Fleiri fréttir Aukinn hagnaður hjá Íslandssjóðum Rekstrarfélag Íslandssjóða skilaði 127 milljón króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkuð betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar 98 milljóna kr. hagnaður varð hjá félaginu. 29.8.2012 09:41 Nýsköpun í blóði Pólverja Allan Greenberg, sendiherra Bandaríkjanna í Póllandi, segir Pólverja vera öflugt fólk sem þori að taka áhættu. Ekki sé tilviljun að efnahagur landsins hafi tekið vel við sér eftir hrunið þar sem nýsköpun standi Pólverjum nærri. 29.8.2012 09:11 Creditinfo krefur ríkið um 400 milljónir Upplýsingamiðlunin Creditinfo hefur höfðað mál á hendur fjármálaráðuneytinu og Þjóðskrá Íslands til að láta reyna á lögmæti þess að innheimt sé gjald fyrir upplýsingar úr Þjóðskrá, til dæmis veðbönd og fasteignamatsupplýsingar. Fyrirtækið gerir um 400 milljóna króna bótakröfu vegna ofgreiddra gjalda undanfarin ár. 29.8.2012 08:30 Viðsnúningur í afkomu OR Orkuveita Reykjavíkur (OR) hagnaðist um ríflega þrjá milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði fyrirtækið rúmum sex milljörðum króna á sama tímabili í fyrra. OR skilaði þó samanlagt rúmlega 900 milljóna tapi á fyrri helmingi ársins. 29.8.2012 08:00 Viðunandi hagnaður Landsvirkjun hagnaðist um 8,5 milljónir Bandaríkjadala, sem jafngildir ríflega 1 milljarði íslenskra króna, á fyrri helmingi ársins. Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði var hins vegar 46,9 milljónir dala, eða sem nemur 5,7 milljörðum króna. Til samanburðar var hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði 50,5 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. 29.8.2012 07:00 Meiri hagnaður hjá RARIK Töluvert meiri hagnaður varð af rekstri RARIK á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 29.8.2012 06:49 Sérfræðingar reikna með minni verðbólgu Nokkuð hefur dregið úr verðbólguvæntingum sérfræðinga á íslenska fjármálamarkaðinum. Þeir reikna nú með því að verðbólgan verði 4,6% á þriðja ársfjórðungi ársins og verði 4,8% eftir eitt ár. 29.8.2012 06:46 Vodafone hagnast um 206 milljónir Vodafone hagnaðist um 206 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðurinn jókst um 150 milljónir króna á milli ára. Hagnaður félagsins fyrir skatta, fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var tæplega 1,4 milljarðar króna sem er um fimmtungi meira en Vodafone hagnaðist um á sama tímabili í fyrra. 29.8.2012 06:00 Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29.8.2012 05:00 Gengi bréfa Marels hækkuð mest í 2,3 milljóna króna viðskiptum Gengi hlutabréfa Marels hækkuðu um 1,44 prósent í dag í viðskiptum upp á ríflega 2,3 milljónir króna. Gengi bréfa félagsins stendur nú í 141. Heildarveltan á íslenska hlutabréfamarkaðnum nam ríflega 228 milljónum króna. Mest var veltan með bréf Icelandair Group, tæplega 170 milljónir króna. Gengi bréfa Icelandair er nú 7,1. Gengi bréfa Haga stóð í stað í 18,15 en heildarvelta með bréf félagsins nam ríflega 66 milljónum króna. 28.8.2012 19:42 Um 200 milljóna hagnaður hjá MP - útlán vaxa um 56 prósent Um 200 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka fyrstu 6 mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 681 milljóna króna tap árið 2011. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MP banka. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatt nam 119 milljónum króna. Öll svið starfseminnar hafa vaxið umtalsvert á árinu, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. 28.8.2012 14:27 Íslendingar ekki bjartsýnni í fjögur ár Íslendingar hafa ekki verið bjartsýnni á stöðu efnahags- og atvinnumála í fjögur ár, eða frá því í apríl 2008, ef marka má væntingavísitölu Capacent Gallup sem birt var í morgun. Vísitalan fyrir ágústmánuð er 85,5 stig og hækkar um 1,1 stig frá fyrri mánuði, en hún hækkaði jafnframt talsvert í júlí, eða um 4,5 stig. 28.8.2012 13:52 Már: Nauðsynlegt að innleiða varúðarreglur fljótt og örugglega Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að varúðarreglur í tengslum við afnám gjaldeyrishafta séu nauðsynlegar til þess að verja efnahag landsins og takmarka áhættu. Hann segir innleiðingu á þeim reglum sem bankinn leggur til þurfi að vera lokið áður en höftum verður aflétt. 28.8.2012 12:15 Fagnar því að „leiða sé leitað“ við að afnema höft Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða fagnar því að Seðlabanki Íslands skuli "leita leiða til þess að afnema höft“. Hann segist skilja vel að bankinn vilji setja varrúðarreglur um fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, þar sem það fari saman við hagsmuni almennings. 28.8.2012 12:00 Erlend verðbréfaeign jókst um 126 milljarða Íslenskir aðilar áttu 922 milljarða króna í erlendum verðbréfum um síðustu áramót. Erlend verðbréfaeign jókst um 125,5 milljarða frá árinu á undan. 28.8.2012 17:34 Telur óþarft að banna sveitarfélögum að taka erlend lán Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óþarft að banna sveitarfélögum að taka erlend lán, eins og Seðlabankinn leggur til. 28.8.2012 11:32 Skuldatryggingaálag Íslands lækkar nokkuð Skuldatryggingaálag á evruskuldir Ríkissjóðs Íslands hefur lækkað nokkuð að undanförnu. Þannig stóð skuldatryggingaálagið í lok dags í gær í 249 punktum (2,49%) samkvæmt gögnum úr Bloomberg-gagnaveitunni en fyrir um viku síðan var það að sveiflast í kringum 280 punkta. 28.8.2012 11:24 Veruleg aukning á hagnaði Vodafone milli ára Hagnaður af rekstri Vodafone eftir skatta var 206 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. samanborið við 56 milljónir króna á sama tímabili árið áður. Niðurstaðan er því umtalsvert betri en á sama tíma í fyrra. 28.8.2012 11:06 Hlutur Gildis í Reginn kominn yfir 5% markið Eignarhlutur lífeyrissjóðsins Gildi í fasteignafélaginu Reginn er kominn yfir 5% markið. 28.8.2012 08:59 Reykjanesbær selur Magma bréfið á 6,3 milljarða Reykjanesbær hefur selt skuldabréf sem bæjarfélagið eignaðist við sölu á HS orku til Geysis Green Energy og síðar Magma Energy. Kaupandi bréfsins er Fagfjárfestasjóðurinn ORK sem rekinn er af Rekstrarfélagi Virðingar hf og er fjármagnaður af lífeyrissjóðum og fagfjárfestum. Kaupverðið nemur tæpum 6,3 milljörðum króna. 28.8.2012 08:48 Eignir bankanna lækkuðu um 20 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 2.815 milljörðum kr. í lok júlí og höfðu þar með lækkað um 24 milljarða kr. frá júní. 28.8.2012 07:22 Hömlur verði settar á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna Seðlabankinn telur nauðsynlegt að settar verði varúðarreglur um erlenda fjárfestingu íslensku lífeyrissjóðanna. Þetta yrði gert í ljósi mikils mögulegs útflæðis af eignum lífeyrissjóðanna við afnám gjaldeyrishafta. 27.8.2012 17:35 Álverðslækkun verður tvöfalt meiri en búist var við Útlit er fyrir að verð á helstu útflutningsafurðum Íslendinga verði nokkru lakara en búist var við í vor. Skýringuna má einkum rekja til þess að álverð er töluvert lægra en þá var gengið út frá auk þess sem hægt hefur á verðhækkunum helstu sjávarafurða. Gert er ráð fyrir að álverð lækki um 15% á þessu ári í stað 7½% í maíspánni og að sjávarafurðaverð hækki heldur minna eða um 2½% í stað 3½%. Horfur um verð sjávarafurða fyrir næsta ár hafa einnig versnað. 27.8.2012 16:36 Seðlabankinn birtir sérrit um varúðarreglur eftir fjármagnshöft Seðlabankinn hefur birt á heimasíðu sinni sérritið Varúðarreglur eftir fjármagnshöft; Skýrslu Seðlabankans til efnahags- og viðskiptaráðherra. 27.8.2012 17:11 Daði Már: Inntökupróf í hagfræðideild vel heppnað Um fjörutíu nemendur náðu inntökuprófi í hagfræðideild Háskóla Íslands af 45 sem tóku prófið. Daði Már Kristófersson kennari við hagfræðideild segir að vel hafi tekist til með inntökuprófið. 27.8.2012 12:08 Ráðinn framkvæmdastjóri Advania í Noregi Ole Morten Settevik hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Advania í Noregi. Undanfarin ár hefur Ole Morten starfað sem forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Bluegarden, sem sérhæfir sig á sviði mannauðslausna. Hann gegndi áður meðal annars stjórnunarstöðum hjá IBM og IDC í Noregi og var um árabil forstjóri Microsoft í Noregi. Ole Morten hefur enn fremur setið í stjórn Advania í Noregi undanfarin misseri. Samhliða þessum verkefnum hefur hann í liðlega tvo áratugi sinnt stjórnarstörfum hjá fjölmörgum fyrirtækjum í norskum þekkingariðnaði. Ole Morten er hagfræðingur frá Kaupmannahafnarháskóla. 27.8.2012 14:13 Skuldarar í gengislánamálunum geta fengið aðstoð Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Umboðsmanni skuldara, segir að skuldararnir í prófmálunum 11 sem eiga að varpa ljósi á gengislánamálin megi hafa ákveðið samráð. Til þess þurfi þeir að hafa samband við embætti Umboðsmanns skuldara sem veiti þá alla aðstoð sem mögulegt er. 26.8.2012 14:42 Lögmál að eftir niðursveiflu kemur uppgangur "Eftir mikla niðursveiflu kemur uppgangur. Ég held að það sé svona nánast lögmál. Og það er það sem er að gerast," sagði Guðmundur Steingrímsson í útvarpsþættinum Á Sprengisandi um batnandi afkomu ríkissjóðs, en í Fréttablaðinu í gær var fjallað um auknar tekjur og minnkandi gjöld ríkissjóðs. 26.8.2012 10:37 Erlend kvikmyndaverkefni velta milljörðum hérlendis Erlend kvikmyndaverkefni hér á landi í sumar hafa velt milljörðum. Enn eitt stórverkefnið er í burðarliðnum. 25.8.2012 20:46 Katrín tekur við góðu búi Ráðherraskipti verða hjá Samfylkingunni í byrjun október þegar Katrín Júlíusdóttir tekur við af Oddný Harðardóttur í nýju fjármála- og efnhagsráðuneyti. Hún segist taka við góðu búi. 25.8.2012 18:54 Kvóti á svissneska osta Svisslendingar ætla að setja á kvótakerfi í ostaframleiðslu nú í byrjun vetrar. Um þetta er fjallað á vef Landssambands kúabænda. 25.8.2012 14:39 MS styrkir útflutningsmöguleikana Ný staða verkefnisstjóra vöruþróunar hefur verið sköpuð hjá Mjólkursamsölunni. Breytingarnar eru m.a. þáttur í að styrkja framleiðslu á skyri með aukinn útflutning í huga. 25.8.2012 14:32 Alvarlegt að skuldarar fái ekki að hafa samráð Á meðan fjármálafyrirtæki fá að hafa víðtækt samráð um hvernig rétt sé að beita sér í gengislánamálunum fá skuldarar ekki að ráðfæra sig hver við annan. Þetta er áhyggjuefni að mati Samtaka lánþega og getur skilað sér í að málin séu illa unnin og niðurstöðurnar rangar. 25.8.2012 11:55 Reykjavík stóð sig í atvinnuátaki Reykjavíkurborg hefur ráðið 221 starfsmann til starfa síðan í vor í verkefninu Vinnandi vegur. Töluvert hefur dregið úr atvinnuleysi síðan verkefnið hófst, en í Reykjavík voru 500 manns boðaðir í viðtal. Af þeim þáðu 221 starfið en 215 afþökkuðu og afskráðu sig af atvinnuleysisskrá. Verkefninu er nú lokið en það var samstarfsverkefni stjórnvalda, sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og stéttarfélaga til að ráða bót á atvinnuleysi. Reykjavík mun þó áfram bjóða atvinnulausum borgarbúum störf sem ekki fylltust í verkefninu. 25.8.2012 10:45 Framlegð Landsvirkjunar 110 milljónir króna á dag Framlegð Landsvirkjunar, það er hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta, svokölluð EBITDA, nam 80,4% prósentum af tekjum á fyrri helmingi ársins, samkvæmt sex mánaða uppgjöri sem birt var í dag. EBITDA nam 163,2 milljónum bandaríkjadala, eða 19,9 milljörðum íslenskra króna þetta hálfa ár. Afgangur Landsvirkjunar eftir venjulega rekstrarliði er þannig um 3,3 milljarðar króna á mánuði eða um 110 milljónir króna að jafnaði hvern einasta dag. 24.8.2012 17:45 Áfrýjunarnefnd staðfestir 390 milljón króna sekt Símans Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann um alls 440 milljónir króna fyrir brot á samkeppnislögum. 390 milljónir eru vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og brot gegn ákvæðum EES-samningsins. 24.8.2012 16:32 Sigurður Rúnar ráðinn verkefnastjóri í vöruþróun Sigurður Rúnar Friðjónsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu verkefnisstjóra í vöruþróun Mjólkursamsölunnar í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Frá árinu 2007 hefur Sigurður stýrt vinnslustöð félagsins á Akureyri. 24.8.2012 16:25 Vill að FME rannsaki meint brot gegn neyðarlögunum Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi eigandi BM Vallár, hvetur Fjármálaeftirlitið til þess að hefja rannsókn á starfsháttum Arionbanka og skilanefnd Kaupþings en hann vill meina að bankarnir hafi hugsanlega brotið gegn úrskurðum byggða á neyðarlögunum. Þetta kemur fram í bréfi sem hann sendi FME í dag. 24.8.2012 14:32 Gengi krónunnar veikist töluvert Töluverð veiking hefur orðið á gengi krónunnar á síðustu dögum samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. Nú þegar þetta er ritað (kl. 10:10) stendur gengisvísitala krónunnar í rúmum 211 stigum en var rúm 207 stigu fyrir viku síðan. 24.8.2012 11:52 Bjóða ódýrasta flugið - ef þú skilur farangurinn eftir "Þetta er alveg glænýtt,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air en ferðaskrifstofan auglýsir einstaklega lág fargjöld til Parísar og Kaupmannahafnar í Fréttablaðinu í dag. 24.8.2012 10:32 Gróði af verklokum réttlætti áhættu Ríkisendurskoðun réð ekki annað í upplýsingar og forsendur byggingar Hörpu, í mars 2009, en að rekstur hússins ætti að standa vel undir öllum kostnaði við byggingu þess og rekstri. Þetta kemur fram í minnisblaði stofnunarinnar til fjárlaganefndar Alþingis, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 24.8.2012 07:00 Tommi lætur sig dreyma um fleiri staði "Maður lætur sig dreyma um að opna fleiri staði, en fyrst verður maður nú að halda utan um þennan og festa rætur," sagði Tommi á Hamborgarabúllunni, sem nýverið opnaði Hamborgarasölustað í London, í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis. 23.8.2012 23:22 Vildu ekki vera í sporum þeirra sem fá stefnuna eftir réttarhlé Aðilar að einu af þeim tveimur prófmálum vegna gengislánanna sem búið er að þingfesta þakka fyrir að hafa fengið stefnuna í hendur fyrir réttarhléð. Þeir vildu ekki vera í sporum þeirra sem fá stefnuna í hendur eftir réttarhlé og hafa 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir fyrirtökuna. 23.8.2012 21:56 Líklegt að gengislánamál rati til EFTA dómstólsins Hæstarétttarlögmaður telur líklegt að prófmáli vegna gengislána verði vísað til Efta dómstólsins, sem gæti frestað því um tólf mánuði að botninn verði sleginn í langri sögu þeirra um dómskerfið. 23.8.2012 21:00 Rekstur Orkuveitunnar batnar Rekstrarhagnaður (EBIT) Orkuveitu Reykjavíkur nam 8,1 milljarði króna samkvæmt árshlutauppgjöri orkuveitunnar á fyrri hluta ársins 2012 samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 23.8.2012 16:12 Sjá næstu 50 fréttir
Aukinn hagnaður hjá Íslandssjóðum Rekstrarfélag Íslandssjóða skilaði 127 milljón króna hagnaði eftir skatta á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkuð betri afkoma en á sama tímabili í fyrra þegar 98 milljóna kr. hagnaður varð hjá félaginu. 29.8.2012 09:41
Nýsköpun í blóði Pólverja Allan Greenberg, sendiherra Bandaríkjanna í Póllandi, segir Pólverja vera öflugt fólk sem þori að taka áhættu. Ekki sé tilviljun að efnahagur landsins hafi tekið vel við sér eftir hrunið þar sem nýsköpun standi Pólverjum nærri. 29.8.2012 09:11
Creditinfo krefur ríkið um 400 milljónir Upplýsingamiðlunin Creditinfo hefur höfðað mál á hendur fjármálaráðuneytinu og Þjóðskrá Íslands til að láta reyna á lögmæti þess að innheimt sé gjald fyrir upplýsingar úr Þjóðskrá, til dæmis veðbönd og fasteignamatsupplýsingar. Fyrirtækið gerir um 400 milljóna króna bótakröfu vegna ofgreiddra gjalda undanfarin ár. 29.8.2012 08:30
Viðsnúningur í afkomu OR Orkuveita Reykjavíkur (OR) hagnaðist um ríflega þrjá milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Til samanburðar tapaði fyrirtækið rúmum sex milljörðum króna á sama tímabili í fyrra. OR skilaði þó samanlagt rúmlega 900 milljóna tapi á fyrri helmingi ársins. 29.8.2012 08:00
Viðunandi hagnaður Landsvirkjun hagnaðist um 8,5 milljónir Bandaríkjadala, sem jafngildir ríflega 1 milljarði íslenskra króna, á fyrri helmingi ársins. Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði var hins vegar 46,9 milljónir dala, eða sem nemur 5,7 milljörðum króna. Til samanburðar var hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði 50,5 milljónir dala á sama tímabili í fyrra. 29.8.2012 07:00
Meiri hagnaður hjá RARIK Töluvert meiri hagnaður varð af rekstri RARIK á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra. 29.8.2012 06:49
Sérfræðingar reikna með minni verðbólgu Nokkuð hefur dregið úr verðbólguvæntingum sérfræðinga á íslenska fjármálamarkaðinum. Þeir reikna nú með því að verðbólgan verði 4,6% á þriðja ársfjórðungi ársins og verði 4,8% eftir eitt ár. 29.8.2012 06:46
Vodafone hagnast um 206 milljónir Vodafone hagnaðist um 206 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðurinn jókst um 150 milljónir króna á milli ára. Hagnaður félagsins fyrir skatta, fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var tæplega 1,4 milljarðar króna sem er um fimmtungi meira en Vodafone hagnaðist um á sama tímabili í fyrra. 29.8.2012 06:00
Hlutafé í IP Studium aukið Hlutafé í IP Studium Reykjavík ehf., félagi í eigu Ingibjargar S. Pálmadóttur, var aukið um 138,5 milljónir króna þann 13. júlí síðastliðinn. Þá var hlutaféð aukið úr 321,5 milljónum króna í 460 milljónir króna, eða um rúmlega 40 prósent. 29.8.2012 05:00
Gengi bréfa Marels hækkuð mest í 2,3 milljóna króna viðskiptum Gengi hlutabréfa Marels hækkuðu um 1,44 prósent í dag í viðskiptum upp á ríflega 2,3 milljónir króna. Gengi bréfa félagsins stendur nú í 141. Heildarveltan á íslenska hlutabréfamarkaðnum nam ríflega 228 milljónum króna. Mest var veltan með bréf Icelandair Group, tæplega 170 milljónir króna. Gengi bréfa Icelandair er nú 7,1. Gengi bréfa Haga stóð í stað í 18,15 en heildarvelta með bréf félagsins nam ríflega 66 milljónum króna. 28.8.2012 19:42
Um 200 milljóna hagnaður hjá MP - útlán vaxa um 56 prósent Um 200 milljóna króna hagnaður varð af rekstri MP banka fyrstu 6 mánuði ársins fyrir skatta, samanborið við 681 milljóna króna tap árið 2011. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá MP banka. Hagnaður eftir tekjuskatt og bankaskatt nam 119 milljónum króna. Öll svið starfseminnar hafa vaxið umtalsvert á árinu, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. 28.8.2012 14:27
Íslendingar ekki bjartsýnni í fjögur ár Íslendingar hafa ekki verið bjartsýnni á stöðu efnahags- og atvinnumála í fjögur ár, eða frá því í apríl 2008, ef marka má væntingavísitölu Capacent Gallup sem birt var í morgun. Vísitalan fyrir ágústmánuð er 85,5 stig og hækkar um 1,1 stig frá fyrri mánuði, en hún hækkaði jafnframt talsvert í júlí, eða um 4,5 stig. 28.8.2012 13:52
Már: Nauðsynlegt að innleiða varúðarreglur fljótt og örugglega Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að varúðarreglur í tengslum við afnám gjaldeyrishafta séu nauðsynlegar til þess að verja efnahag landsins og takmarka áhættu. Hann segir innleiðingu á þeim reglum sem bankinn leggur til þurfi að vera lokið áður en höftum verður aflétt. 28.8.2012 12:15
Fagnar því að „leiða sé leitað“ við að afnema höft Formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða fagnar því að Seðlabanki Íslands skuli "leita leiða til þess að afnema höft“. Hann segist skilja vel að bankinn vilji setja varrúðarreglur um fjárfestingar lífeyrissjóðanna erlendis, þar sem það fari saman við hagsmuni almennings. 28.8.2012 12:00
Erlend verðbréfaeign jókst um 126 milljarða Íslenskir aðilar áttu 922 milljarða króna í erlendum verðbréfum um síðustu áramót. Erlend verðbréfaeign jókst um 125,5 milljarða frá árinu á undan. 28.8.2012 17:34
Telur óþarft að banna sveitarfélögum að taka erlend lán Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óþarft að banna sveitarfélögum að taka erlend lán, eins og Seðlabankinn leggur til. 28.8.2012 11:32
Skuldatryggingaálag Íslands lækkar nokkuð Skuldatryggingaálag á evruskuldir Ríkissjóðs Íslands hefur lækkað nokkuð að undanförnu. Þannig stóð skuldatryggingaálagið í lok dags í gær í 249 punktum (2,49%) samkvæmt gögnum úr Bloomberg-gagnaveitunni en fyrir um viku síðan var það að sveiflast í kringum 280 punkta. 28.8.2012 11:24
Veruleg aukning á hagnaði Vodafone milli ára Hagnaður af rekstri Vodafone eftir skatta var 206 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. samanborið við 56 milljónir króna á sama tímabili árið áður. Niðurstaðan er því umtalsvert betri en á sama tíma í fyrra. 28.8.2012 11:06
Hlutur Gildis í Reginn kominn yfir 5% markið Eignarhlutur lífeyrissjóðsins Gildi í fasteignafélaginu Reginn er kominn yfir 5% markið. 28.8.2012 08:59
Reykjanesbær selur Magma bréfið á 6,3 milljarða Reykjanesbær hefur selt skuldabréf sem bæjarfélagið eignaðist við sölu á HS orku til Geysis Green Energy og síðar Magma Energy. Kaupandi bréfsins er Fagfjárfestasjóðurinn ORK sem rekinn er af Rekstrarfélagi Virðingar hf og er fjármagnaður af lífeyrissjóðum og fagfjárfestum. Kaupverðið nemur tæpum 6,3 milljörðum króna. 28.8.2012 08:48
Eignir bankanna lækkuðu um 20 milljarða Heildareignir innlánsstofnana námu 2.815 milljörðum kr. í lok júlí og höfðu þar með lækkað um 24 milljarða kr. frá júní. 28.8.2012 07:22
Hömlur verði settar á erlendar fjárfestingar lífeyrissjóðanna Seðlabankinn telur nauðsynlegt að settar verði varúðarreglur um erlenda fjárfestingu íslensku lífeyrissjóðanna. Þetta yrði gert í ljósi mikils mögulegs útflæðis af eignum lífeyrissjóðanna við afnám gjaldeyrishafta. 27.8.2012 17:35
Álverðslækkun verður tvöfalt meiri en búist var við Útlit er fyrir að verð á helstu útflutningsafurðum Íslendinga verði nokkru lakara en búist var við í vor. Skýringuna má einkum rekja til þess að álverð er töluvert lægra en þá var gengið út frá auk þess sem hægt hefur á verðhækkunum helstu sjávarafurða. Gert er ráð fyrir að álverð lækki um 15% á þessu ári í stað 7½% í maíspánni og að sjávarafurðaverð hækki heldur minna eða um 2½% í stað 3½%. Horfur um verð sjávarafurða fyrir næsta ár hafa einnig versnað. 27.8.2012 16:36
Seðlabankinn birtir sérrit um varúðarreglur eftir fjármagnshöft Seðlabankinn hefur birt á heimasíðu sinni sérritið Varúðarreglur eftir fjármagnshöft; Skýrslu Seðlabankans til efnahags- og viðskiptaráðherra. 27.8.2012 17:11
Daði Már: Inntökupróf í hagfræðideild vel heppnað Um fjörutíu nemendur náðu inntökuprófi í hagfræðideild Háskóla Íslands af 45 sem tóku prófið. Daði Már Kristófersson kennari við hagfræðideild segir að vel hafi tekist til með inntökuprófið. 27.8.2012 12:08
Ráðinn framkvæmdastjóri Advania í Noregi Ole Morten Settevik hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Advania í Noregi. Undanfarin ár hefur Ole Morten starfað sem forstjóri norska hugbúnaðarfyrirtækisins Bluegarden, sem sérhæfir sig á sviði mannauðslausna. Hann gegndi áður meðal annars stjórnunarstöðum hjá IBM og IDC í Noregi og var um árabil forstjóri Microsoft í Noregi. Ole Morten hefur enn fremur setið í stjórn Advania í Noregi undanfarin misseri. Samhliða þessum verkefnum hefur hann í liðlega tvo áratugi sinnt stjórnarstörfum hjá fjölmörgum fyrirtækjum í norskum þekkingariðnaði. Ole Morten er hagfræðingur frá Kaupmannahafnarháskóla. 27.8.2012 14:13
Skuldarar í gengislánamálunum geta fengið aðstoð Svanborg Sigmarsdóttir, upplýsingafulltrúi hjá Umboðsmanni skuldara, segir að skuldararnir í prófmálunum 11 sem eiga að varpa ljósi á gengislánamálin megi hafa ákveðið samráð. Til þess þurfi þeir að hafa samband við embætti Umboðsmanns skuldara sem veiti þá alla aðstoð sem mögulegt er. 26.8.2012 14:42
Lögmál að eftir niðursveiflu kemur uppgangur "Eftir mikla niðursveiflu kemur uppgangur. Ég held að það sé svona nánast lögmál. Og það er það sem er að gerast," sagði Guðmundur Steingrímsson í útvarpsþættinum Á Sprengisandi um batnandi afkomu ríkissjóðs, en í Fréttablaðinu í gær var fjallað um auknar tekjur og minnkandi gjöld ríkissjóðs. 26.8.2012 10:37
Erlend kvikmyndaverkefni velta milljörðum hérlendis Erlend kvikmyndaverkefni hér á landi í sumar hafa velt milljörðum. Enn eitt stórverkefnið er í burðarliðnum. 25.8.2012 20:46
Katrín tekur við góðu búi Ráðherraskipti verða hjá Samfylkingunni í byrjun október þegar Katrín Júlíusdóttir tekur við af Oddný Harðardóttur í nýju fjármála- og efnhagsráðuneyti. Hún segist taka við góðu búi. 25.8.2012 18:54
Kvóti á svissneska osta Svisslendingar ætla að setja á kvótakerfi í ostaframleiðslu nú í byrjun vetrar. Um þetta er fjallað á vef Landssambands kúabænda. 25.8.2012 14:39
MS styrkir útflutningsmöguleikana Ný staða verkefnisstjóra vöruþróunar hefur verið sköpuð hjá Mjólkursamsölunni. Breytingarnar eru m.a. þáttur í að styrkja framleiðslu á skyri með aukinn útflutning í huga. 25.8.2012 14:32
Alvarlegt að skuldarar fái ekki að hafa samráð Á meðan fjármálafyrirtæki fá að hafa víðtækt samráð um hvernig rétt sé að beita sér í gengislánamálunum fá skuldarar ekki að ráðfæra sig hver við annan. Þetta er áhyggjuefni að mati Samtaka lánþega og getur skilað sér í að málin séu illa unnin og niðurstöðurnar rangar. 25.8.2012 11:55
Reykjavík stóð sig í atvinnuátaki Reykjavíkurborg hefur ráðið 221 starfsmann til starfa síðan í vor í verkefninu Vinnandi vegur. Töluvert hefur dregið úr atvinnuleysi síðan verkefnið hófst, en í Reykjavík voru 500 manns boðaðir í viðtal. Af þeim þáðu 221 starfið en 215 afþökkuðu og afskráðu sig af atvinnuleysisskrá. Verkefninu er nú lokið en það var samstarfsverkefni stjórnvalda, sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins og stéttarfélaga til að ráða bót á atvinnuleysi. Reykjavík mun þó áfram bjóða atvinnulausum borgarbúum störf sem ekki fylltust í verkefninu. 25.8.2012 10:45
Framlegð Landsvirkjunar 110 milljónir króna á dag Framlegð Landsvirkjunar, það er hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta, svokölluð EBITDA, nam 80,4% prósentum af tekjum á fyrri helmingi ársins, samkvæmt sex mánaða uppgjöri sem birt var í dag. EBITDA nam 163,2 milljónum bandaríkjadala, eða 19,9 milljörðum íslenskra króna þetta hálfa ár. Afgangur Landsvirkjunar eftir venjulega rekstrarliði er þannig um 3,3 milljarðar króna á mánuði eða um 110 milljónir króna að jafnaði hvern einasta dag. 24.8.2012 17:45
Áfrýjunarnefnd staðfestir 390 milljón króna sekt Símans Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur staðfest úrskurð Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann um alls 440 milljónir króna fyrir brot á samkeppnislögum. 390 milljónir eru vegna misnotkunar á markaðsráðandi stöðu og brot gegn ákvæðum EES-samningsins. 24.8.2012 16:32
Sigurður Rúnar ráðinn verkefnastjóri í vöruþróun Sigurður Rúnar Friðjónsson hefur verið ráðinn í nýja stöðu verkefnisstjóra í vöruþróun Mjólkursamsölunnar í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Frá árinu 2007 hefur Sigurður stýrt vinnslustöð félagsins á Akureyri. 24.8.2012 16:25
Vill að FME rannsaki meint brot gegn neyðarlögunum Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi eigandi BM Vallár, hvetur Fjármálaeftirlitið til þess að hefja rannsókn á starfsháttum Arionbanka og skilanefnd Kaupþings en hann vill meina að bankarnir hafi hugsanlega brotið gegn úrskurðum byggða á neyðarlögunum. Þetta kemur fram í bréfi sem hann sendi FME í dag. 24.8.2012 14:32
Gengi krónunnar veikist töluvert Töluverð veiking hefur orðið á gengi krónunnar á síðustu dögum samkvæmt morgunkorni Íslandsbanka. Nú þegar þetta er ritað (kl. 10:10) stendur gengisvísitala krónunnar í rúmum 211 stigum en var rúm 207 stigu fyrir viku síðan. 24.8.2012 11:52
Bjóða ódýrasta flugið - ef þú skilur farangurinn eftir "Þetta er alveg glænýtt,“ segir Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air en ferðaskrifstofan auglýsir einstaklega lág fargjöld til Parísar og Kaupmannahafnar í Fréttablaðinu í dag. 24.8.2012 10:32
Gróði af verklokum réttlætti áhættu Ríkisendurskoðun réð ekki annað í upplýsingar og forsendur byggingar Hörpu, í mars 2009, en að rekstur hússins ætti að standa vel undir öllum kostnaði við byggingu þess og rekstri. Þetta kemur fram í minnisblaði stofnunarinnar til fjárlaganefndar Alþingis, sem Fréttablaðið hefur undir höndum. 24.8.2012 07:00
Tommi lætur sig dreyma um fleiri staði "Maður lætur sig dreyma um að opna fleiri staði, en fyrst verður maður nú að halda utan um þennan og festa rætur," sagði Tommi á Hamborgarabúllunni, sem nýverið opnaði Hamborgarasölustað í London, í viðtali í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis. 23.8.2012 23:22
Vildu ekki vera í sporum þeirra sem fá stefnuna eftir réttarhlé Aðilar að einu af þeim tveimur prófmálum vegna gengislánanna sem búið er að þingfesta þakka fyrir að hafa fengið stefnuna í hendur fyrir réttarhléð. Þeir vildu ekki vera í sporum þeirra sem fá stefnuna í hendur eftir réttarhlé og hafa 2-3 vikur til að undirbúa sig fyrir fyrirtökuna. 23.8.2012 21:56
Líklegt að gengislánamál rati til EFTA dómstólsins Hæstarétttarlögmaður telur líklegt að prófmáli vegna gengislána verði vísað til Efta dómstólsins, sem gæti frestað því um tólf mánuði að botninn verði sleginn í langri sögu þeirra um dómskerfið. 23.8.2012 21:00
Rekstur Orkuveitunnar batnar Rekstrarhagnaður (EBIT) Orkuveitu Reykjavíkur nam 8,1 milljarði króna samkvæmt árshlutauppgjöri orkuveitunnar á fyrri hluta ársins 2012 samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 23.8.2012 16:12
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur