Gengi Auroracoin fallið um 99,9 prósent Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2014 22:06 Önnur úthlutun Auroracoin hófst á miðnætti þann 26. júlí síðastliðinn. Að þessu sinni er skammturinn hækkaður í 318 AUR á mann. Einungis þeir sem sóttu skammtinn í fyrstu úthlutun geta sótt að þessu sinni. Þetta er önnur úthlutunin af þremur og mun hún standa yfir í fjóra mánuði. Mögulegt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þegar þetta var skrifað, hafði tæpur fjórðungur alls þess magns af AUR sem á að útdeila, verið sótt. Fyrir aðra úthlutun höfðu um tíu prósent íslendinga sótt sinn skammt. Á vefnum Digiconomist er sagt frá því að þegar fyrsta úthlutun hófst þann 25. mars hafi gengi Auroracoin verið um 58 dalir, en sé núna um 0.0525 dalir. Sú lækkun samsvarar um 99,9 prósentum. Þar er einnig sagt frá því að fjölmargir Íslendingar hafi notað kennitölur fjölskyldumeðlima til að sækja skammtinn þeirra fyrir sjálfa sig og jafnvel til þess að selja AUR. Það hafi einn af aðstandendum Auroracoin staðfest í samtali við þá. „Því miður þekki ég persónulega marga hér á Íslandi sem hafa sannfært fjölskyldur sínar um að gefa sér þeirra skammt.“ Þá segir að þegar önnur úthlutun hófst hafi 10,16 prósent skammtanna verið sóttir. Upprunalega hafi skammturinn í úthlutuninni átt að vera 18,18 AUR, en því skammturinn sé svo hár hafi margir sótt skammtinn og selt hann strax. Það hafi valdið frekari gengislækkun. Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Seðlabankinn varar við sýndarfé Fellur út fyrir lagaramma um gjaldmiðla hér á landi og sveiflast mjög í verði. 19. mars 2014 16:36 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Íslensk rafmynt hækkar hratt í verði Virði hinnar nýju rafmyntar, Auroracoin, hefur rokið upp á síðustu dögum og hefur hækkað um tæp 120 prósent síðasta sólarhring. 3. mars 2014 15:48 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 "Alltaf gott að gera tilraunir, þannig lærum við“ Huldumaðurinn sem fer fyrir Auroracoin verkefninu segir að það muni taka tíma fyrir fólk að læra á kerfið, rétt eins og raunin var með internetið á sínum tíma. Frumkvöðull í upplýsingatækni segir verkefnið fyrst og fremst áhugaverða tilraun en efast um framtíð þess. 29. mars 2014 19:40 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Önnur úthlutun Auroracoin hófst á miðnætti þann 26. júlí síðastliðinn. Að þessu sinni er skammturinn hækkaður í 318 AUR á mann. Einungis þeir sem sóttu skammtinn í fyrstu úthlutun geta sótt að þessu sinni. Þetta er önnur úthlutunin af þremur og mun hún standa yfir í fjóra mánuði. Mögulegt er að nálgast skammtinn á heimasíðu Auroracoin. Þegar þetta var skrifað, hafði tæpur fjórðungur alls þess magns af AUR sem á að útdeila, verið sótt. Fyrir aðra úthlutun höfðu um tíu prósent íslendinga sótt sinn skammt. Á vefnum Digiconomist er sagt frá því að þegar fyrsta úthlutun hófst þann 25. mars hafi gengi Auroracoin verið um 58 dalir, en sé núna um 0.0525 dalir. Sú lækkun samsvarar um 99,9 prósentum. Þar er einnig sagt frá því að fjölmargir Íslendingar hafi notað kennitölur fjölskyldumeðlima til að sækja skammtinn þeirra fyrir sjálfa sig og jafnvel til þess að selja AUR. Það hafi einn af aðstandendum Auroracoin staðfest í samtali við þá. „Því miður þekki ég persónulega marga hér á Íslandi sem hafa sannfært fjölskyldur sínar um að gefa sér þeirra skammt.“ Þá segir að þegar önnur úthlutun hófst hafi 10,16 prósent skammtanna verið sóttir. Upprunalega hafi skammturinn í úthlutuninni átt að vera 18,18 AUR, en því skammturinn sé svo hár hafi margir sótt skammtinn og selt hann strax. Það hafi valdið frekari gengislækkun.
Tengdar fréttir Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58 Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35 Seðlabankinn varar við sýndarfé Fellur út fyrir lagaramma um gjaldmiðla hér á landi og sveiflast mjög í verði. 19. mars 2014 16:36 Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01 Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25 Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06 Íslensk rafmynt hækkar hratt í verði Virði hinnar nýju rafmyntar, Auroracoin, hefur rokið upp á síðustu dögum og hefur hækkað um tæp 120 prósent síðasta sólarhring. 3. mars 2014 15:48 Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00 2.600 Íslendingar hafa sótt sér AUR Dreifingin hófst á miðnætti í nótt. 25. mars 2014 10:47 Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00 Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24 "Alltaf gott að gera tilraunir, þannig lærum við“ Huldumaðurinn sem fer fyrir Auroracoin verkefninu segir að það muni taka tíma fyrir fólk að læra á kerfið, rétt eins og raunin var með internetið á sínum tíma. Frumkvöðull í upplýsingatækni segir verkefnið fyrst og fremst áhugaverða tilraun en efast um framtíð þess. 29. mars 2014 19:40 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Sjá meira
Bílar, snjallsímar og hægindastólar fyrir Auroracoin Rúmlega sextán þúsund manns hafa sótt sér rafmyntina Auroracoin síðan dreifing hennar hófst á miðnætti á mánudag. 27. mars 2014 10:58
Auroracoin dreift til allra Íslendinga Allir 330.000 Íslendingar munu fá gefins hluta nýju rafmyntarinnar Auroracoin, þann 25. mars. 6. febrúar 2014 16:35
Seðlabankinn varar við sýndarfé Fellur út fyrir lagaramma um gjaldmiðla hér á landi og sveiflast mjög í verði. 19. mars 2014 16:36
Nýr rafeyrir að nafni Auroracoin er öllum Íslendingum fáanlegur frá miðnætti Vefsíðan lá niðri á miðnætti vegna mikillar umferðar. 24. mars 2014 00:01
Auroracoin hríðfellur í verði Heildar markaðsvirði Auroracoin er nú rétt rúmlega þrír milljarðar og þrjú hundruð milljónir króna en það var sex milljarðar króna í gær. 29. mars 2014 13:25
Segir dreifingu Auroracoin vel heppnaða Höfundur rafmyntarinnar sem gengur undir dulnefninu Baldur Friggjar Óðinsson var í viðtali við International Buisness Times. 26. apríl 2014 11:06
Íslensk rafmynt hækkar hratt í verði Virði hinnar nýju rafmyntar, Auroracoin, hefur rokið upp á síðustu dögum og hefur hækkað um tæp 120 prósent síðasta sólarhring. 3. mars 2014 15:48
Segir Ísland þurfa á rafmynt að halda Kanadamaðurinn Christopher Carmichael, vinur Vine-stjörnunnar Jerome Jarr, telur að Íslandi geti bjargað heiminum með notkun rafmyntar eins og Auroracoin. 29. mars 2014 07:00
Nýjum rafrænum gjaldmiðli dreift til Íslendinga Hver og einn mun geta sótt sér um 40 þúsund króna virði af myntinni á næstu fjórum mánuðum. 24. mars 2014 08:00
Baldur Friggjar Óðinsson: Afgangur fer í góðgerðarmál Þegar þetta er skrifað hafa Íslendingar sótt tæp 8% af þeim 10,5 milljón AURum sem huldumaðurinn Baldur Friggjar Óðinsson ákvað að gefa fólki búsettu á Íslandi. 31. mars 2014 16:24
"Alltaf gott að gera tilraunir, þannig lærum við“ Huldumaðurinn sem fer fyrir Auroracoin verkefninu segir að það muni taka tíma fyrir fólk að læra á kerfið, rétt eins og raunin var með internetið á sínum tíma. Frumkvöðull í upplýsingatækni segir verkefnið fyrst og fremst áhugaverða tilraun en efast um framtíð þess. 29. mars 2014 19:40
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur