Fleiri fréttir

Fá aðgang að tölvupóstum í CLN-málinu

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á kröfu Hreiðars Más Sigurðssonar, Sigurðar Einarssonar og Magnúsar Guðmundssonar um að fá aðgang að tölvupóstum tveggja nafngreindra aðila í CLN-málinu svokallaða.

Segja almenning borga fjórum milljörðum of mikið fyrir bensín

Samkeppniseftirlitið segir að álagning á bifreiðaeldsneyti til einstaklinga hér á landi sé óþarflega há og séu neytendur að greiða 3,2-3,6 milljörðum króna (án vsk) meira árlega fyrir bifreiðaeldsneyti en þeir þyrftu að gera ef samkeppnishömlur væru ekki til staðar.

Gjöld lækkuðu um 6,5 prósent

Opinber gjöld sjávar­útvegsfélaga námu um 22,9 milljörðum króna árið 2014 og lækkuðu um 1,6 milljarða króna, eða um 6,5%, frá árinu á undan.

Konur eru 30% starfsmanna

Hvert starf í sjávarútvegi skilaði rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum árið 2013 en 1997. Íslandsbanki spáir að útflutningsverðmæti sjávarfangs verði um 40 milljörðum króna meiri á árinu 2017 en á árinu 2014.

18% færri gjaldþrot

Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði hefur fjölgað um 11 prósent milli ára.

Vilja kaupa Þríhnúka

Icelandic Tourism Fund I sem rekinn er af Landsbréfum gerir tilboð í allt hlutafé í Þríhnúkum. Skoðað er að grafa göng inn í gíginn og koma fyrir útsýnispalli.

Opna lúxusíbúðahótel á tuttugustu hæð

Tvíeykið Simmi og Jói, ásamt Jóhannesi Stefánssyni, eiganda Múlakaffis og Snorra Marteinssyni, hyggjast í vor opna hótel með lúxusíbúðum á efstu hæð Turnsins við Höfðatorg. Hæðin hefur verið auð frá því Turninn opnaði.

Tvöfalt fleiri farþegar á þremur árum

Samkvæmt spá Isavia munu 6,25 milljónir fara um Keflavíkurflugvöll á næsta ári. Ef spár standast mun ferðamet Íslendinga frá árinu 2007 verða slegið.

Svarthvítt Ríkisútvarp

Ef taka ætti mark á þeim sem hæst hafa í umræðunni um Ríkisútvarpið mætti halda að Ísland væri eina landið í heiminum þar sem styr stendur um starfsemi ríkisfjölmiðla.

Allt að gerast á Íslandi

Forsætisráðherra telur fráleitt að landflótti sé brostinn á meðal ungra Íslendinga vegna spillingar og stjórnarfars.

Gengi bréfa í Marel upp um 4 prósent í morgun

Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 3,99 prósent í 441 milljóna króna viðskiptum í morgun. Gengi bréfanna hækkaði svo um 11,58 prósent í 1,7 milljarða viðskiptum í gær.

Sjá næstu 50 fréttir