Launabil stjórnenda og annarra breikkar frekar Óli Kristján Ármannsson skrifar 29. júlí 2014 07:00 Heldur dregur nú í sundur með stjórnendum fyrirtæka og öðru launafólki í landinu. Vísir/Daníel Bil milli launa stjórnenda og almenns launafólks á íslenskum vinnumarkaði hefur aukist frá árinu 2006. Þá námu mánaðarlaun iðnaðarmanna, verka- og skrifstofufólks og fólks sem vann við sölu- og afgreiðslustörf að jafnaði 326 þúsund krónum, en laun stjórnenda 720 þúsundum. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru mánaðarlaun sömu hópa á síðasta ári að jafnaði komin í 460 þúsund krónur hjá þeim fyrrnefndu og rúma milljón hjá stjórnendum. Munurinn á launum hópanna fór úr 394 þúsundum króna á mánuði í 574 þúsund, eða úr 120,9 prósenta mun í 124,8 prósenta mun. Laun stjórnenda tóku kipp á síðasta ári og hækkuðu mun meira en önnur laun, bæði að því er má lesa úr opinberum tölum og samantekt tekjublaða. Í tilkynningu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær segir að ljóst sé að umtalsvert launaskrið hafi orðið hjá stjórnendum á síðasta ári og þær hækkanir valdi áhyggjum. Tengdar fréttir SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. 28. júlí 2014 15:39 Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í fréttum Stöðvar tvö að gríðarlegt launaskrið stjórnenda í stórum einkafyrirtækjum merki um þeim vegni betur en þau gefa upp. Launaskriðið muni hafa mikil áhrif á kjarasaviðræður í vetur. Laun millistjórnenda í stærstu einkafyrirtækjum landsins hafa hækkað á milli 35 til 40 prósent á milli ára samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launavísitalan hækkaði á sama tíma um tæp sex prósent. 27. júlí 2014 19:04 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Bil milli launa stjórnenda og almenns launafólks á íslenskum vinnumarkaði hefur aukist frá árinu 2006. Þá námu mánaðarlaun iðnaðarmanna, verka- og skrifstofufólks og fólks sem vann við sölu- og afgreiðslustörf að jafnaði 326 þúsund krónum, en laun stjórnenda 720 þúsundum. Samkvæmt tölum Hagstofu Íslands voru mánaðarlaun sömu hópa á síðasta ári að jafnaði komin í 460 þúsund krónur hjá þeim fyrrnefndu og rúma milljón hjá stjórnendum. Munurinn á launum hópanna fór úr 394 þúsundum króna á mánuði í 574 þúsund, eða úr 120,9 prósenta mun í 124,8 prósenta mun. Laun stjórnenda tóku kipp á síðasta ári og hækkuðu mun meira en önnur laun, bæði að því er má lesa úr opinberum tölum og samantekt tekjublaða. Í tilkynningu sem Samtök atvinnulífsins sendu frá sér í gær segir að ljóst sé að umtalsvert launaskrið hafi orðið hjá stjórnendum á síðasta ári og þær hækkanir valdi áhyggjum.
Tengdar fréttir SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. 28. júlí 2014 15:39 Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í fréttum Stöðvar tvö að gríðarlegt launaskrið stjórnenda í stórum einkafyrirtækjum merki um þeim vegni betur en þau gefa upp. Launaskriðið muni hafa mikil áhrif á kjarasaviðræður í vetur. Laun millistjórnenda í stærstu einkafyrirtækjum landsins hafa hækkað á milli 35 til 40 prósent á milli ára samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launavísitalan hækkaði á sama tíma um tæp sex prósent. 27. júlí 2014 19:04 Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44 Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
SA lýsir yfir áhyggjum af launahækkunum stjórnenda Í nýrri samantekt Frjálsrar verslunar kemur fram að laun stjórnenda 200 stærstu fyrirtækja landsins hafi hækkað verulega á milli ára. 28. júlí 2014 15:39
Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sagði í fréttum Stöðvar tvö að gríðarlegt launaskrið stjórnenda í stórum einkafyrirtækjum merki um þeim vegni betur en þau gefa upp. Launaskriðið muni hafa mikil áhrif á kjarasaviðræður í vetur. Laun millistjórnenda í stærstu einkafyrirtækjum landsins hafa hækkað á milli 35 til 40 prósent á milli ára samkvæmt nýju tekjublaði Frjálsrar verslunar. Launavísitalan hækkaði á sama tíma um tæp sex prósent. 27. júlí 2014 19:04
Verulegar launahækkanir í samfélaginu Forstjórar hafa hækkað um þrjú hundruð þúsund krónur á mánuði að meðaltali, eða um 3,6 milljónir á ári samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. 26. júlí 2014 11:44
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun