Fleiri fréttir

Gengi bréfa í Marel upp um 4 prósent í morgun

Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 3,99 prósent í 441 milljóna króna viðskiptum í morgun. Gengi bréfanna hækkaði svo um 11,58 prósent í 1,7 milljarða viðskiptum í gær.

Kröfuhafar LBI samþykkja nauðasamning

Kröfuhafar LBI (gamla Landsbankans) samþykktu frumvarp að nauðasamningi með um það bil 99,7prósentum atkvæða á kröfuhafafundi á Hótel Hilton Nordica í dag.

102 milljóna króna gjaldþrot

Skiptum er lokið á félaginu Þú Blásól. Félagið, sem var í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í maí.

Gengi bréfa í Marel upp um 10 prósent

Gengi bréfa í Marel hefur hækkað um 10,5 prósent í 889 milljóna króna viðskiptum í morgun. Klukkan 11.06 er gengi bréfa í Marel 248 krónur.

Jólagjöfin í ár er nytjalist

Því er spáð að velta í smásöluverslun í nóvember og desember verði um 89 milljarðar króna eða rúmir 76 milljarðar króna án virðisaukaskatts.

Stím-málið: „Jón Ásgeir er á djöflamergnum“

Einstaka símtal hefur verið spilað fyrir dómi við aðalmeðferð Stím-málsins seinustu daga. Slíkt var gert í dag þegar Guðný Sigurðardóttir, sem var lánastjóri hjá Glitni fyrir hrun, gaf skýrslu.

Cameron fær einkaþotu

Talið er að hagræða megi um 156 milljónir króna með einkaþotu í stað hefðbundnu flugi.

Einhugur um vaxtahækkunina

Allir nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands studdu tillögu Más Guðmundssonar seðlabankastjóra um að hækka vexti bankans um 0,25 prósentustig á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans.

Hagnaður Frumherja 10 prósent af veltu

Frumherja á árinu 2014 nam 147 milljónum króna. Eignir félagsins nema 2,3 milljörðum króna og er bókfært eigið fé 1,5 milljarðar króna.

Fjárfestingabylgja í íslensku fiskeldi

Mikil fjárfestingabylgja stendur yfir í fiskeldi hér á landi. Gangi áætlanir eftir mun framleiðslan aukast mikið á næstu árum og áratugum en langur og hlykkjóttur vegur er framundan við að byggja upp fiskeldi í sjókvíum á Íslandi. Erlend fjárfesting leitar í greinina í meira mæli en áður.

230 milljarða viðsnúningur á 5 árum

Eiginfjárstaða sjávarútvegsfyrirtækja fór úr því að vera neikvæð um 80 milljarða króna í árslok 2008 í að vera jákvæð um 107 milljarða króna í árslok 2012 og 150 milljarða króna í árslok 2013.

Sjá næstu 50 fréttir