Már telur Ísland sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað ingvar haraldsson skrifar 28. ágúst 2015 18:07 Már Guðmundsson seðlabankastjóri. vísir/gva Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur Ísland vera sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað. Þetta sagði Már í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bloomberg. Már sagði þó að ekki ætti að leggja á gjaldeyrishöft af neinni léttúð. Hann hefði óskað þess að Ísland hefði verið í þeirri stöðu að ekki hefði þurft að leggja gjaldeyrishöft. Már nefndi nokkrar ástæður fyrir því að gjaldeyrishöftin hefðu virkað. Bankarnir væru fáir og hefðu sýnt samstarfsvilja og Ísland væri fámenn eyja. Þá hefðu gjaldeyrishöftin verið studd af almenningi sem áttaði sig á að gengið myndi hrynja ef þeim yrði aflétt í hvelli. Seðlabankastjóri útskýrði hver næstu skref við afnám gjaldeyrishafta yrðu. Þá sagði Már að innlendar eignir þrotabúa föllnu bankanna væru verðmætari en áður vegna efnahagslegs uppgangs á Íslandi. Þess vegna hefðu kröfuhafar sætt sig við að eignir þrotabúanna yrðu skertar. Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur Ísland vera sönnun þess að gjaldeyrishöft geti virkað. Þetta sagði Már í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Bloomberg. Már sagði þó að ekki ætti að leggja á gjaldeyrishöft af neinni léttúð. Hann hefði óskað þess að Ísland hefði verið í þeirri stöðu að ekki hefði þurft að leggja gjaldeyrishöft. Már nefndi nokkrar ástæður fyrir því að gjaldeyrishöftin hefðu virkað. Bankarnir væru fáir og hefðu sýnt samstarfsvilja og Ísland væri fámenn eyja. Þá hefðu gjaldeyrishöftin verið studd af almenningi sem áttaði sig á að gengið myndi hrynja ef þeim yrði aflétt í hvelli. Seðlabankastjóri útskýrði hver næstu skref við afnám gjaldeyrishafta yrðu. Þá sagði Már að innlendar eignir þrotabúa föllnu bankanna væru verðmætari en áður vegna efnahagslegs uppgangs á Íslandi. Þess vegna hefðu kröfuhafar sætt sig við að eignir þrotabúanna yrðu skertar.
Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira