverandi stjórnarformaður LS Retail hefur stefnt gamla Straumi-Burðarási og stjórnendum hans vegna sölu LS Retail. Félagið hafi verið selt af fjórðungi af raunverulegu virði. 3.12.2015 06:00 610 milljóna tap Bauhaus Byggingavöruverslunin Bauhaus tapaði 610 milljónum á síðasta ári. Tapið var 19 milljónum minna en árið 2013. 3.12.2015 06:00 Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2.12.2015 18:30 Tónleikaferðalög oft í mínus fyrstu tvö til fjögur árin Minnkandi plötusala hefur áhrif á arðsemi tónleikaferðalaga. 2.12.2015 16:53 Tónlistarmenn eins og sprotafyrirtæki Sigtryggur Baldursson segir hljómsveitaflóruna aldrei hafa verið eins fjölbreytta hér á landi. 2.12.2015 16:50 Merkjanleg söluaukning hjá fataverslunum sem hafa afnumið tolla Jólaverslun fer vel af stað. 2.12.2015 16:03 Aðalmeðferð í þriðja sakamálinu gegn Kaupþingsmönnum frestað Verjendur fá tíma til að kynna sér gögn sem sérstakur saksóknari lagði hald á í CLN-málinu svokallaða en vegna þessa hefur aðalmeðferð málsins sem átti að hefjast á morgun verið frestað um einn dag. 2.12.2015 14:36 Vonar að bókin verði kennslugagn „Von mín var að hún gæti orðið kennslubók og gæti nýst þannig. Og ég held að það sé mikil þörf fyrir bók með þessu efni,“ segir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. 2.12.2015 10:30 WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. 2.12.2015 09:51 Bjartsýnn á framtíðina eftir 43 milljóna tap Tap JÖR jókst milli ára. Framkvæmdastjóri félagsins segist eiga von á arðbærum rekstri árið 2016. Hann segir mikinn vöxt vera framundan hjá fyrirtækinu. 2.12.2015 08:00 Smári snýr aftur Gunnar Smári er vissulega frumkvöðull á sviði íslenskrar fjölmiðlunar og sá sem hvað stærstan hlut átti í að gera Fréttablaðið að útbreiddasta og mest lesna dagblaði landsins. 2.12.2015 07:00 Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2.12.2015 07:00 Fákeppni er rauður þráður í viðskipta- og atvinnulífi Samkeppniseftirlitið hefur sýnt fram á að fákeppni á eldsneytismarkaði kostar íslenska neytendur 4-4,5 milljarða á ári hverju. 2.12.2015 07:00 Fjármálaráðuneytið var mesti skólinn Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Athygli almannatengsla og útgáfu. Hann tekur við starfinu í byrjun janúar. 2.12.2015 07:00 Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf var sú mesta á árinu og nam 48,2 milljörðum króna. 1.12.2015 17:20 Ekki allir sáttir við auglýsingu Dekkverks: Viðbrögðin koma eiganda verkstæðisins á óvart „Við birtum þessa auglýsingu af því að þetta er flott mynd. Við sáum ekkert að henni. Það var ekki ætlunin að móðga neinn og við erum ekki viljandi að reyna að móðga fólk,“ segir Guðmundur Örn Guðjónsson. 1.12.2015 15:13 Kolbeinn ráðinn framkvæmdastjóri Athygli Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins Athygli. 1.12.2015 14:07 Útlit fyrir að verkfall starfsmanna álversins í Straumsvík hefjist á miðnætti Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir fyrirtækið ekki ætla að draga í land með kröfur sínar um aukna heimild til verktöku. 1.12.2015 11:46 Bókun í samstarf við TripAdvisor "Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator. 1.12.2015 11:24 KSÍ leitar aðstoðar til að koma í veg fyrir misnotkun vörumerkja "Við höfum fundið fyrir þessu í meira mæli síðustu tvö til þrjú ár eða síðan karlalandsliðinu fór að ganga svona vel,“ segir leyfisstjóri KSÍ. 1.12.2015 10:00 Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 90,4 milljarða Ferðaþjónusta var stærsti þjónustuliður í bæði inn- og útflutningi og var afgangur af henni 49,5 milljarðar. 1.12.2015 09:09 Sjá næstu 50 fréttir
FME sektar Arion um 30 milljónir Fjármálaeftirlitið hefur sektað Arion banka um þrjátíu milljónir króna vegna brots á verðbréfaviðskiptum. 4.12.2015 14:56
Íslandssjóðir stofna sértryggða sjóði Íslandssjóðir hafa stofnað tvo nýja fjárfestingarsjóði sem fjárfesta að stærstum hluta í sértryggðum skuldabréfum. 4.12.2015 14:21
Íbúakosning í Helguvík: Naumur meirihluti fylgjandi uppbyggingu í dræmri kosningu Dræma þátttöku má mögulega rekja til þess að bæjarstjórinn Kjartan Már Kjartansson hafði fullyrt að íbúakosningin myndi ekki hafa neina þýðingu. 4.12.2015 12:16
Fagna mögulegri niðurfellingu snakktolls Félag atvinnurekenda spyr þó hvers Pringles snakkið eigi að gjalda. 4.12.2015 10:23
30 prósent fjölgun gistinótta í október Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 29 prósent í október milli ára. 4.12.2015 09:14
Hafna tilboði í Þríhnúka Kópavogsbær hefur hafnað tilboði Landsbréfa í hlut bæjarins í félaginu Þríhnúkum ehf. 4.12.2015 07:00
Reykjanesbær losni við skuldir hafnarinnar Í viðræðum við kröfuhafa hefur Reykjanesbær lagt til að rekstur Reykjaneshafnar verði skilinn frá rekstri bæjarins. 4.12.2015 07:00
Mildari dómar Hæstaréttar í BK-málinu koma vararíkissaksóknara ekki á óvart Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari, segir að dómur Hæstaréttar í BK-málinu svokallaða sé í samræmi við væntingar ákæruvaldsins. 3.12.2015 17:25
Segir kerfisbreytingu útskýra lækkun veiðigjalda í áætlunum Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir veiðigjöldin ekki vera að lækka heldur sé innheimta þeirra að breytast. 3.12.2015 16:14
Svíar í tæknifrjóvgun á Íslandi Sænska fyrirtækið IVF Sverige ætlar að opna nýja tæknifrjóvgunardeild í Reykjavík. 3.12.2015 16:08
Birkir Kristinsson dæmdur í fjögurra ára fangelsi Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti í dag. 3.12.2015 16:00
Milljarðar frá Rio Tinto í Straumsvík til Rio Tinto í Sviss þrátt fyrir tap Kaupa súrál af móðurfélaginu og greiða fyrir einkaleyfi og fleira. 3.12.2015 13:28
Auður Finnbogadóttir nýr formaður stjórnar Samkeppniseftirlitsins Auður tekur við af Kristínu Haraldsdóttur sem baðst lausnar frá stjórnarsetu. 3.12.2015 11:47
Joe & the Juice stefnir á að opna í húsnæði Asíu Veitingahúsið Asía mun loka eftir 27 ára rekstur á nýju ári við lítinn fögnuð aðdáenda staðarins. 3.12.2015 10:53
Auka hlutafé um 9,76 prósent Stjórn Nýherja hf. hefur í dag ákveðið að bjóða út allt að 40 milljónir hluta eða um 9,76% í lokuðu hlutafjárútboði til hæfra fjárfesta. 3.12.2015 10:53
Vill að sala LS Retail verði ógild og krefst bóta Fyrrverandi stjórnarformaður LS Retail hefur stefnt gamla Straumi-Burðarási og stjórnendum hans vegna sölu LS Retail. Félagið hafi verið selt af fjórðungi af raunverulegu virði. 3.12.2015 06:00
610 milljóna tap Bauhaus Byggingavöruverslunin Bauhaus tapaði 610 milljónum á síðasta ári. Tapið var 19 milljónum minna en árið 2013. 3.12.2015 06:00
Segir yfirgnæfandi líkur á að hótun um lokun álversins hafi verið blöff Ef orka álversins í Straumsvík yrði seld um sæstreng til Bretlands fengi seljandi á Íslandi minnst tuttugu milljarða króna hreinan hagnað á ári. 2.12.2015 18:30
Tónleikaferðalög oft í mínus fyrstu tvö til fjögur árin Minnkandi plötusala hefur áhrif á arðsemi tónleikaferðalaga. 2.12.2015 16:53
Tónlistarmenn eins og sprotafyrirtæki Sigtryggur Baldursson segir hljómsveitaflóruna aldrei hafa verið eins fjölbreytta hér á landi. 2.12.2015 16:50
Merkjanleg söluaukning hjá fataverslunum sem hafa afnumið tolla Jólaverslun fer vel af stað. 2.12.2015 16:03
Aðalmeðferð í þriðja sakamálinu gegn Kaupþingsmönnum frestað Verjendur fá tíma til að kynna sér gögn sem sérstakur saksóknari lagði hald á í CLN-málinu svokallaða en vegna þessa hefur aðalmeðferð málsins sem átti að hefjast á morgun verið frestað um einn dag. 2.12.2015 14:36
Vonar að bókin verði kennslugagn „Von mín var að hún gæti orðið kennslubók og gæti nýst þannig. Og ég held að það sé mikil þörf fyrir bók með þessu efni,“ segir Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins. 2.12.2015 10:30
WOW air flýgur til Nice næsta sumar WOW air hefur í dag sölu á flugi til Nice í Suður-Frakklandi, en um er að ræða þriðja áfangastað félagsins í Frakklandi þar WOW flýgur til Parísar allan ársins hring og til Lyon yfir sumartímann. 2.12.2015 09:51
Bjartsýnn á framtíðina eftir 43 milljóna tap Tap JÖR jókst milli ára. Framkvæmdastjóri félagsins segist eiga von á arðbærum rekstri árið 2016. Hann segir mikinn vöxt vera framundan hjá fyrirtækinu. 2.12.2015 08:00
Smári snýr aftur Gunnar Smári er vissulega frumkvöðull á sviði íslenskrar fjölmiðlunar og sá sem hvað stærstan hlut átti í að gera Fréttablaðið að útbreiddasta og mest lesna dagblaði landsins. 2.12.2015 07:00
Býst við að dýrara verði að framleiða vörur í Kína framtíðinni Kínverska þjóðin er að eldast og á næstu árum munu milljónir manna hverfa af vinnumarkaðnum. Á sama tíma aukast tekjur Kínverja. Framleiðendur verða því að leita annað eftir ódýru vinnuafli eða treysta á tækni. 2.12.2015 07:00
Fákeppni er rauður þráður í viðskipta- og atvinnulífi Samkeppniseftirlitið hefur sýnt fram á að fákeppni á eldsneytismarkaði kostar íslenska neytendur 4-4,5 milljarða á ári hverju. 2.12.2015 07:00
Fjármálaráðuneytið var mesti skólinn Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Athygli almannatengsla og útgáfu. Hann tekur við starfinu í byrjun janúar. 2.12.2015 07:00
Mesta velta ársins í Kauphöllinni Velta með skuldabréf var sú mesta á árinu og nam 48,2 milljörðum króna. 1.12.2015 17:20
Ekki allir sáttir við auglýsingu Dekkverks: Viðbrögðin koma eiganda verkstæðisins á óvart „Við birtum þessa auglýsingu af því að þetta er flott mynd. Við sáum ekkert að henni. Það var ekki ætlunin að móðga neinn og við erum ekki viljandi að reyna að móðga fólk,“ segir Guðmundur Örn Guðjónsson. 1.12.2015 15:13
Kolbeinn ráðinn framkvæmdastjóri Athygli Kolbeinn Marteinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri almannatengslafyrirtækisins Athygli. 1.12.2015 14:07
Útlit fyrir að verkfall starfsmanna álversins í Straumsvík hefjist á miðnætti Ólafur Teitur Guðnason, upplýsingafulltrúi Rio Tinto Alcan á Íslandi, segir fyrirtækið ekki ætla að draga í land með kröfur sínar um aukna heimild til verktöku. 1.12.2015 11:46
Bókun í samstarf við TripAdvisor "Við höfum fylgst með eftirtektarverðum vexti íslenskrar ferðaþjónustu síðustu árin,“ segir Ken Frohling, framkvæmdastjóri hjá Viator. 1.12.2015 11:24
KSÍ leitar aðstoðar til að koma í veg fyrir misnotkun vörumerkja "Við höfum fundið fyrir þessu í meira mæli síðustu tvö til þrjú ár eða síðan karlalandsliðinu fór að ganga svona vel,“ segir leyfisstjóri KSÍ. 1.12.2015 10:00
Þjónustujöfnuður við útlönd jákvæður um 90,4 milljarða Ferðaþjónusta var stærsti þjónustuliður í bæði inn- og útflutningi og var afgangur af henni 49,5 milljarðar. 1.12.2015 09:09