Fjármálaráðherra Breta ánægður með íslenskt nýsköpunarfyrirtæki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2014 14:51 George Osborne. Vísir/Getty George Osborne, fjármálaráðherra Breta, hrósaði íslenska fyrirtækinu Meniga í ræðu sinni á fjármálaráðstefnunni Innovate Finance í London í dag. Osborne var heiðursgestur á ráðstefnunni og sagði meðal annars að hann ætlaði sér að gera Bretland að miðstöð nýsköpunar í fjármálum í heiminum. Þá sagði hann ríkisstjórn landsins ætla að taka rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin til skoðunar. Þá vék Osbourne sér að þeirri staðreynd að fólk væri að nýta tækni í auknum mæli við kaup, á samfélagsmiðlum og hví ekki þá í bankakerfinu líka? Sem dæmi nefndi hann nýja möguleika í að greina í hvað peningar heimilisins færu, geta millifært beint á fjölskyldu og vini og jafnvel fylgjast með vasapeningum barnanna í farsímanum. „Það er mögulegt nú með þjónustu á borð við þá sem Meniga, Pay-M og Yoyo bjóða upp á,“ sagði Osbourne í ræðu sinni. Tengdar fréttir JÖR fræðir verðandi frumkvöðla Startup Iceland heldur litla fyrirlestraröð. 16. maí 2014 19:30 Nýir stjórnendur ráðnir til Meniga Til að mæta örum vexti og auknum alþjóðlegum verkefnum hefur Meniga ráðið til sín tvo nýja lykilstjórnendur; þá Björgvin Inga Ólafsson sem fjármálastjóra og Jóhann Braga Fjalldal sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. 10. júní 2014 15:08 Leiddu fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtæki saman Kauphöllin hélt nýverið sitt fyrsta svokallaða Stefnumót við nýsköpunarfyrirtæki – lokaðan fund fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem komin eru nokkuð á legg. Á fundinum kynntu ellefu stjórnendur ellefu fyrirtækja starfsemi þeirra. 26. júní 2014 10:46 Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
George Osborne, fjármálaráðherra Breta, hrósaði íslenska fyrirtækinu Meniga í ræðu sinni á fjármálaráðstefnunni Innovate Finance í London í dag. Osborne var heiðursgestur á ráðstefnunni og sagði meðal annars að hann ætlaði sér að gera Bretland að miðstöð nýsköpunar í fjármálum í heiminum. Þá sagði hann ríkisstjórn landsins ætla að taka rafræna gjaldmiðilinn Bitcoin til skoðunar. Þá vék Osbourne sér að þeirri staðreynd að fólk væri að nýta tækni í auknum mæli við kaup, á samfélagsmiðlum og hví ekki þá í bankakerfinu líka? Sem dæmi nefndi hann nýja möguleika í að greina í hvað peningar heimilisins færu, geta millifært beint á fjölskyldu og vini og jafnvel fylgjast með vasapeningum barnanna í farsímanum. „Það er mögulegt nú með þjónustu á borð við þá sem Meniga, Pay-M og Yoyo bjóða upp á,“ sagði Osbourne í ræðu sinni.
Tengdar fréttir JÖR fræðir verðandi frumkvöðla Startup Iceland heldur litla fyrirlestraröð. 16. maí 2014 19:30 Nýir stjórnendur ráðnir til Meniga Til að mæta örum vexti og auknum alþjóðlegum verkefnum hefur Meniga ráðið til sín tvo nýja lykilstjórnendur; þá Björgvin Inga Ólafsson sem fjármálastjóra og Jóhann Braga Fjalldal sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. 10. júní 2014 15:08 Leiddu fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtæki saman Kauphöllin hélt nýverið sitt fyrsta svokallaða Stefnumót við nýsköpunarfyrirtæki – lokaðan fund fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem komin eru nokkuð á legg. Á fundinum kynntu ellefu stjórnendur ellefu fyrirtækja starfsemi þeirra. 26. júní 2014 10:46 Mest lesið Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sunna ráðin nýr viðskiptastjóri Regus á Akureyri Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Nýir stjórnendur ráðnir til Meniga Til að mæta örum vexti og auknum alþjóðlegum verkefnum hefur Meniga ráðið til sín tvo nýja lykilstjórnendur; þá Björgvin Inga Ólafsson sem fjármálastjóra og Jóhann Braga Fjalldal sem framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. 10. júní 2014 15:08
Leiddu fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtæki saman Kauphöllin hélt nýverið sitt fyrsta svokallaða Stefnumót við nýsköpunarfyrirtæki – lokaðan fund fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem komin eru nokkuð á legg. Á fundinum kynntu ellefu stjórnendur ellefu fyrirtækja starfsemi þeirra. 26. júní 2014 10:46
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun