Fleiri fréttir

Ég held að þetta sé allt lygi, segir Bubbi

Efnaverkfræðingur sem vann matsskýrslu vegna Silicor Materials á Grundartanga segir þetta einhverja hreinustu stóriðju sem um getur. Bubbi Morthens, tónlistarmaður og íbúi í Hvalfirði, segist ekki trúa þessu.

Telur ákæruna byggða á misskilningi

Björk Þórarinsdóttir, fyrrverandi starfsmaður fyrirtækjasviðs Kaupþings og nefndarmaður í lánanefnd Kaupþings-samstæðunnar, gaf skýrslu í markaðsmisnotkunarmálinu í dag.

Sekt Valitor lækkuð í 400 milljónir

"Stefnandi gat hegðað sér nánast að vild á markaðnum og misbeitti þeirri stöðu sinni í fjölda tilvika,“ segir í dómi Hérðasdóms.

Ferðamenn fjórfalt fleiri þrátt fyrir Kárahnjúka

Ferðamannastraumur til Íslands er fjórfalt meiri nú en hann var árið 2003, þegar ákvörðun um Kárahnjúkavirkjun var tekin. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra nefndi þetta í ræðu á ársfundi Landsvirkjunar í gær.

Stefna á fjármögnun án ríkisábyrgðar

„Að mínu mati eru allar forsendur til þess að okkur takist, eins og Norðmönnum, að ná breiðri sátt allra helstu stjórnmálaflokka um þessi stóru auðlindamál,“ segir Hörður Arnarson.

Kvótann heim!

Útgerðin á Íslandi greiðir allt of lágt veiðileyfagjald. Þar munar væntanlega 40 milljörðum hið minnsta á ári hverju.

N1 lækkar hlutafé um þriðjung

Olíufélagið N1 greiðir hluthöfum sínum 2,96 milljarða til hluthafa vegna lækkun hlutafjár. Hlutafé félagsins verður 470 milljónir króna að nafnverði eftir lækkun.

Píratar geta þetta

Óhætt er að segja að hið pólitíska landslag á Íslandi sé áhugavert. Píratar mælast með þriðjungsfylgi í könnunum, á meðan rótgrónu flokkarnir, þá sérstaklega Framsókn og Samfylking, eiga í vök að verjast.

Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka

Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót.

Sjá næstu 50 fréttir