Seðlabankastjóri segir vexti í nágrannalöndum of lága Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 22. nóvember 2015 14:19 Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að vextir á Íslandi séu ekki endilega of háir. Vextir í nágrannalöndunum séu of lágir og það skapi vandamál fyrir peningastefnuna þar. Það auki hættuna á bólumyndun í hagkerfinu, ýti undir áhættuhegðun og sé almennt hættulegt fyrir fjármálastöðugleika. Menn hafa gagnrýnt vaxtaokur á Íslandi, meðal annars forsætisráðherra landsins. Bent er á að lagðir séu háir vextir á verðtryggingu og slíkt sé ekki eðlilegt. Algengt er að bera vaxtastigið hér saman við Norðurlönd, þar sem vextir séu almennt mjög lágir. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sem var gestur í þættinum Sprengisandi í morgun er á annarri skoðun. „Ég held kannski sérstaklega í Danmörku og Svíþjóð að þá er það bara þannig að þeir hafa mjög miklar áhyggjur af þessari stöðu mjög eðlilega. Vegna hvers? Því hvað eru vextir? Jú, vextir eru afgjald fyrir að nota lánsfjármagn. Við þekkjum það bara á sögunni að lánsfjármagn getur verið hættulegt og getur verið hættulegt í of miklu magni. Ef að vextirnir eru of lágir þá er sú freistni og tilhneiging að skuldsetja sig of mikið og þú ræður kannski við það á meðan vextirnir eru á þessu lága stigi en svo kemur að því að þeir hækka og þá ertu kominn í vandræði,“ sagði Már. Hann sagði Svía til að mynda neyðast til að hafa svo lága vexti vegna þrýstings frá peningastefnu Evrópska seðlabankans. „Það eru lægri vextir en myndu henta sænska þjóðarbúinu og sama á við um Danmörku en þó aðeins í minna mæli. Á sama tíma er fasteignamarkaðurinn í Svíþjóð yfirspenntur og skuldir heimila vaxa á ógnarhraða og af þessu hafa menn bara miklar áhyggjur.“ Tengdar fréttir Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26. október 2015 18:30 Seðlabankinn óttast að vaxtahækkanir bíti síður Seðlabankinn óttast að stýrivaxtahækkanir muni hafa minni áhrif á útlánavexti og þar með möguleika bankans til að slá á þenslu í hagkerfinu í kjölfar aukinna fjárfestinga erlendra aðila á skuldabréfamarkaði. Peningastefnunefnd tilkynnti í gær að stýrivextir hefðu verið hækkaðir um 0,25 prósentustig og eru þeir nú 5,75 prósent. 5. nóvember 2015 09:00 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4. nóvember 2015 16:00 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4. nóvember 2015 12:49 Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að vextir á Íslandi séu ekki endilega of háir. Vextir í nágrannalöndunum séu of lágir og það skapi vandamál fyrir peningastefnuna þar. Það auki hættuna á bólumyndun í hagkerfinu, ýti undir áhættuhegðun og sé almennt hættulegt fyrir fjármálastöðugleika. Menn hafa gagnrýnt vaxtaokur á Íslandi, meðal annars forsætisráðherra landsins. Bent er á að lagðir séu háir vextir á verðtryggingu og slíkt sé ekki eðlilegt. Algengt er að bera vaxtastigið hér saman við Norðurlönd, þar sem vextir séu almennt mjög lágir. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sem var gestur í þættinum Sprengisandi í morgun er á annarri skoðun. „Ég held kannski sérstaklega í Danmörku og Svíþjóð að þá er það bara þannig að þeir hafa mjög miklar áhyggjur af þessari stöðu mjög eðlilega. Vegna hvers? Því hvað eru vextir? Jú, vextir eru afgjald fyrir að nota lánsfjármagn. Við þekkjum það bara á sögunni að lánsfjármagn getur verið hættulegt og getur verið hættulegt í of miklu magni. Ef að vextirnir eru of lágir þá er sú freistni og tilhneiging að skuldsetja sig of mikið og þú ræður kannski við það á meðan vextirnir eru á þessu lága stigi en svo kemur að því að þeir hækka og þá ertu kominn í vandræði,“ sagði Már. Hann sagði Svía til að mynda neyðast til að hafa svo lága vexti vegna þrýstings frá peningastefnu Evrópska seðlabankans. „Það eru lægri vextir en myndu henta sænska þjóðarbúinu og sama á við um Danmörku en þó aðeins í minna mæli. Á sama tíma er fasteignamarkaðurinn í Svíþjóð yfirspenntur og skuldir heimila vaxa á ógnarhraða og af þessu hafa menn bara miklar áhyggjur.“
Tengdar fréttir Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26. október 2015 18:30 Seðlabankinn óttast að vaxtahækkanir bíti síður Seðlabankinn óttast að stýrivaxtahækkanir muni hafa minni áhrif á útlánavexti og þar með möguleika bankans til að slá á þenslu í hagkerfinu í kjölfar aukinna fjárfestinga erlendra aðila á skuldabréfamarkaði. Peningastefnunefnd tilkynnti í gær að stýrivextir hefðu verið hækkaðir um 0,25 prósentustig og eru þeir nú 5,75 prósent. 5. nóvember 2015 09:00 Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4. nóvember 2015 16:00 Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4. nóvember 2015 12:49 Mest lesið „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Fleiri fréttir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Sjá meira
Miklu betri vaxtakjör með öðrum gjaldmiðli en krónu Aðalhagfræðingur Landsbankans segir að Íslendingar fengju miklu betri kjör á íbúðalánum ef hér væri notaður annar gjaldmiðill, til dæmis evra. Vaxtakjör á hinum Norðurlöndunum eru mun betri, en víða bjóðast þar 1,3 til 1,5 prósent nafnvextir á húsnæðislánum. 26. október 2015 18:30
Seðlabankinn óttast að vaxtahækkanir bíti síður Seðlabankinn óttast að stýrivaxtahækkanir muni hafa minni áhrif á útlánavexti og þar með möguleika bankans til að slá á þenslu í hagkerfinu í kjölfar aukinna fjárfestinga erlendra aðila á skuldabréfamarkaði. Peningastefnunefnd tilkynnti í gær að stýrivextir hefðu verið hækkaðir um 0,25 prósentustig og eru þeir nú 5,75 prósent. 5. nóvember 2015 09:00
Segir Seðlabankann lafandi hræddan kynda undir verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson fór ófögrum orðum um stýrivaxtahækkun Seðlabankans á Alþingi í dag. 4. nóvember 2015 16:00
Óskiljanleg hækkun stýrivaxta að mati verkalýðsforingja Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í þriðja sinn á þessu ári í morgun. 4. nóvember 2015 12:49