Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 26. júlí 2014 13:24 Kristinn, Sigurður Ragnar, Bjarni, Eyjólfur og Úlfar. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR - 1.136 þúsund krónur á mánuði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV í knattspyrnu - 1.073 þúsund krónur á mánuði Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram í knattspyrnu - 978 þúsund krónur á mánuði Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi - 967 þúsund krónur á mánuði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla í knattspyrnu - 927 þúsund krónur á mánuði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ - 903 þúsund krónur á mánuði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik - 865 þúsund krónur á mánuði Ólafur Kristjánsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks í knattspyrnu - 843 þúsund krónur á mánuði Reynir Leósson, knattspyrnusérfræðingur Stöð 2 sport - 840 þúsund krónur á mánuði Helgi Sveinsson, frjálsíþróttakappi - 836 þúsund krónur á mánuði Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Listamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, er launahæstur listamanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:28 Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. 26. júlí 2014 12:33 Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. 26. júlí 2014 13:15 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum. Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2013 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR - 1.136 þúsund krónur á mánuði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari ÍBV í knattspyrnu - 1.073 þúsund krónur á mánuði Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram í knattspyrnu - 978 þúsund krónur á mánuði Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi - 967 þúsund krónur á mánuði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla í knattspyrnu - 927 þúsund krónur á mánuði Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ - 903 þúsund krónur á mánuði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik - 865 þúsund krónur á mánuði Ólafur Kristjánsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks í knattspyrnu - 843 þúsund krónur á mánuði Reynir Leósson, knattspyrnusérfræðingur Stöð 2 sport - 840 þúsund krónur á mánuði Helgi Sveinsson, frjálsíþróttakappi - 836 þúsund krónur á mánuði
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga - Listamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, er launahæstur listamanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:28 Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24 Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17 Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. 26. júlí 2014 12:33 Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. 26. júlí 2014 13:15 Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33 Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Tekjur Íslendinga - Listamenn Kristinn Sigmundsson, óperusöngvari, er launahæstur listamanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:28
Kristján tekjuhæstur með 17 milljónir á mánuði Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er tekjuhæstur allra með 17.725 þúsund í mánaðarlaun samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsar verslunar. 26. júlí 2014 09:24
Konur í miklum minnihluta á meðal þeirra tekjuhæstu Í einungis einum flokk af nítján mögulegum skipar kona efsta sætið. 26. júlí 2014 10:17
Katrín tekjuhæst Stjórnmálamenn hafa ekki hækkað að neinu ráði í launum samkvæmt nýjasta tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag, ef miðað er við tekjublöð síðustu ára. 26. júlí 2014 12:33
Tekjur Íslendinga – Ráðherrar og alþingismenn Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er tekjuhæst alþingismanna samkvæmt Frjálsri verslun. 26. júlí 2014 13:15
Tekjur Íslendinga - Skipstjórar og útgerðarmenn Kristján Vilhelmsson, framkvæmdastjóri útgerðasviðs Samherja, er launahæstur útgerðarmanna samkvæmt Frjásri verslun. 26. júlí 2014 12:33