Fleiri fréttir Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30.11.2015 21:30 Fá aðgang að tölvupóstum í CLN-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar og Magnúsar Guðmundssonar um að fá aðgang að tölvupóstum tveggja nafngreindra aðila í CLN-málinu svokallaða. 30.11.2015 20:11 Hafsteinn ráðinn forstjóri PCC BakkiSilicon Jökull Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC BakkiSilicon. 30.11.2015 13:46 Fundi lauk á innan við klukkustund Kjaradeila starfsmanna álversins í Straumsvík enn í hnút. 30.11.2015 12:23 Ekki að búast við öðru en að tekjur af ferðamönnum aukist verulega í ár Helst í hendur við fjölgun ferðamanna sem fer um Leifsstöð. 30.11.2015 10:31 20,7 milljarða króna halli á vöruskiptum Vöruskiptajöfnuðurinn var 16,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. 30.11.2015 09:56 Segja almenning borga fjórum milljörðum of mikið fyrir bensín Samkeppniseftirlitið segir að álagning á bifreiðaeldsneyti til einstaklinga hér á landi sé óþarflega há og séu neytendur að greiða 3,2-3,6 milljörðum króna (án vsk) meira árlega fyrir bifreiðaeldsneyti en þeir þyrftu að gera ef samkeppnishömlur væru ekki til staðar. 30.11.2015 09:52 Hér sést þota Loftleiða lenda á Suðurskautinu Íslendingar mörkuðu þáttaskil í flugsögunni þegar Boeing 757-þota lenti á íshellu á Suðurskautinu. 27.11.2015 20:15 The Engine #Iceland og Fanbooster sameina krafta sína Hið nýstárlega viðmót er nú til afnota fyrir íslensk fyrirtæki 27.11.2015 12:17 Rúmfatalagerinn hagnaðist um 300 milljónir Rekstrartekjur Rúmfatalagersins námu 4,6 milljörðum króna á tímabilinu. 27.11.2015 10:56 Gjöld lækkuðu um 6,5 prósent Opinber gjöld sjávarútvegsfélaga námu um 22,9 milljörðum króna árið 2014 og lækkuðu um 1,6 milljarða króna, eða um 6,5%, frá árinu á undan. 27.11.2015 07:00 Konur eru 30% starfsmanna Hvert starf í sjávarútvegi skilaði rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum árið 2013 en 1997. Íslandsbanki spáir að útflutningsverðmæti sjávarfangs verði um 40 milljörðum króna meiri á árinu 2017 en á árinu 2014. 27.11.2015 07:00 Brutu blað í flugsögunni: Íslensk áhöfn lenti Boeing-þotu á Suðurskautslandinu "Þeir vissu að við vorum sterkir á svellinu,“ segir framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Loftleidir Icelandic. 26.11.2015 23:51 Andri Þór Guðmundsson markaðsmaður ársins ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi völdu forstjóra Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem markaðsmann ársins 2015. 26.11.2015 17:51 Gunnar Smári tekur yfir Fréttatímann Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson munu taka við ritstjórn blaðsins um áramótin. 26.11.2015 17:42 Eik hagnaðist um þrjá milljarða Rekstrartekjur Eikar á fyrstu níu mánuðum ársins námu 4,4 milljörðum króna. 26.11.2015 16:26 Rekstur Reykjavíkurborgar neikvæður um 2,4 milljarða Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar er 8,7 milljörðum lakari en gert var ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.11.2015 15:54 Býður 130 þúsund krónur í Rannsóknarskýrslu Alþingis innbundna í sauðskinn Hefur fengið nýjan titil, Íslendingasögur II - Gleðisögur Mammons. 26.11.2015 11:49 18% færri gjaldþrot Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði hefur fjölgað um 11 prósent milli ára. 26.11.2015 09:59 Vilja kaupa Þríhnúka Icelandic Tourism Fund I sem rekinn er af Landsbréfum gerir tilboð í allt hlutafé í Þríhnúkum. Skoðað er að grafa göng inn í gíginn og koma fyrir útsýnispalli. 26.11.2015 09:27 Opna lúxusíbúðahótel á tuttugustu hæð Tvíeykið Simmi og Jói, ásamt Jóhannesi Stefánssyni, eiganda Múlakaffis og Snorra Marteinssyni, hyggjast í vor opna hótel með lúxusíbúðum á efstu hæð Turnsins við Höfðatorg. Hæðin hefur verið auð frá því Turninn opnaði. 26.11.2015 07:00 Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26.11.2015 07:00 Tvöfalt fleiri farþegar á þremur árum Samkvæmt spá Isavia munu 6,25 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Ef spár standast mun ferðamet Íslendinga frá árinu 2007 verða slegið. 26.11.2015 07:00 Annars konar valkostur um verðlagningu Nýjar stöðvar Skeljungs, Orkan X, bjóða upp á lægra dæluverð en enga afslætti. 25.11.2015 14:24 Straumurinn enn til Noregs þrátt fyrir gengishrun Þrátt fyrir 35 prósenta lækkun á gengi norsku krónunnar flytja enn mun fleiri Íslendingar til Noregs en aftur heim. 25.11.2015 13:11 Laugarásvídeó lokað vegna „markaðsástæðna“ Myndbandaleigunni verður lokað um áramótin. 25.11.2015 11:26 Atvinnuleysi mælist 3,8 prósent Atvinnuleysi var 5 prósent í október fyrir ári og dregst því nokkuð saman milli ára. 25.11.2015 09:16 Stýrir 450 manna fyrirtæki á daginn og ríður út á kvöldin Bergþóra Þorkelsdóttir tók við starfi forstjóra ÍSAM ehf. í síðustu viku. Hún er dýralæknir að mennt en lærði svo markaðsfræði og rekstrar- og viðskiptafræði. 25.11.2015 08:00 Fimmföldun í útflutningi á ferskum þorski Á milli áranna 1999 og 2014 óx útflutningurinn úr 4.940 tonnum í 23.245 tonn og útflutningsverðmæti úr 5,8 milljörðum í 28 milljarða króna. 25.11.2015 07:00 Svarthvítt Ríkisútvarp Ef taka ætti mark á þeim sem hæst hafa í umræðunni um Ríkisútvarpið mætti halda að Ísland væri eina landið í heiminum þar sem styr stendur um starfsemi ríkisfjölmiðla. 25.11.2015 07:00 Allt að gerast á Íslandi Forsætisráðherra telur fráleitt að landflótti sé brostinn á meðal ungra Íslendinga vegna spillingar og stjórnarfars. 25.11.2015 07:00 Mjólkursamsalan breytir mysu í vín Mjólkursamsalan er farin í samstarf við Matís, Háskólann á Akureyri og Foss distillery til þess að þróa etanól úr mysu. 25.11.2015 07:00 Rekstrartekjur Regins 4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins Árshlutareikningur Regins var samþykktur af stjórn fyrr í dag. 24.11.2015 17:23 Kröfuhafar allra banka búnir að samþykkja nauðasamninga Kröfuhafar Kaupþings hafa samþykkt frumvarp að nauðasamningi slitabúsins. 24.11.2015 16:40 Íslandsbanki breytir lukkudýrum vegna ábendingar Hildar Lilliendahl Lýsingum á lukkudýrunum, vinum Georgs, mun verða breytt til að sporna gegn kynjuðum staðalímyndum. 24.11.2015 15:02 „Ótrúlegt“ að aðalmaðurinn sleppi við ákæru í málinu Málflutningi í Stím-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24.11.2015 13:09 Wow flýgur til Bristol allan ársins hring Hefja áætlunarflug þangað 13. maí næstkomandi. 24.11.2015 12:28 Stím-málið: „Lögreglumennirnir gapandi eins og fimm ára barn sem heyrir lygasögu í fyrsta skipti“ Saksóknari fer fram á þunga fangelsisdóma yfir öllum ákærðu, nánar tiltekið 5 ára dóm yfir Lárusi, 3 ára dóm yfir Jóhannesi og 18 mánaða dóm yfir Þorvaldi. 24.11.2015 11:23 Gengi bréfa í Marel upp um 4 prósent í morgun Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 3,99 prósent í 441 milljóna króna viðskiptum í morgun. Gengi bréfanna hækkaði svo um 11,58 prósent í 1,7 milljarða viðskiptum í gær. 24.11.2015 11:17 ESPRIT bætist í hóp þeirra sem lækka vöruverð ESPRIT í Smáralind hefur lækkað verð á öllum vörum um 20 prósent. 24.11.2015 11:09 Tveggja milljóna múrinn rofinn 2,1 milljón gesta sótti söfn og sýningar heim árið 2014. 24.11.2015 09:58 Vonast til að fiskeldið hleypi þrótti í byggðir Austurlands Fiskeldi Austfjarða sér fram á enn frekari uppbyggingu laxeldis og fjölgun starfa á Djúpavogi eftir að eitt reyndasta eldisfyrirtæki Noregs keypti helmingshlut í starfseminni. 23.11.2015 21:30 Óvíst hvort Rio Tinto losnar undan kaupskyldu raforku Óvissa ríkir um hvort hugsanleg lokun álversins í Straumsvík vegna verkfallstjóns losi Rio Tinto Alcan undan ábyrgð á raforkusamningi gagnvart Landsvirkjun. 23.11.2015 19:30 Benedikt Jóhannesson selur hluti í Nýherja fyrir ríflega hundrað milljónir Hjónin Benedikt Jóhannesson og Vigdís Jónsdóttir hafa selt stóran hlut í Nýherja. 23.11.2015 17:29 Orkuveitan hagnaðist um 3,1 milljarð Rekstrartekjur OR námu 28,8 milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins. 23.11.2015 16:26 Sjá næstu 50 fréttir
Tæki Landsvirkjun 4-6 ár að fá nýja orkukaupendur Það tæki Landsvirkjun fjögur til sex ár að fá nýja kaupendur að allri raforkunni, ef álverinu í Straumsvík yrði lokað, að mati sérfræðings um orkumarkaðinn. 30.11.2015 21:30
Fá aðgang að tölvupóstum í CLN-málinu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar og Magnúsar Guðmundssonar um að fá aðgang að tölvupóstum tveggja nafngreindra aðila í CLN-málinu svokallaða. 30.11.2015 20:11
Hafsteinn ráðinn forstjóri PCC BakkiSilicon Jökull Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri framleiðslu hjá PCC BakkiSilicon. 30.11.2015 13:46
Fundi lauk á innan við klukkustund Kjaradeila starfsmanna álversins í Straumsvík enn í hnút. 30.11.2015 12:23
Ekki að búast við öðru en að tekjur af ferðamönnum aukist verulega í ár Helst í hendur við fjölgun ferðamanna sem fer um Leifsstöð. 30.11.2015 10:31
20,7 milljarða króna halli á vöruskiptum Vöruskiptajöfnuðurinn var 16,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. 30.11.2015 09:56
Segja almenning borga fjórum milljörðum of mikið fyrir bensín Samkeppniseftirlitið segir að álagning á bifreiðaeldsneyti til einstaklinga hér á landi sé óþarflega há og séu neytendur að greiða 3,2-3,6 milljörðum króna (án vsk) meira árlega fyrir bifreiðaeldsneyti en þeir þyrftu að gera ef samkeppnishömlur væru ekki til staðar. 30.11.2015 09:52
Hér sést þota Loftleiða lenda á Suðurskautinu Íslendingar mörkuðu þáttaskil í flugsögunni þegar Boeing 757-þota lenti á íshellu á Suðurskautinu. 27.11.2015 20:15
The Engine #Iceland og Fanbooster sameina krafta sína Hið nýstárlega viðmót er nú til afnota fyrir íslensk fyrirtæki 27.11.2015 12:17
Rúmfatalagerinn hagnaðist um 300 milljónir Rekstrartekjur Rúmfatalagersins námu 4,6 milljörðum króna á tímabilinu. 27.11.2015 10:56
Gjöld lækkuðu um 6,5 prósent Opinber gjöld sjávarútvegsfélaga námu um 22,9 milljörðum króna árið 2014 og lækkuðu um 1,6 milljarða króna, eða um 6,5%, frá árinu á undan. 27.11.2015 07:00
Konur eru 30% starfsmanna Hvert starf í sjávarútvegi skilaði rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum árið 2013 en 1997. Íslandsbanki spáir að útflutningsverðmæti sjávarfangs verði um 40 milljörðum króna meiri á árinu 2017 en á árinu 2014. 27.11.2015 07:00
Brutu blað í flugsögunni: Íslensk áhöfn lenti Boeing-þotu á Suðurskautslandinu "Þeir vissu að við vorum sterkir á svellinu,“ segir framkvæmdastjóra sölu og markaðssviðs Loftleidir Icelandic. 26.11.2015 23:51
Andri Þór Guðmundsson markaðsmaður ársins ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi völdu forstjóra Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem markaðsmann ársins 2015. 26.11.2015 17:51
Gunnar Smári tekur yfir Fréttatímann Þóra Tómasdóttir og Gunnar Smári Egilsson munu taka við ritstjórn blaðsins um áramótin. 26.11.2015 17:42
Eik hagnaðist um þrjá milljarða Rekstrartekjur Eikar á fyrstu níu mánuðum ársins námu 4,4 milljörðum króna. 26.11.2015 16:26
Rekstur Reykjavíkurborgar neikvæður um 2,4 milljarða Rekstrarniðurstaða Reykjavíkurborgar er 8,7 milljörðum lakari en gert var ráð fyrir á fyrstu níu mánuðum ársins. 26.11.2015 15:54
Býður 130 þúsund krónur í Rannsóknarskýrslu Alþingis innbundna í sauðskinn Hefur fengið nýjan titil, Íslendingasögur II - Gleðisögur Mammons. 26.11.2015 11:49
18% færri gjaldþrot Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði hefur fjölgað um 11 prósent milli ára. 26.11.2015 09:59
Vilja kaupa Þríhnúka Icelandic Tourism Fund I sem rekinn er af Landsbréfum gerir tilboð í allt hlutafé í Þríhnúkum. Skoðað er að grafa göng inn í gíginn og koma fyrir útsýnispalli. 26.11.2015 09:27
Opna lúxusíbúðahótel á tuttugustu hæð Tvíeykið Simmi og Jói, ásamt Jóhannesi Stefánssyni, eiganda Múlakaffis og Snorra Marteinssyni, hyggjast í vor opna hótel með lúxusíbúðum á efstu hæð Turnsins við Höfðatorg. Hæðin hefur verið auð frá því Turninn opnaði. 26.11.2015 07:00
Björgólfur Thor á allt að 210 milljarða í samsteypu Ef verður af umsamdri yfirtöku Pfizer á frumlyfjahluta Allergan má áætla að hlutur Björgólfs Thors Björgólfssonar í lyfjasamsteypunni nemi 210 milljörðum króna. 26.11.2015 07:00
Tvöfalt fleiri farþegar á þremur árum Samkvæmt spá Isavia munu 6,25 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Ef spár standast mun ferðamet Íslendinga frá árinu 2007 verða slegið. 26.11.2015 07:00
Annars konar valkostur um verðlagningu Nýjar stöðvar Skeljungs, Orkan X, bjóða upp á lægra dæluverð en enga afslætti. 25.11.2015 14:24
Straumurinn enn til Noregs þrátt fyrir gengishrun Þrátt fyrir 35 prósenta lækkun á gengi norsku krónunnar flytja enn mun fleiri Íslendingar til Noregs en aftur heim. 25.11.2015 13:11
Laugarásvídeó lokað vegna „markaðsástæðna“ Myndbandaleigunni verður lokað um áramótin. 25.11.2015 11:26
Atvinnuleysi mælist 3,8 prósent Atvinnuleysi var 5 prósent í október fyrir ári og dregst því nokkuð saman milli ára. 25.11.2015 09:16
Stýrir 450 manna fyrirtæki á daginn og ríður út á kvöldin Bergþóra Þorkelsdóttir tók við starfi forstjóra ÍSAM ehf. í síðustu viku. Hún er dýralæknir að mennt en lærði svo markaðsfræði og rekstrar- og viðskiptafræði. 25.11.2015 08:00
Fimmföldun í útflutningi á ferskum þorski Á milli áranna 1999 og 2014 óx útflutningurinn úr 4.940 tonnum í 23.245 tonn og útflutningsverðmæti úr 5,8 milljörðum í 28 milljarða króna. 25.11.2015 07:00
Svarthvítt Ríkisútvarp Ef taka ætti mark á þeim sem hæst hafa í umræðunni um Ríkisútvarpið mætti halda að Ísland væri eina landið í heiminum þar sem styr stendur um starfsemi ríkisfjölmiðla. 25.11.2015 07:00
Allt að gerast á Íslandi Forsætisráðherra telur fráleitt að landflótti sé brostinn á meðal ungra Íslendinga vegna spillingar og stjórnarfars. 25.11.2015 07:00
Mjólkursamsalan breytir mysu í vín Mjólkursamsalan er farin í samstarf við Matís, Háskólann á Akureyri og Foss distillery til þess að þróa etanól úr mysu. 25.11.2015 07:00
Rekstrartekjur Regins 4 milljarðar á fyrstu níu mánuðum ársins Árshlutareikningur Regins var samþykktur af stjórn fyrr í dag. 24.11.2015 17:23
Kröfuhafar allra banka búnir að samþykkja nauðasamninga Kröfuhafar Kaupþings hafa samþykkt frumvarp að nauðasamningi slitabúsins. 24.11.2015 16:40
Íslandsbanki breytir lukkudýrum vegna ábendingar Hildar Lilliendahl Lýsingum á lukkudýrunum, vinum Georgs, mun verða breytt til að sporna gegn kynjuðum staðalímyndum. 24.11.2015 15:02
„Ótrúlegt“ að aðalmaðurinn sleppi við ákæru í málinu Málflutningi í Stím-málinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 24.11.2015 13:09
Wow flýgur til Bristol allan ársins hring Hefja áætlunarflug þangað 13. maí næstkomandi. 24.11.2015 12:28
Stím-málið: „Lögreglumennirnir gapandi eins og fimm ára barn sem heyrir lygasögu í fyrsta skipti“ Saksóknari fer fram á þunga fangelsisdóma yfir öllum ákærðu, nánar tiltekið 5 ára dóm yfir Lárusi, 3 ára dóm yfir Jóhannesi og 18 mánaða dóm yfir Þorvaldi. 24.11.2015 11:23
Gengi bréfa í Marel upp um 4 prósent í morgun Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 3,99 prósent í 441 milljóna króna viðskiptum í morgun. Gengi bréfanna hækkaði svo um 11,58 prósent í 1,7 milljarða viðskiptum í gær. 24.11.2015 11:17
ESPRIT bætist í hóp þeirra sem lækka vöruverð ESPRIT í Smáralind hefur lækkað verð á öllum vörum um 20 prósent. 24.11.2015 11:09
Tveggja milljóna múrinn rofinn 2,1 milljón gesta sótti söfn og sýningar heim árið 2014. 24.11.2015 09:58
Vonast til að fiskeldið hleypi þrótti í byggðir Austurlands Fiskeldi Austfjarða sér fram á enn frekari uppbyggingu laxeldis og fjölgun starfa á Djúpavogi eftir að eitt reyndasta eldisfyrirtæki Noregs keypti helmingshlut í starfseminni. 23.11.2015 21:30
Óvíst hvort Rio Tinto losnar undan kaupskyldu raforku Óvissa ríkir um hvort hugsanleg lokun álversins í Straumsvík vegna verkfallstjóns losi Rio Tinto Alcan undan ábyrgð á raforkusamningi gagnvart Landsvirkjun. 23.11.2015 19:30
Benedikt Jóhannesson selur hluti í Nýherja fyrir ríflega hundrað milljónir Hjónin Benedikt Jóhannesson og Vigdís Jónsdóttir hafa selt stóran hlut í Nýherja. 23.11.2015 17:29
Orkuveitan hagnaðist um 3,1 milljarð Rekstrartekjur OR námu 28,8 milljörðum á fyrstu níu mánuðum ársins. 23.11.2015 16:26