Bein útsending: 50 ára afmælisársfundur Landsvirkjunar 5. maí 2015 13:00 Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Fundurinn er í beinni útsendingu sem hægt er að fylgjast með hér á Vísi. Athugið að spilarinn hér fyrir ofan fer af stað í upphafi útsendingar.„Á opnum ársfundi munum við fjalla um hvaða áhrif stofnun Landsvirkjunar hafði á íslenskt samfélag. Hvers vegna er raforka verðmæt vara? Hversu mikið viljum við virkja? Hvenær getum við greitt aukinn arð? Við stöndum frammi fyrir einstökum tækifærum til að skapa þjóðinni aukin verðmæti til framtíðar,“ segir í tilkynningu.DagskráFundurinn hefst klukkan 14. Hörður Arnarson forstjóri og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri bjóða gesti velkomna. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flytur ávarp.Myndband - Umhverfisrannsóknir, þróun og bygging virkjanaVirkjanaframkvæmdir taka um fjögur ár á meðan undirbúningurinn tekur tugi ára. Starfsfólk Landsvirkjunar fjallar um mikilvægi þess að þekkja auðlindirnar. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flytur ávarp. Myndband - Orkuvinnsla og afhendingLandsvirkjun vinnur rafmagn allan sólarhringinn allan ársins hring. Örugg orkuvinnsla krefst mikillar samvinnu þar sem allir hafa sitt hlutverk. Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður - Árangur og áskoranir í 50 ár Myndband - Markaðssetning og viðskiptaþróunHvernig förum við að því að selja raforku? Starfsfólk Landsvirkjunar fjallar um sölu- og markaðsstarf fyrirtækisins og verðmæti íslenskrar orku. Hörður Arnarson forstjóri - Verðmæti til framtíðar - í orku og náttúru Íslands Mynd - BúrfellFrumsýning heimildarmyndar um byggingu Búrfellsvirkjunar og aðdraganda að stofnun Landsvirkjunar 1. júlí 1965. Þjóðin hafði aldrei áður tekist á við jafn flókna framkvæmd, þeirra sem að henni komu biðu mörg krefjandi úrlausnarefni við að beisla orkuna í jökulánum. Hörður Arnarson forstjóri og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri loka fundinum. Fundinum lýkur klukkan 16.Almenningur er hvattur til að senda spurningar inn á fundinn með merkinu #LV50ÁRA á Twitter.#lv50ára Tweets Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Landsvirkjun heldur opinn ársfund í Eldborgarsal Hörpu klukkan 14 í dag. Yfirskrift fundarins er Verðmæti til framtíðar en fyrirtækið fagnar einnig 50 ára afmæli sínu um þessar mundir. Fundurinn er í beinni útsendingu sem hægt er að fylgjast með hér á Vísi. Athugið að spilarinn hér fyrir ofan fer af stað í upphafi útsendingar.„Á opnum ársfundi munum við fjalla um hvaða áhrif stofnun Landsvirkjunar hafði á íslenskt samfélag. Hvers vegna er raforka verðmæt vara? Hversu mikið viljum við virkja? Hvenær getum við greitt aukinn arð? Við stöndum frammi fyrir einstökum tækifærum til að skapa þjóðinni aukin verðmæti til framtíðar,“ segir í tilkynningu.DagskráFundurinn hefst klukkan 14. Hörður Arnarson forstjóri og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri bjóða gesti velkomna. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, flytur ávarp.Myndband - Umhverfisrannsóknir, þróun og bygging virkjanaVirkjanaframkvæmdir taka um fjögur ár á meðan undirbúningurinn tekur tugi ára. Starfsfólk Landsvirkjunar fjallar um mikilvægi þess að þekkja auðlindirnar. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, flytur ávarp. Myndband - Orkuvinnsla og afhendingLandsvirkjun vinnur rafmagn allan sólarhringinn allan ársins hring. Örugg orkuvinnsla krefst mikillar samvinnu þar sem allir hafa sitt hlutverk. Jónas Þór Guðmundsson stjórnarformaður - Árangur og áskoranir í 50 ár Myndband - Markaðssetning og viðskiptaþróunHvernig förum við að því að selja raforku? Starfsfólk Landsvirkjunar fjallar um sölu- og markaðsstarf fyrirtækisins og verðmæti íslenskrar orku. Hörður Arnarson forstjóri - Verðmæti til framtíðar - í orku og náttúru Íslands Mynd - BúrfellFrumsýning heimildarmyndar um byggingu Búrfellsvirkjunar og aðdraganda að stofnun Landsvirkjunar 1. júlí 1965. Þjóðin hafði aldrei áður tekist á við jafn flókna framkvæmd, þeirra sem að henni komu biðu mörg krefjandi úrlausnarefni við að beisla orkuna í jökulánum. Hörður Arnarson forstjóri og Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri loka fundinum. Fundinum lýkur klukkan 16.Almenningur er hvattur til að senda spurningar inn á fundinn með merkinu #LV50ÁRA á Twitter.#lv50ára Tweets
Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira