Fleiri fréttir Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð "Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. 5.5.2015 15:07 Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. 5.5.2015 13:41 „Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gagnrýnir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun harðlega. 5.5.2015 13:37 Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. 5.5.2015 13:00 Ungir frumkvöðlar þróa sápu úr kúahlandi Hópurinn stefnir á að koma vörunni í verslanir á næstu vikum. 5.5.2015 11:49 „Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. 5.5.2015 10:58 Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat. 5.5.2015 09:46 Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. 5.5.2015 09:45 Gistinóttum fjölgar um 14 prósent Gistinóttum Íslendinga fækkaði um 8 prósent í mars. 5.5.2015 09:31 Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna. 5.5.2015 06:45 Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. 4.5.2015 18:18 Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. 4.5.2015 16:20 Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep Þetta er byggt á mati Reitunar. 4.5.2015 15:11 Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 4.5.2015 15:00 Rafrænar undirritanir orðnar að veruleika „Þetta mun spara mörgum sporin í daglegu amstri,“ segir í tilkynningu 4.5.2015 14:37 Mest viðskipti með bréf í Reitum Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði námu 24.680 milljónum eða 1.371 milljón á dag. 4.5.2015 13:21 Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. 4.5.2015 13:10 Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. 4.5.2015 11:17 Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. 4.5.2015 10:55 Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4.5.2015 10:34 Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. 4.5.2015 10:05 Fólk er sólgið í orkustykki úr skordýrum Tímaritið Wired fjallar um íslenskt orkustykki úr krybbum. 3.5.2015 13:00 Óveðrið hefur áhrif á tryggingafélögin Framlegð tryggingafélaganna af tryggingastarfsemi er neikvæð. Fjárfestingatekjur vega á móti. 1.5.2015 14:00 Undrast launahækkun framkvæmdastjóra KEA Árslaun Halldórs Jóhannssonar hækkuðu á síðasta ári um fjórðung. 1.5.2015 11:45 Fyrrverandi sendiherra fær ekki svör frá Seðlabanka vegna fjárfestingar í CRI Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi getur ekki fjárfest í sprotafyrirtækinu Carbon Recycling International hér á landi því hann fær ekki leyfi Seðlabankans vegna gjaldeyrishaftanna. Sendiherrann er með háar fjárfæðir fastar í skuldabréfum í íslenskum krónum hér á landi. 30.4.2015 18:30 Birna telur að ný einkunn auki eftirspurn eftir skuldabréfum Íslandsbanka Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. 30.4.2015 18:30 Hagnaður TM dregst verulega saman vegna óveðurs "Hagnaður félagsins dregst verulega saman milli ára og skýrist það fyrst og fremst af mikilli hækkun á tjónakostnaði,“ segir Sigurður Viðarsson. 30.4.2015 17:20 Óveður hafði áhrif á afkomu VÍS Afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins var umfram væntingar og skýrist aðallega af mjög góðri ávöxtun af fjárfestingaeignum félagsins á tímabilinu, en hún nam 3,2%. 30.4.2015 17:07 Íslandsbanki kominn í fjárfestingaflokk Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi Íslandsbanka og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki með einkunnina BBB-/F3 með stöðugum horfum. 30.4.2015 14:40 Sigurður hættir hjá Íbúðalánasjóði Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, hefur óskað eftir því við stjórn sjóðsins að láta af störfum og hefur stjórnin fallist á beiðni hans. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 30.4.2015 13:55 Yfirheyrslu yfir Ingólfi lokið sem átti svör við fæstum spurningum saksóknara "Nei,” "Ég veit það ekki,” "Ég man það ekki,” "Þú verður að spyrja þá,” og "Þú verður að spyrja Magnús.” Svona svaraði Ingólfur Helgason flestum spurningum saksóknara í dómssal. 30.4.2015 11:59 MP banki og Straumur renna saman og taka upp nýtt nafn Búið er að ákvarða skiptingu hlutafjár í hinu sameinaða félagi. 30.4.2015 09:36 „Ekki vera hrædd við að gera heimskulega hluti“ Íslensk sprotafyrirtæki starfa meðal frumkvöðla í sýndarveruleika. 30.4.2015 09:30 Sverrir skilur ekkert í því af hverju hann var ekki yfirheyrður Sverrir Ólafsson, meðdómari í Aurum-málinu, segir að ummæli sem hann lét falla í viðtali við RÚV um sérstakan saksóknara hafi verið viðbrögð við ómaklegri árás. Hann hefði átt að orða hlutina öðruvísi. 30.4.2015 09:08 Fá 250 milljónir í sinn hlut Hluthafar í Borgun fengu greiddar 800 milljónir króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, segir arðgreiðsluna nema rétt rúmlega 50 prósentum af hagnaði félagsins á síðasta ári. 30.4.2015 07:00 Þrjú fasteignafélög komin í Kauphöllina Fyrsti viðskiptadagur með bréf í Eik fasteignafélagi á aðallista Kauphallar Íslands var í gær og nam velta með bréf félagsins 160 milljónum króna. 30.4.2015 07:00 Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29.4.2015 20:16 Skylda ríkið til að bjóða út farmiðakaup Kærunefnd útboðsmála hefur lagt fyrir fjármálaráðuneytið að bjóða út innkaup á flugfarmiðum til og frá Íslandi. 29.4.2015 19:15 Lars Christensen hættir hjá Danske Bank Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, er hættur störfum hjá bankanum. Í færslu á facebook seghir hann að hann hafi ákveðið að hefja rekstur eigin ráðgjafafyrirtækis. 29.4.2015 19:03 Markaðsmisnotkunarmálið: "Við skulum mynda verðið eins og fyrri daginn” Saksóknari bar fjölmörg ummæli Ingólfs Helgasonar frá ákærutímabilinu undir hann í dag. 29.4.2015 18:30 Tekjur Marel jukust um átta milljarða króna Hagnaðurinn í ár samsvarar 1,9 milljörðum króna samanborið við 425 milljóna króna tap í fyrra. 29.4.2015 17:29 Hagnaður Vodafone jókst um 75 prósent "Árið 2015 fer vel af stað hjá félaginu með bestu afkomu fyrsta fjórðungs í sögu félagsins,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone, 29.4.2015 17:11 Afkoma Icelandair umfram væntingar "Afkoma á fyrsta ársfjórðungi var umfram áætlanir okkar og töluvert umfram afkomu fyrsta ársfjórðungs 2014. Helstu skýringar eru mikil aukning farþega í millilandaflugi og góð nýting bæði í fluginu og á hótelum félagsins,“ segir Björgólfur Jóhannsson. 29.4.2015 17:00 Framkvæmdastjóri KEA fékk fimm milljóna króna launahækkun á milli ára Laun og þóknanir til stjórnar og stjórnenda Kaupfélags Eyfirðinga, KEA, námu rúmum 32 milljónum króna árið 2014. 29.4.2015 15:51 Landsnet semur um lagningu jarðstrengs út í Helguvík Samningur Landsnets og ÍSTAKS er upp á tæplega 228 milljónir króna. 29.4.2015 15:47 Sjá næstu 50 fréttir
Bjarni vill byggja upp orkuauðlindasjóð "Ég tel tímabært að við Íslendingar stofnum sérstakan orkuauðlindasjóð, fullveldissjóð okkar Íslendinga sem í myndi renna allur beinn arður af nýtingu orkuauðlindanna,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á ársfundi Landsvirkjunar í dag. 5.5.2015 15:07
Heyrði nafnið Desulo fyrst í yfirheyrslu Augljóst er að það andar köldu á milli Björns Þorvaldssonar, saksóknara, og þeirra sakborninga sem sitja nú í fangelsi vegna Al Thani-málsins. 5.5.2015 13:41
„Sala á hlut borgarinnar í Landsvirkjun var reginhneyksli“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri gagnrýnir sölu á hlut Reykjavíkurborgar í Landsvirkjun harðlega. 5.5.2015 13:37
Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. 5.5.2015 13:00
Ungir frumkvöðlar þróa sápu úr kúahlandi Hópurinn stefnir á að koma vörunni í verslanir á næstu vikum. 5.5.2015 11:49
„Þetta er rétt hjá ákærða, hann er ekki í prófi“ Björn Þorvaldsson, saksóknari, spyr Sigurð Einarsson nú út í ákæruatriði í umfangsmiklu markaðsmisnotkunarmáli sem embætti sérstaks saksóknara hefur höfðað gegn honum og átta öðrum fyrrverandi starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings. 5.5.2015 10:58
Lánshæfismat Landsvirkjunar batnar Há skuldsetning, fáir viðskiptavinir og tenging við álverð í raforkusamningum koma helst í veg fyrir enn betra lánshæfismat. 5.5.2015 09:46
Sigurður Einarsson í héraðsdómi: „Traust mitt á réttarkerfinu er ekki lengur til staðar“ Dagurinn byrjaði á því að Sigurður sagði nokkur orð. 5.5.2015 09:45
Hreiðar Már segir allt rangt í ákærunni á hendur honum Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, hélt innblásna ræðu við upphaf skýrslugjafar í héraðsdómi í gær. Sagðist aldrei hafa veitt lán úr Kaupþingi og ekki geta borið ábyrgð á misferli starfsmanna. 5.5.2015 06:45
Hreiðar Már í héraðsdómi: Frétti það hjá lögreglu að 12 milljarða króna lán til Kevin Stanford fór aldrei fyrir lánanefnd Kaupþings Skýrslutöku yfir Hreiðari Má Sigurðssyni lauk á fimmta tímanum í dag og er hann nú farinn aftur á Kvíabryggju. 4.5.2015 18:18
Eimskip kaupir Baldur á Breiðafirði Eimskip hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé fyrirtækisins Sæferða ehf. í Stykkishólmi. Sæferðir reka skipin Baldur og Særúnu á Breiðafirði. 4.5.2015 16:20
Lánshæfiseinkunn Orkuveitu Reykjavíkur hækkar um tvö þrep Þetta er byggt á mati Reitunar. 4.5.2015 15:11
Hreiðar Már í hleruðu símtali: „Er þetta markaðsmisnotkun? Ég veit það ekki, kannski“ Skýrslutaka yfir Hreiðari Má Sigurðssyni heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur. 4.5.2015 15:00
Rafrænar undirritanir orðnar að veruleika „Þetta mun spara mörgum sporin í daglegu amstri,“ segir í tilkynningu 4.5.2015 14:37
Mest viðskipti með bréf í Reitum Heildarviðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í aprílmánuði námu 24.680 milljónum eða 1.371 milljón á dag. 4.5.2015 13:21
Hreiðari heitt í hamsi „Eins og ákæruvaldið haldi að ég hafi sagt satt um Al Thani og Kevin Stanford en svo ákveðið að ljúga um þetta,” sagði reiður Hreiðar Már Sigurðsson. 4.5.2015 13:10
Furðar sig á aðkomu Ólafs Barkar að gæsluvarðhaldsúrskurði Hreiðar Már Sigurðsson segist halda að eitt af skjölunum í málsgögnum sé falsað. 4.5.2015 11:17
Hreiðar Már í héraðsdómi: „Hvers konar rugl er þetta?“ Saksóknari spurði Hreiðar Má Sigurðsson hvort að sex milljarða tap Kaupþings með viðskipti í eigin bréfum hafi verið lítill fórnarkostnaður í stóra samhenginu. 4.5.2015 10:55
Fólki og fyrirtækjum þröngvað í viðskipti við Auðkenni Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda segir að fyrirtækjum hafi verið smalað í viðskipti við einkafyrirtæki sem í raun hafi einokunarstöðu í útgáfu rafrænna skilríkja. 4.5.2015 10:34
Hreiðar bauðst til að borga fyrir bíl og bílstjóra til að keyra sig á milli fangelsisins og héraðsdóms Hreiðar Már Sigurðsson mætti í fylgd fangavarða í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann flutti langa ræðu áður en hann hóf af gefa skýrslu. 4.5.2015 10:05
Fólk er sólgið í orkustykki úr skordýrum Tímaritið Wired fjallar um íslenskt orkustykki úr krybbum. 3.5.2015 13:00
Óveðrið hefur áhrif á tryggingafélögin Framlegð tryggingafélaganna af tryggingastarfsemi er neikvæð. Fjárfestingatekjur vega á móti. 1.5.2015 14:00
Undrast launahækkun framkvæmdastjóra KEA Árslaun Halldórs Jóhannssonar hækkuðu á síðasta ári um fjórðung. 1.5.2015 11:45
Fyrrverandi sendiherra fær ekki svör frá Seðlabanka vegna fjárfestingar í CRI Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi getur ekki fjárfest í sprotafyrirtækinu Carbon Recycling International hér á landi því hann fær ekki leyfi Seðlabankans vegna gjaldeyrishaftanna. Sendiherrann er með háar fjárfæðir fastar í skuldabréfum í íslenskum krónum hér á landi. 30.4.2015 18:30
Birna telur að ný einkunn auki eftirspurn eftir skuldabréfum Íslandsbanka Íslandsbanki er fyrstur banka á Íslandi frá árinu 2008 til að komast úr ruslflokki en lánshæfisfyrirtækið Fitch Ratings birt í dag nýtt mat á lánshæfi og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki. 30.4.2015 18:30
Hagnaður TM dregst verulega saman vegna óveðurs "Hagnaður félagsins dregst verulega saman milli ára og skýrist það fyrst og fremst af mikilli hækkun á tjónakostnaði,“ segir Sigurður Viðarsson. 30.4.2015 17:20
Óveður hafði áhrif á afkomu VÍS Afkoma félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins var umfram væntingar og skýrist aðallega af mjög góðri ávöxtun af fjárfestingaeignum félagsins á tímabilinu, en hún nam 3,2%. 30.4.2015 17:07
Íslandsbanki kominn í fjárfestingaflokk Fitch Ratings birti í dag mat á lánshæfi Íslandsbanka og er bankinn metinn í fjárfestingarflokki með einkunnina BBB-/F3 með stöðugum horfum. 30.4.2015 14:40
Sigurður hættir hjá Íbúðalánasjóði Sigurður Erlingsson, forstjóri Íbúðalánasjóðs, hefur óskað eftir því við stjórn sjóðsins að láta af störfum og hefur stjórnin fallist á beiðni hans. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. 30.4.2015 13:55
Yfirheyrslu yfir Ingólfi lokið sem átti svör við fæstum spurningum saksóknara "Nei,” "Ég veit það ekki,” "Ég man það ekki,” "Þú verður að spyrja þá,” og "Þú verður að spyrja Magnús.” Svona svaraði Ingólfur Helgason flestum spurningum saksóknara í dómssal. 30.4.2015 11:59
MP banki og Straumur renna saman og taka upp nýtt nafn Búið er að ákvarða skiptingu hlutafjár í hinu sameinaða félagi. 30.4.2015 09:36
„Ekki vera hrædd við að gera heimskulega hluti“ Íslensk sprotafyrirtæki starfa meðal frumkvöðla í sýndarveruleika. 30.4.2015 09:30
Sverrir skilur ekkert í því af hverju hann var ekki yfirheyrður Sverrir Ólafsson, meðdómari í Aurum-málinu, segir að ummæli sem hann lét falla í viðtali við RÚV um sérstakan saksóknara hafi verið viðbrögð við ómaklegri árás. Hann hefði átt að orða hlutina öðruvísi. 30.4.2015 09:08
Fá 250 milljónir í sinn hlut Hluthafar í Borgun fengu greiddar 800 milljónir króna í arð vegna síðasta rekstrarárs. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar, segir arðgreiðsluna nema rétt rúmlega 50 prósentum af hagnaði félagsins á síðasta ári. 30.4.2015 07:00
Þrjú fasteignafélög komin í Kauphöllina Fyrsti viðskiptadagur með bréf í Eik fasteignafélagi á aðallista Kauphallar Íslands var í gær og nam velta með bréf félagsins 160 milljónum króna. 30.4.2015 07:00
Sala jókst um fimm prósent hjá Össuri "Niðurstöður ársfjórðungsins eru í takt við okkar væntingar. Þrátt fyrir óhagstæð gengisáhrif er rekstrarárangurinn og afkoman góð,‟ segir Jón Sigurðsson. 29.4.2015 20:16
Skylda ríkið til að bjóða út farmiðakaup Kærunefnd útboðsmála hefur lagt fyrir fjármálaráðuneytið að bjóða út innkaup á flugfarmiðum til og frá Íslandi. 29.4.2015 19:15
Lars Christensen hættir hjá Danske Bank Lars Christensen, aðalhagfræðingur Danske Bank, er hættur störfum hjá bankanum. Í færslu á facebook seghir hann að hann hafi ákveðið að hefja rekstur eigin ráðgjafafyrirtækis. 29.4.2015 19:03
Markaðsmisnotkunarmálið: "Við skulum mynda verðið eins og fyrri daginn” Saksóknari bar fjölmörg ummæli Ingólfs Helgasonar frá ákærutímabilinu undir hann í dag. 29.4.2015 18:30
Tekjur Marel jukust um átta milljarða króna Hagnaðurinn í ár samsvarar 1,9 milljörðum króna samanborið við 425 milljóna króna tap í fyrra. 29.4.2015 17:29
Hagnaður Vodafone jókst um 75 prósent "Árið 2015 fer vel af stað hjá félaginu með bestu afkomu fyrsta fjórðungs í sögu félagsins,“ segir Stefán Sigurðsson, forstjóri Vodafone, 29.4.2015 17:11
Afkoma Icelandair umfram væntingar "Afkoma á fyrsta ársfjórðungi var umfram áætlanir okkar og töluvert umfram afkomu fyrsta ársfjórðungs 2014. Helstu skýringar eru mikil aukning farþega í millilandaflugi og góð nýting bæði í fluginu og á hótelum félagsins,“ segir Björgólfur Jóhannsson. 29.4.2015 17:00
Framkvæmdastjóri KEA fékk fimm milljóna króna launahækkun á milli ára Laun og þóknanir til stjórnar og stjórnenda Kaupfélags Eyfirðinga, KEA, námu rúmum 32 milljónum króna árið 2014. 29.4.2015 15:51
Landsnet semur um lagningu jarðstrengs út í Helguvík Samningur Landsnets og ÍSTAKS er upp á tæplega 228 milljónir króna. 29.4.2015 15:47