Fleiri fréttir

Kvótahafar halda áfram að senda kaldar kveðjur

Oddviti Djúpavogs segir að meðan Alþingi breyti ekki leikreglunum muni handhafar fiskveiðikvótans halda áfram að senda kaldar kveðjur inn í byggðarlög með því að yfirgefa þau fyrirvaralaust.

Innreið samfélagsmiðla kallar á gjörbreytta hugsun í markaðsstarfi

Miklar breytingar hafa átt sér stað í allri markaðssetningu með auknum vinsældum samfélagsmiðla. Aðjúnkt við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands segir samfélagsmiðla kalla á breytta hugsun fyrirtækja. Miklu skipti að þau viti af hverju þau séu á samfélagsmiðlum, við hvern þau ætli að tala og hvernig þau geri það.

Samanlagður hagnaður nemur 43 milljörðum

Samanlagður hagnaður stóru viðskiptabankanna þriggja eftir skatta á fyrri helmingi ársins nam 42,5 milljörðum íslenskra króna. Það er fjórum og hálfum milljarði minna en á sama tímabili í fyrra. Einn bankinn, Arion banki, sker sig úr hvað hagnað varðar en hagnaður bankans nam 19,3 milljörðum og jókst um 1,9 milljarða frá sama tíma í fyrra.

Íslenski fótboltaleikurinn Kickoff CM kemur út

"Þetta er fyrsta skrefið í markaðssetningu leiksins af okkar hálfu og hlökkum við til að sjá viðbrögðin við leiknum á næstu vikum og mánuðum,“ segir Jón Thoroddsen, framkvæmdastjóri Digon Games.

Sýndi mjúka hlið með því að fá sér hund

Katrín M. Guðjónsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Skeljungs en hún var áður markaðsstjóri N1. Hún er mikil útivistarkona en það kom samstarfsfélögum hennar á óvart þegar hún f

Kvef eða lungnabólga?

Kína er orðið órjúfanlegur hluti af heimsmörkuðum og á það við bæði verðbréfa- og hrávörumarkaði.

Sjá næstu 50 fréttir