Fleiri fréttir Greiddu lánardrottnum 1.200 milljarða króna Heildaruppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar og fjárfestingarfélags hans, Novators, við innlenda og erlenda lánardrottna er nú lokið. Heildarfjárhæð greidd til lánardrottna er um 1.200 milljarðar króna, þar af hafa íslenskir bankar og dótturfélög þeirra nú alls fengið greidda rúma 100 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Björgólfur sendi fjölmiðlum í gær. Allar greiðslur voru í erlendri mynt. 7.8.2014 00:01 Metfjöldi farþega hjá Icelandair í júlí Í júlí flutti Icelandair 355 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en í júlí á síðasta ári. Þetta er mesti farþegafjöldi í einum mánuði frá stofnun félagsins. 6.8.2014 16:37 Fjármálaráðherra Breta ánægður með íslenskt nýsköpunarfyrirtæki George Osborne, fjármálaráðherra Breta, minntist á þjónustu íslenska fyrirtækins Meniga í ræðu sinni á fjármálaráðstefnunni Innovate Finance í London. 6.8.2014 14:51 Sænskt fyrirtæki vill endurvinna úr skipastáli á Dalvík Um 150 manns myndu starfa þar. „Málið er á frumstigi,“ segir sveitarstjóri. Fyrirtækið sótti áður um á Grundartanga en var hafnað. 6.8.2014 00:01 Fyrirtæki Róbert Wessman tvöfaldar umsvif í Suður-Kóreu Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur fjárfest í suðurkóresku lyfjafyrirtæki fyrir tæplega 22 milljarða íslenskra króna. 6.8.2014 00:01 Aldrei fleiri ferðamenn á Íslandi í júlí Aukningin nemur 17% milli ára. 5.8.2014 16:45 Vinnsla að komast í fyrra horf Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri. 5.8.2014 10:00 Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla. 3.8.2014 18:56 Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim. 2.8.2014 13:50 Gjaldeyrisforðinn nánast óskuldsettur Greiningardeild Arion banka segir það jákvætt að Seðlabanka Íslands sé að takast að minnka erlendar skuldir sínar. 2.8.2014 08:00 Virði félaga í Kauphöll eykst Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra. 2.8.2014 07:00 Ríkisskattstjóri hefur látið loka fimm fyrirtækjum vegna svartrar atvinnustarfsemi 55 fyrirtæki hafa einnig fengið tilkynningu um lokun þar sem skattskilum var ábótavant og svört atvinnustarfsemi var stunduð. 1.8.2014 13:15 Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina. 31.7.2014 16:36 Verður leiðrétt strax eftir helgi Fyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. 31.7.2014 07:00 Kjaradeilan kostaði Icelandair 400 milljónir Forstjóri Icelandair vonast til að hægt verði að ná langtímasamningi við flugmenn félagsins svo ekki komi til frekari verkfallsaðgerða. 30.7.2014 20:25 Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi Seðlabanki Íslands hefur veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. 30.7.2014 16:57 Fullyrðingar Símans um „stærsta farsímanetið“ voru villandi Neytendastofa telur að auglýsingaherferð Símans, „Segjum sögur“, brjóti gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 30.7.2014 15:16 Internetið fór á hausinn Skiptum úr þrotabúi Internetsins lauk í júlí. 30.7.2014 14:13 Þrír framkvæmdastjórar ráðnir hjá 365 Gunnar Ingvi Þórisson, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún L. Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin í framkvæmdastjórastöður hjá 365. 30.7.2014 14:09 Sigrún ný í stjórn Símafélagsins Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var í gær kjörin ný inn í stjórn Símafélagsins. 30.7.2014 12:40 Kjósa nýjan stjórnarmann Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt. 30.7.2014 10:30 Gjaldþrot dregist saman um 21% Alls voru 844 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. 30.7.2014 10:23 Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. 29.7.2014 21:49 Þensla ekki fyrirstaða skattalækkanna Telur þenslu ekki hafa áhrif á fyrirhugaðar skattalækkanir 29.7.2014 20:00 Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð. 29.7.2014 18:55 Kortavelta ferðamanna eykst Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri. 29.7.2014 14:43 Norwegian og easyJet áforma ekki flug til Akureyrar Að sögn talsmanna flugfélaganna easyJet, Norwegian, Airberlin og German Wings eru ekki uppi áform um að hefja flug til Akureyrar. 29.7.2014 13:50 Mishá söluþóknun fasteignasala villandi Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun. 29.7.2014 07:15 Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun. 29.7.2014 07:00 Launabil stjórnenda og annarra breikkar frekar SA segja launahækkanir stjórnenda umfram almenna launaþróun vera áhyggjuefni. Munur á launum þeirra tekjuhæstu og tekjulægstu hefur aukist mikið frá 2006. Í dag munar 574 þúsundum á stjórnendum og öðrum. 29.7.2014 07:00 Eignastaða heimilanna batnar Álagður fjármagnstekjuskattur einstaklinga hækkaði talsvert á árinu eða um 23,7 prósent frá fyrra ári. 29.7.2014 07:00 Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28.7.2014 22:06 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28.7.2014 20:30 Eignir heimilanna jukust um 3,3% í fyrra en skuldir stóðu nánast í stað Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2014 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2013 og eignum þeirra í lok árs 2013. 28.7.2014 16:16 SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. 28.7.2014 15:39 Icelandic Times gefið út á kínversku Blaðið verður skrifað á mandarin kínversku sem er opinbert mál í Kína. Efni blaðsins verður alfarið unnið hér landi en svo þýtt og staðfært af starfsfólki Icelandic Times. 28.7.2014 13:55 Ríkið gæti þurft að leggja meiri fjármuni til LÍN Ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013 hefur verið birt. Búast má við að afskriftir fari hækkandi og að ríkið þurfi að leggja meiri fjármuni til LÍN á komandi árum. 28.7.2014 13:32 Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28.7.2014 07:00 Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. 27.7.2014 19:41 Auka á tengsl Íslands við Íran Fjallað er um fund sem Gunnar Pálsson sendiherra átti við Valiollah Afkhami-Rad sem er forstöðumaður stofunar sem fer með utanríkisviðskipti Írans, í Teheran Times. Íranir vilja víðtækt samstarf við Íslendinga á sviði vísinda og viðskipta. 27.7.2014 14:11 Tekjuskattur lagður á 164 þúsund manns Þetta er fjölgun frá því í fyrra og munar um rúmlega 3.300 einstaklinga. 26.7.2014 15:57 Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. 26.7.2014 13:24 Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. 26.7.2014 13:15 Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. 26.7.2014 12:33 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26.7.2014 12:33 Sjá næstu 50 fréttir
Greiddu lánardrottnum 1.200 milljarða króna Heildaruppgjöri Björgólfs Thors Björgólfssonar og fjárfestingarfélags hans, Novators, við innlenda og erlenda lánardrottna er nú lokið. Heildarfjárhæð greidd til lánardrottna er um 1.200 milljarðar króna, þar af hafa íslenskir bankar og dótturfélög þeirra nú alls fengið greidda rúma 100 milljarða króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Björgólfur sendi fjölmiðlum í gær. Allar greiðslur voru í erlendri mynt. 7.8.2014 00:01
Metfjöldi farþega hjá Icelandair í júlí Í júlí flutti Icelandair 355 þúsund farþega í millilandaflugi og voru þeir 16% fleiri en í júlí á síðasta ári. Þetta er mesti farþegafjöldi í einum mánuði frá stofnun félagsins. 6.8.2014 16:37
Fjármálaráðherra Breta ánægður með íslenskt nýsköpunarfyrirtæki George Osborne, fjármálaráðherra Breta, minntist á þjónustu íslenska fyrirtækins Meniga í ræðu sinni á fjármálaráðstefnunni Innovate Finance í London. 6.8.2014 14:51
Sænskt fyrirtæki vill endurvinna úr skipastáli á Dalvík Um 150 manns myndu starfa þar. „Málið er á frumstigi,“ segir sveitarstjóri. Fyrirtækið sótti áður um á Grundartanga en var hafnað. 6.8.2014 00:01
Fyrirtæki Róbert Wessman tvöfaldar umsvif í Suður-Kóreu Lyfjafyrirtækið Alvogen hefur fjárfest í suðurkóresku lyfjafyrirtæki fyrir tæplega 22 milljarða íslenskra króna. 6.8.2014 00:01
Vinnsla að komast í fyrra horf Eftir erfið ár virðist fiskvinnsla vera að Um fjörutíu manns vinna við fiskvinnslu hjá Arctic Odda á Flateyri en það er álíka fjöldi og vann hjá Eyrarodda sem var stærsti vinnustaðurinn þar til fyrirtækið varð gjaldþrota í upphafi árs 2011.komast í gott jafnvægi á Flateyri. 5.8.2014 10:00
Formaður framkvæmdastjórnar um afnám hafta vann fyrir ráðgjafa Glitnis Glenn Victor Kim sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði sem yfirmann framkvæmdastjórnar um afnám gjaldeyrishafta starfaði þangað til í júní á þessu ári hjá Moelis & Company en fyrirtækið er einn helsti ráðgjafi slitastjórnar Glitnis banka varðandi nauðasamninga. Sett hefur verið spurningamerki við ráðningu Kim vegna þessara tengsla. 3.8.2014 18:56
Vill að lífeyrissjóðir krefjist þess að bankarnir fari í gjaldþrot Heiðar Guðjónsson hagfræðingur segir að íslenskir lífeyrissjóðir ættu að krefjast þess fyrir héraðsdómi að slitameðferð föllnu bankanna verði stöðvuð og bankarnir settir í gjaldþrotameðferð. Hagsmunir Íslendinga séu að farið sé að íslenskum lögum, en ekki að einn hópur, kröfuhafar, fái að semja sig fram hjá þeim. 2.8.2014 13:50
Gjaldeyrisforðinn nánast óskuldsettur Greiningardeild Arion banka segir það jákvætt að Seðlabanka Íslands sé að takast að minnka erlendar skuldir sínar. 2.8.2014 08:00
Virði félaga í Kauphöll eykst Virði skráðra félaga á Aðalmarkaði og First North-markaði Kauphallar Íslands (Nasdaq OMX Iceland) var í nýliðnum mánuði tæpum fjórðungi, 24,6 prósentum, meira en í júlí í fyrra. 2.8.2014 07:00
Ríkisskattstjóri hefur látið loka fimm fyrirtækjum vegna svartrar atvinnustarfsemi 55 fyrirtæki hafa einnig fengið tilkynningu um lokun þar sem skattskilum var ábótavant og svört atvinnustarfsemi var stunduð. 1.8.2014 13:15
Þórólfur Árnason forstjóri Samgöngustofu Þórólfur Árnason er vélarverkfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann lauk jafnframt framhaldsnámi iðnaðar- og rekstrarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn. Hann hefur gengt ýmsum stjórnunarstörfum i gegnum tíðina. 31.7.2014 16:36
Verður leiðrétt strax eftir helgi Fyrir mistök við úrvinnslu skattframtala hjá ríkisskattstjóra var tryggingagjald ranglega sett á hóp einstaklinga. 31.7.2014 07:00
Kjaradeilan kostaði Icelandair 400 milljónir Forstjóri Icelandair vonast til að hægt verði að ná langtímasamningi við flugmenn félagsins svo ekki komi til frekari verkfallsaðgerða. 30.7.2014 20:25
Icelandair skoðar skuldabréfaútgáfu á Íslandi Seðlabanki Íslands hefur veitt félaginu heimild til þess að gefa út skuldabréf fyrir allt að 60 milljón evrur og selja til innlendra fjárfesta fyrir íslenskar krónur. 30.7.2014 16:57
Fullyrðingar Símans um „stærsta farsímanetið“ voru villandi Neytendastofa telur að auglýsingaherferð Símans, „Segjum sögur“, brjóti gegn ákvæðum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. 30.7.2014 15:16
Þrír framkvæmdastjórar ráðnir hjá 365 Gunnar Ingvi Þórisson, Jóhanna Margrét Gísladóttir og Sigrún L. Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin í framkvæmdastjórastöður hjá 365. 30.7.2014 14:09
Sigrún ný í stjórn Símafélagsins Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, var í gær kjörin ný inn í stjórn Símafélagsins. 30.7.2014 12:40
Kjósa nýjan stjórnarmann Boðað hefur verið til hluthafafundar í N1 þann 20. ágúst næstkomandi. Ástæðan er sú að rétt áður en aðalfundur N1 hófst fimmtudaginn 27. mars síðastliðinn dró einn frambjóðenda til aðalstjórnar, Jón Sigurðsson, til baka framboð sitt. 30.7.2014 10:30
Gjaldþrot dregist saman um 21% Alls voru 844 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. 30.7.2014 10:23
Allir geta tekið þátt í úthlutun Auroracoin Til að koma sem mestu af Auroracoin í hendur Íslendinga var ákveðið að falla frá því að úthluta 28 AUR í annarri úthlutun og þess í stað úthlutað 318 AUR. 29.7.2014 21:49
Þensla ekki fyrirstaða skattalækkanna Telur þenslu ekki hafa áhrif á fyrirhugaðar skattalækkanir 29.7.2014 20:00
Auglýsingar Mbl.is brutu gegn lögum Ósannaðar fullyrðingar sagðar ósanngjarnar gagnvart keppinauti og til þess fallnar að hafa áhrif á eftirspurn, vegna auglýsinga á miðlunum, auk þess að fela í sér villandi samanburð. 29.7.2014 18:55
Kortavelta ferðamanna eykst Kortavelta erlendra ferðamanna í júní nam tæpum 14 milljörðum króna og hefur aldrei verið meiri. 29.7.2014 14:43
Norwegian og easyJet áforma ekki flug til Akureyrar Að sögn talsmanna flugfélaganna easyJet, Norwegian, Airberlin og German Wings eru ekki uppi áform um að hefja flug til Akureyrar. 29.7.2014 13:50
Mishá söluþóknun fasteignasala villandi Neytendur geta sparað sér hundruð þúsunda með því að velja fasteignasölu gaumgæfilega. Forstjóri Neytendastofu segir æskilegt að fasteignasölur gefi upp nákvæmar upphæðir fyrir þjónustu. Fáar fasteignasölur bjóða upp á fasta söluþóknun. 29.7.2014 07:15
Tekjulægstu og tekjuhæstu hafa hækkað mest Laun stjórnenda, skrifstofufólks og verkafólks hafa hækkað mest frá árinu 2006. Stjórnendur hækkuðu mest í launum í fyrra. Hækkun úr takti við stefnu SA. Mögulega leiðrétting vegna launalækkunar hópsins eftir hrun. 29.7.2014 07:00
Launabil stjórnenda og annarra breikkar frekar SA segja launahækkanir stjórnenda umfram almenna launaþróun vera áhyggjuefni. Munur á launum þeirra tekjuhæstu og tekjulægstu hefur aukist mikið frá 2006. Í dag munar 574 þúsundum á stjórnendum og öðrum. 29.7.2014 07:00
Eignastaða heimilanna batnar Álagður fjármagnstekjuskattur einstaklinga hækkaði talsvert á árinu eða um 23,7 prósent frá fyrra ári. 29.7.2014 07:00
Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Önnur úthlutun íslensku rafmyntarinnar hófst fyrir skömmu. 28.7.2014 22:06
Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28.7.2014 20:30
Eignir heimilanna jukust um 3,3% í fyrra en skuldir stóðu nánast í stað Ríkisskattstjóri hefur nú lokið álagningu opinberra gjalda á einstaklinga. Álagningin 2014 tekur mið af tekjum einstaklinga árið 2013 og eignum þeirra í lok árs 2013. 28.7.2014 16:16
SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. 28.7.2014 15:39
Icelandic Times gefið út á kínversku Blaðið verður skrifað á mandarin kínversku sem er opinbert mál í Kína. Efni blaðsins verður alfarið unnið hér landi en svo þýtt og staðfært af starfsfólki Icelandic Times. 28.7.2014 13:55
Ríkið gæti þurft að leggja meiri fjármuni til LÍN Ársskýrsla Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir skólaárið 2012-2013 hefur verið birt. Búast má við að afskriftir fari hækkandi og að ríkið þurfi að leggja meiri fjármuni til LÍN á komandi árum. 28.7.2014 13:32
Fyrrverandi stjórn Lifandi markaðar kærð fyrir fjársvik og blekkingar Heildsalan Innnes hefur kært fyrrum stjórn matvörufyrirtækisins Lifandi markaðar og fer fram á að lögregla rannsaki hvort fyrirtækið hafi beitt viðskiptavini sína blekkingum í kjölfar þess að biðja um gjaldþrotaskipti. 28.7.2014 07:00
Sáralítil mengun í verksmiðju Silicor að mati efnaverkfræðings Efnaverkfræðingur og ráðgjafi hjá Silicor, sem áformar að reisa eina stærstu sólarkísilverksmiðju í heimi á Grundartanga, vísar á bug að mikil mengun muni skapast vegna starfsemi verksmiðjunnar. 27.7.2014 19:41
Auka á tengsl Íslands við Íran Fjallað er um fund sem Gunnar Pálsson sendiherra átti við Valiollah Afkhami-Rad sem er forstöðumaður stofunar sem fer með utanríkisviðskipti Írans, í Teheran Times. Íranir vilja víðtækt samstarf við Íslendinga á sviði vísinda og viðskipta. 27.7.2014 14:11
Tekjuskattur lagður á 164 þúsund manns Þetta er fjölgun frá því í fyrra og munar um rúmlega 3.300 einstaklinga. 26.7.2014 15:57
Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, er launahæstur þeirra sem starfa í íþróttageiranum. 26.7.2014 13:24
Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. 26.7.2014 13:15
Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. 26.7.2014 12:33
Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26.7.2014 12:33