ESPRIT bætist í hóp þeirra sem lækka vöruverð Sæunn Gísladóttir skrifar 24. nóvember 2015 11:09 Verslun ESPRIT í Smáralind. Mynd/ELSA Verslunin ESPRIT í Smáralind lækkaði fyrir helgi verð á öllum vörum um 20 prósent. Þetta er til að bregðast við áætlunum ríkisins um að fella niður 15 prósent tolla á fatnaði um áramót og vegna styrkingar krónunnar. Þetta er ekki fyrsta verslunin sem bregst við tolllalækkunum, meðal annarra verslana sem hafa gert það eru Herragarðurinn og Húrra Reykjavík.Sjá einnig: Fleiri verslanir afnema tolla strax Elsa Þóra Jónsdóttir, eigandi verslunarinnar segist treysta því að staðið verði við tollalækkanirnar. Hún segir þau búin að fá mjög góð viðbrögð við lækkuninni. „Við erum búin að fá æðisleg viðbrögð.Elsa Þóra JónsdóttirViðskiptavinirnir eru búnir að vera ofboðslega ánægðir. Við höfum ekkert auglýst þetta ennþá nema sett þetta inn á Facebook okkar og sent þetta á póstlista vini okkar,“ segir Elsa. „Fólki finnst við hafa stigið virkilega flott skref á því að hafa farið lengra í verðlækkunum. Fólki líður eins og það fái svo sjaldan að njóta þess að gengið styrkist,“ segir Elsa. Aðspurð segir Elsa það ekki hafa mótað ákvörðunina að aðrar verslanir voru að lækka verð. Hún hafi verið búin að hugsa þetta áður. „Maður var búinn að sjá það fyrir sér að maður myndi vilja gera þetta fyrir jól. Það eru svo margir viðskiptavinir í verslunum fyrir jólin, og það er gott að leyfa þeim að finna fyrir breytingunni,“ segir Elsa Þóra Jónsdóttir. Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Sjá meira
Verslunin ESPRIT í Smáralind lækkaði fyrir helgi verð á öllum vörum um 20 prósent. Þetta er til að bregðast við áætlunum ríkisins um að fella niður 15 prósent tolla á fatnaði um áramót og vegna styrkingar krónunnar. Þetta er ekki fyrsta verslunin sem bregst við tolllalækkunum, meðal annarra verslana sem hafa gert það eru Herragarðurinn og Húrra Reykjavík.Sjá einnig: Fleiri verslanir afnema tolla strax Elsa Þóra Jónsdóttir, eigandi verslunarinnar segist treysta því að staðið verði við tollalækkanirnar. Hún segir þau búin að fá mjög góð viðbrögð við lækkuninni. „Við erum búin að fá æðisleg viðbrögð.Elsa Þóra JónsdóttirViðskiptavinirnir eru búnir að vera ofboðslega ánægðir. Við höfum ekkert auglýst þetta ennþá nema sett þetta inn á Facebook okkar og sent þetta á póstlista vini okkar,“ segir Elsa. „Fólki finnst við hafa stigið virkilega flott skref á því að hafa farið lengra í verðlækkunum. Fólki líður eins og það fái svo sjaldan að njóta þess að gengið styrkist,“ segir Elsa. Aðspurð segir Elsa það ekki hafa mótað ákvörðunina að aðrar verslanir voru að lækka verð. Hún hafi verið búin að hugsa þetta áður. „Maður var búinn að sjá það fyrir sér að maður myndi vilja gera þetta fyrir jól. Það eru svo margir viðskiptavinir í verslunum fyrir jólin, og það er gott að leyfa þeim að finna fyrir breytingunni,“ segir Elsa Þóra Jónsdóttir.
Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Fleiri fréttir Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Sjá meira