Fleiri fréttir

Verðbólga er 1,4%

Verðlag hefur hækkað um 1,8% síðustu þrjá mánuði sem jafngildir 7,6% ársverðbólgu.

Fer úr stjórnmálum í baráttu háskólamanna

Þórunn Sveinbjarnardóttir var kjörin formaður Bandalags háskólamanna í síðustu viku. Hún hættir því sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar. Frítímanum ver Þórunn með Hrafnhildi, dóttur sinni.

Álögur á álver lækka um 1,6 milljarða

Ekki á að framlengja raforkuskatt sem rennur út í árslok. Skatturinn átti að vera tímabundinn en var framlengdur árið 2012 þrátt fyrir loforð um annað. Álverin greiddu 1,6 milljarða í skattinn í fyrra.

QuizUp hlaut Webby-verðlaunin

Sameiginleg auglýsingaherferð QuizUp og Google hlýtur Webby-verðlaunin í ár í flokknum auglýsingar og miðlun.

Stjórnendur haldi fast í fólkið sitt

Gott félag krefst fámenns stjórnendahóps, segir fyrrverandi formaður norska fótboltafélagsins Rosenborg. Það skiptir líka miklu máli að halda í starfsmenn sína og vera meðvitaður um daglega starfsemi.

Barist um bónusa

Upp virðist kominn ágreiningur milli stjórnarflokkanna um hvort, og að hvaða leyti, eðlilegt sé að heimila fjármálastofnunum að greiða starfsmönnum sínum kaupauka.

Þrír sparisjóðir voru reknir með tapi

Af sjö sparisjóðum sem voru starfandi á síðasta ári voru þrír þeirra reknir með tapi. Tap Sparisjóðs Vestmannaeyja var mest. Heildareignir allra sparisjóðanna námu tæpum 58 milljörðum króna um síðustu áramót.

Tösku- og hanskabúðin flutt

Tösku- og hanskabúðin er flutt á Laugaveg 103 eftir að hafa verið í 54 ár á Skólavörðustíg 7 í rúma hálfa öld. Þetta staðfestir Gréta Oddsdóttir, eigandi verslunarinnar, í samtali við mbl.is í kvöld.

Leið mjög illa dagana fyrir hrun

Einar Pálmi Sigmundsson segir að menn hafi fyllst bjartsýni þegar Al Thani keypti í Kaupþingi en viku seinna var Glitnir þjóðnýttur. Þá hafi orðið straumhvörf á Íslandi.

Marorka flytur í nýtt húsnæði

Marorka flutti höfuðstöðvar sínar fyrr í mánuðinum í Borgartún en Marorka hafði ekki flutt sig um set frá því fyrirtækið var stofnað árið 2002 og hóf starfsemi í skrifstofum VSÓ í Borgartúni 20.

Oz kynnti þjónustu sína

Um 800 manns úr kvikmynda,sjónvarps, tónlistar, og skemmtanaiðnaðinum voru viðstaddir þegar íslenska hugbúnaðarfyrirtækið OZ kynnti nýja þjónustu sína á Ace hótelinu í Los Angeles á dögunum.

„Ég hef ekkert vald í Kaupþingi”

Einar Pálmi Sigmundsson, forstöðumaður eigin viðskipta hjá Kaupþingi, var ekki alltaf klár á því hvaða skilaboð forstjórinn, Ingólfur Helgason, var að senda varðandi hlutabréfakaup bankans í sjálfum sér.

Kjarnafæði vill kaupa Norðlenska

Kjötvinnslufyrirtækið Kjarnafæði hefur sent erindi til Búsældar, eiganda Norðlenska, um kaup á öllum hlut í fyrirtækinu.

Sjá næstu 50 fréttir