Viðskipti innlent

Kalla inn First Price kapers

Atli Ísleifsson skrifar
Ákvörðun um innköllum er tekin í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Ákvörðun um innköllum er tekin í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Mynd/Kaupás
Kaupás hefur ákveðið að innkalla First Price Kapers sökum aðskotahluts. Í tilkynningu kemur fram að þetta sé gert í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.

„Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vöruna sem innköllunin einskorðast við:

Vörumerki: First Price

Vöruheiti: Kapers

Umbúðir: Glerkrukka

Strikanúmer: 7311041072974

Lotunúmer: L 1531

Nettó magn: 100g

Best fyrir: 30.07.2018

Framleiðandi: Luxeapers SL

Framleiðsluland: Spánn

Dreifingaraðili: Kaupás ehf

Dreifing: Allar verslanir Krónunnar, Kjarvals & Nóatún Austurveri

Viðskiptavinum sem hafa verslað vöruna í framangreindum verslunum er bent á að skila þeim í viðkomandi verslun,“ segir í tilkynningu frá félaginu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×