Fleiri fréttir Vaxtagreiðsluþakið er valkvæð þjónusta Íslandsbanki hafnar alfarið athugasemdum Hagsmunasamtaka heimilanna um að markaðssetning á vaxtagreiðsluþakinu gefi ranga mynd af þjónustunni. Þjónustunni er aðeins ætlað að veita viðskiptavinum skjól fyrir sveiflum í greiðslubyrði við hækkun vaxta. 22.8.2012 16:42 Telja "vaxtagreiðsluþakið“ ólöglegt Hagsmunasamtök heimilanna hafa óskað eftir rannsókn á því hvort auglýsingar Íslandsbanka um "vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána" samræmist lögum um neytendalán og fjárfestavernd. 22.8.2012 15:46 Meiri hagvöxtur og lægri verðbólga Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá spáir bankinn meiri hagvexti og lægri verðbólgu í nýjum peningamálum sem komu út í dag. 22.8.2012 13:18 Lagasetning myndi auka óvissuna og draga málið á langinn Stjórnvöld hyggjast ekki setja lög til að slá á óvissuna sem uppi er vegna endurútreikninga á gengislánum, þau telja að slík lagasetning myndi eingöngu auka á óvissuna og draga málið á langinn. 22.8.2012 12:00 Útlit fyrir aukna fjárfestingu í íbúðarhúsnæði Seðlabanki Íslans reiknar með því að fjárfesting í íbúðarhúsnæði aukist um 16-19% á ári næstu tvö ár. Þetta kemur fram í Peningamálum bankans sem komu út í dag. Þegar er hafin vinna við nokkrar umfangsmiklar byggingaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. 22.8.2012 10:13 Lakara verð á útflutningsvörum Íslands Seðlabankinn býst við að verð á helstu útflutningsafurðum Íslendinga verði lakara en útlit var fyrir í maí. Þetta kemur fram í Peningamálum bankans. 22.8.2012 10:01 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Ástæðan fyrir þeirri ákvörðun er meðal annars sú að horfur eru á meiri hagvexti í ár enn Seðlbankinn spáði í maí, en horfur fyrir árin 2013 og 2014 eru á heildina litið svipaðar. Batinn á vinnumarkaði hefur einnig reynst meiri en spáð var. Vextir Seðlabanka Íslands verða því áfram 6,75% af daglánum, 5,75% af lánum gegn veði í sjö daga og 4,75% af innlánum. 22.8.2012 09:22 Perlur íslenskrar dægurtónlistar í eigu Straums Margar af vinsælustu perlunum í íslenskri dægurtónlist í Hugverkasjóði Íslands eru nú í eigu gamla Straums fjárfestingarbanka. Fyrir hrunið gáfu margir vinsælir tónlistarmenn út skuldabréf gegn því að afborganir af skuldabréfunum yrðu greiddar með STEF-gjöldunum þeirra. 21.8.2012 18:45 Skuldir hins opinbera 1.616 milljarðar - vantar skuldir dótturfélaga Skuldir hins opinbera á Íslandi eru þær fimmtu hæstu í Evrópu í hlutfalli við landsframleiðslu, samkvæmt upplýsingum sem fjármálaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í morgun. Skuldirnar nema um fimm milljónum króna á hvern Íslending. 21.8.2012 18:30 Kanna aðgerðir til að eyða óvissu um gengislánin Stjórnvöld kanna nú hvort frekari aðgerða sé þörf til að hraða meðferð mála fyrir dómstólum sem tengjast gengislánum og þeirri óvissu sem ríkir um þau. Alls eru ellefu gengislánamál nú til meðferðar og bíða þau niðurstöðu dómstóla. 21.8.2012 17:38 Virðisaukaskattur ógnar hótelrekstri í Danmörku Samtök ferðaþjónustunnar benda á heimasíðu sinni á að kreppa sé í dönskum hótelrekstri vegna hás virðisaukaskatts. Ábendingin er innlegg í umræðu um fyrirhugaða hækkun íslenskra stjórnvalda á virðisaukaskattlagningu á gistinætur úr 7% í 25,5%. 21.8.2012 17:02 Rekstrarkostnaður Seðlabankans jókst um 400 milljónir Rekstrarkostnaður Seðlabanka Íslands nam í fyrra 2314 milljónum króna og hækkaði um rúmar 400 milljónir frá árinu á undan þegar hann nam 1910 milljónum. Þetta kemur fram í svari Steingríms J. Sigfússonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Guðlaugs Þ. Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 21.8.2012 15:56 Arion banki hafnar ásökunum Víglundar Arion banki hafnar ásökunum sem fram komu í máli Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi eiganda BM Vallár, á blaðamannafundi í gær. 21.8.2012 15:47 Eldgosin kostuðu ríkissjóð 1,5 milljarð aukalega Ríkissjóður hefur eytt tæpum einum og hálfum milljarði í fjárveitingar vegna eldgosanna í Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 og í Grímsvötnum vorið 2011. Þá er ekki meðtalinn kostnaður stofnana sem fjármagnaður hefur verið af reglubundnum árlegum fjárheimildum þeirra. Þrátt fyrir það hefur ekki reynst unnt að bæta tjón allra í öllum tilvikum, ekki frekar en í kjölfar annarra náttúruhamfara á síðustu áratugum. 21.8.2012 14:53 Ráðherra leggur fram frumvarp um smálán að nýju Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, ætlar að leggja fram að nýju, í haust, frumvarp vegna starfsemi smálánafyrirtækja. Frumvarpið var lagt fram fyrir þinghlé í vor en ekki náðist að afgreiða það vegna tímaskorts. Efni frumvarpsins felur ekki í sér bann við smálánum, heldur er verið að setja starfsemi smálánafyrirtækja þrengri skorður. 21.8.2012 13:07 Aflaverðmæti eykst um næstum fjórðung milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst um 23,4% miðað við sama tíma í fyrra. Í ár var verðmætið 70,7 milljarðar en 57,3 milljarðar í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 21.8.2012 11:51 Birtir til í byggingariðnaði Byggingarkostnaður hækkar töluvert minna á síðustu tólf mánuðum en hann hefur gert síðustu misseri. Í lok síðasta árs var hækkunin 11,4% en nú er hún aðeins 3,9%. 21.8.2012 12:37 Arion banki gefur út snjallsímaforrit Arion banki hefur sett í loftið nýtt snjallsímaforrit sem gerir viðskiptavinum bankans kleift að fylgjast með fjármálum sínum í símanum með einum smelli og án innskráningar. Appið er viðbót við farsímavefinn sem hefur verið í boði síðan í nóvember 2011 og gerir notendum kleift að vera ávallt tengdir við bankann sinn. 21.8.2012 10:44 "Smálán eru af hinu illa" "Smálán eru af hinu illa. Öll viðskipta eiga að ganga út á það að báðir aðilar hagnist á þeim. En í viðskiptum sem þessum þá stendur annar aðili höllum fæti.“ Þetta segir Breki Karlsson, hagfræðingur og forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 20.8.2012 21:30 Hvetur leiðtoga til að tryggja forgang fyrir innistæðueigendur Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hvetur leiðtoga Evrusvæðisins og Bretlands til að fylgja fordæmi íslenskra yfirvalda og tryggja forgang fyrir innistæðueigendur. Þetta muni draga úr áhrifum mögulegs fjármálahruns. 20.8.2012 19:21 Vísa á skiptastjóra Kaupþings í Lúx í Lindsor-máli Þær skýringar hafa verið gefnar að lánaskjöl vegna 171 milljónar evra millifærslu frá Kaupþingi til félagsins Lindsor Holdings í miðju bankahruni hafi verið undirrituð marga mánuði eftir á að kröfu skiptastjóra Kaupþings í Lúxemborg. 20.8.2012 18:30 Apple verðmætasta fyrirtæki sögunnar Apple varð í dag verðmætasta fyrirtæki sögunnar. Methækkun varð á hlutabréfaverði fyrirtækisins í dag. Við það varð markaðsvirði fyrirtækisins 622 milljarðar dala. Fyrra met hafði Microsoft fyrirtækið átt en þann 30 desember 1999 var markaðsvirði þess tæplega 619 milljarðar dala. Í þessum tölum er ekki búið að leiðrétta fyrir verðbólgu en á núvirði var verðmæti Microsoft 850 milljarðar dala. 20.8.2012 17:25 Vísa ásökunum HH á bug Samtök fjármálafyrirtækja vísa á bug ásökunum Hagsmunasamtaka heimilanna um að aðkoma samtakanna að samstarfi lánveitenda og fulltrúa lántakenda um úrvinnslu gengistryggðra lána hafi brotið gegn skilyrðum Samkeppniseftirlitsins. Samtökin segjast hafa fylgt skilyrðum Samkeppniseftirlitsins fyrir samstarfinu að öllu leyti og þar af leiðandi sé enginn fótur fyrir þeim ásökunum sem koma fram í kvörtun Hagsmunasamtakanna. 20.8.2012 12:55 Gunnar Smári: Mikil barátta við „peningaöfl“ í lyfjaiðnaði Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasjúklinga sem leita sér hjálpar vegna mikillar neyslu kannabisefna, oft vera „afar illa á sig komna". Þá séu þeir oft næstum „óvirkir samfélagsþegnar" , þ.e. einangraðir og staðnaðir, eftir langavarandi neyslu og langan tíma taki fyrir þá að ná bata, en í ársskýrslu lögreglunnar, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að lögreglan finni sterklega fyrir linnulausum áróðri um skaðleysi kannabisefna. 20.8.2012 10:55 Vilja rannsókn á samráði fjármálafyrirtækja Hagsmunasamtök heimilanna fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á aðkomu Samtaka fjármálafyrirtækja að samráði sem fjármálafyrirtæki fengu að hafa um viðbrögð við hæstaréttardómi frá 15. febrúar. 20.8.2012 10:50 Samruni Vinnslustöðvarinnar og Ufsabergs stendur Héraðsdómur Suðurlands hafnaði fyrir helgi kröfum sem Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður, og fulltrúar Stillu útgerðar og KG fiskverkunar, sem mynda minnihluta í hluthafahópi Vinnslustöðvarinnar gerðu um að ákvörðun hluthafafundar fyrirtækisins um samruna Ufsabergs-útgerðar ehf. við Vinnslustöðina yrði ógilt. 20.8.2012 10:49 Bílasala bágborin á landsbyggðinni Mun minni sala er á bílum úti á landi en á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir bílasalinn Bergmann Ólafsson í samtali við fréttamiðilinn Bæjarins Besta á Ísafirði. Hann segir notaða bíla seljast best. 20.8.2012 09:51 Segir lög brotin við yfirtöku á BM Vallá Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformaður B.M. Vallár, sakar ráðherra, einstaka starfsmenn nýju bankanna og skilanefndanna, um að hafa brotið ýmis ákvæði íslenskra laga sem refsingar eru lagðar við í kjölfar efnahagshrunsins og þegar Arion tók yfir B.M. Vallá. Víglundur hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem hann og Sigurður G. Guðjónsson munu ræða þessi mál og benda á gögn máli sínu til stuðnings, að því er fram kemur í tilkynningu frá Víglundi. 20.8.2012 08:58 Víglundur: Arion gerði lista yfir fyrirtæki til að hafa ávinning af Ljóst er að skuldunautum Arion banka var mismunað í uppgjöri við bankann eftir efnahagshrunið, segir Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi forstjóri BM Vallár. Hann segir að stjórnvöld hafi ekki farið eftir reglum neyðarlaganna, sem ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Líklegt sé að ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar, einstakir starfsmenn nýju bankanna og skilanefnda hafi gerst brotlegir við ýmis ákvæði íslenskra laga. 20.8.2012 14:08 Áfengissýki kostar samfélagið 80 milljarða árlega Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasýki kosta íslenskt samfélag að minnsta kosti áttatíu milljarða á ári, og enn skorti viðurkenningu hjá stjórnvöldum á þörfum sjúklinga, sem ekki geti allir fengið sama meðferðarúrræðið. 19.8.2012 21:00 Vill að tryggt verði að endurkröfur skuldara fyrnist ekki Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að tryggja verði að endurkröfur skuldara á hendur bönkunum fyrnist ekki vegna óvissu sem hefur dregist á langinn í gengismálum. Þá verða bankarnir hvattir til að veita skuldurum aukið svigrúm. 19.8.2012 18:30 Sérstakur fær lykilgögn frá Lúxemborg vegna FL Group máls Sérstakur saksóknari fékk loksins í vor afgreidda réttarbeiðni í Lúxemborg til að geta rekið slóð umdeildrar þriggja milljarða króna millifærslu frá FL Group inn á reikning Kaupþings í Lúxemborg. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og síðar sérstakur saksóknari hafa nú í rúm þrjú ár verið að rannsaka málið, án niðurstöðu. 18.8.2012 19:02 Fjárfestingar í nýsköpun í farvatninu Tíu nýsköpunarfyrirtæki sýndu fjárfestum hugmyndir sínar á kynningarfundi í Arion banka í gær. Miklar samningaviðræður hófust í kjölfarið um tugmilljóna króna fjárfestingu. Nú þegar eru tveir samningar nánast í höfn. 18.8.2012 13:18 Margir selja málverkin sín eftir hrunið Mikil breyting hefur orðið á listaverkamarkaðnum á Íslandi síðan haustið 2008. Framboð á ódýrari verkum hefur aukist mjög og verð lækkað. Eitthvað er um að fólk fjárfesti í listaverkum, en þó minna en áður. 18.8.2012 13:00 Advania tapar í Noregi - veltan tæpir 13 milljarðar Velta samstæðu Advania nam 12,9 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2012, sem jafngildir 5,3% vexti í tekjum frá sama tímabili í fyrra samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 18.8.2012 13:23 Fasteignaverð fer hækkandi á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýrri mælingu Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,9 prósent í júlí. 18.8.2012 10:18 Hækkanir á markaði í ríflega 130 milljóna króna viðskiptum Hlutabréfavísitala Nasdaq Kauphallar Íslands hækkaði um 0,72 prósent í dag í ríflega 130 milljóna króna viðskiptum. Mesta hækkunin var á bréfum Össurar en gengi þeirra hækkaði um tvö prósent og er gengi þeirra nú 204. Gengi bréfa Marels hækkaði um 0,35 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 143. 17.8.2012 16:38 Verslun dregst saman á Laugavegi Verslun á Laugavegi dregst saman milli ára auk þess sem öldruðum og fötluðum viðskiptavinum hefur fækkað mjög. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og er þróunin rakin til þess að Laugavegurinn hefur verið gerður að göngugötu. 17.8.2012 15:23 Leigusamningur Stórsveitarinnar er táknrænn gjörningur Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpunnar, segir að leigusamningurinn við Stórsveit Reykjavíkur sé fyrst og fremst táknrænn gjörningur þar sem þessi geiri tónlistar er boðinn velkominn í húsið. Þar á hann helst við tónlistarstefnuna jazz. 17.8.2012 14:00 Krónan styrkist Gengi krónunnar hefur styrkst um hátt í ellefu prósent á síðustu fimm mánuðum og hefur ekki verið sterkara síðan í byrjun síðasta árs. Mikil árstíðarsveifla er í gengi krónunnar og því líklegt að hún muni veikjast aftur með haustinu. 17.8.2012 13:00 Gylfi: Þarf að leita annarra lausna við afnám hafta Seðlabankinn vinnur eftir áætlun um afnám gjaldeyrishafta og er notast við svonefnda útboðsleið til þess að vinna á snjóhengju aflandskróna, í því skyni að minnka þrýsting á krónuna, svo mögulegt sé að afnema gjaldeyrishöftin. Seðlabankinn telur að nokkur árangur hafi náðst, en meðal þess sem horft er að til er að virkja aflandskrónurnar með fjárfestingu í íslensku atvinnulífi. 17.8.2012 12:30 Yfirlýsing frá Hermanni: Ummælin vísuðu til tímans frá bankahruni Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, segir að með ummælum sínum í Viðskiptablaðinu í dag, um að auðvelt hefði verið fyrir fyrirtækið að valda einhverjum samkeppnisaðilanum skaða með verðstríði, hafi hann verið að vísa til tímabilsins frá bankahruni og að þeim tíma þegar fjárhagslegri endurskipulagningu þúsunda fyrirtækja lauk. Í dag hafi öll félögin burði til að stunda harða samkeppni. 16.8.2012 19:29 Höftin geta skapað bólur - eignaverð hækkar mikið hér Gylfi Magnússson, dósent í viðskiptafræði, segir að mikilvægt sé að fylgjast grannt með gangi mála í íslensku efnahagslífi innan gjaldeyrishafta, því eignaverð geti hækkað mikið við þær aðstæður. Hann segir brýnt að horfa til þróunar eignaverðs þegar höftunum er aflétt. 16.8.2012 18:45 Stjórn N1 segir að virk samkeppni sé á markaði Stjórn N1 segir að samkeppni félagsins við önnur olíufélög sé mjög virk og hafi meðal annars birst að undanförnu í háum tímabundnum afsláttum, aukinni þjónustu og afsláttum til neytenda í gegnum tryggðarkerfi. 16.8.2012 17:57 Samkeppniseftirlitið mun skoða ummæli Hermanns Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, um að N1 hafi ekki lækkað eldsneytisverð af virðingu við slæma stöðu samkeppnisaðila sinna séu allrar athygli verð. "Samkeppniseftirlitið mun gaumgæfa hvort í þeim felist vísbendingar um samkeppnislagabrot,“ segir hann. 16.8.2012 15:10 Sjá næstu 50 fréttir
Vaxtagreiðsluþakið er valkvæð þjónusta Íslandsbanki hafnar alfarið athugasemdum Hagsmunasamtaka heimilanna um að markaðssetning á vaxtagreiðsluþakinu gefi ranga mynd af þjónustunni. Þjónustunni er aðeins ætlað að veita viðskiptavinum skjól fyrir sveiflum í greiðslubyrði við hækkun vaxta. 22.8.2012 16:42
Telja "vaxtagreiðsluþakið“ ólöglegt Hagsmunasamtök heimilanna hafa óskað eftir rannsókn á því hvort auglýsingar Íslandsbanka um "vaxtagreiðsluþak óverðtryggðra húsnæðislána" samræmist lögum um neytendalán og fjárfestavernd. 22.8.2012 15:46
Meiri hagvöxtur og lægri verðbólga Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Þá spáir bankinn meiri hagvexti og lægri verðbólgu í nýjum peningamálum sem komu út í dag. 22.8.2012 13:18
Lagasetning myndi auka óvissuna og draga málið á langinn Stjórnvöld hyggjast ekki setja lög til að slá á óvissuna sem uppi er vegna endurútreikninga á gengislánum, þau telja að slík lagasetning myndi eingöngu auka á óvissuna og draga málið á langinn. 22.8.2012 12:00
Útlit fyrir aukna fjárfestingu í íbúðarhúsnæði Seðlabanki Íslans reiknar með því að fjárfesting í íbúðarhúsnæði aukist um 16-19% á ári næstu tvö ár. Þetta kemur fram í Peningamálum bankans sem komu út í dag. Þegar er hafin vinna við nokkrar umfangsmiklar byggingaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. 22.8.2012 10:13
Lakara verð á útflutningsvörum Íslands Seðlabankinn býst við að verð á helstu útflutningsafurðum Íslendinga verði lakara en útlit var fyrir í maí. Þetta kemur fram í Peningamálum bankans. 22.8.2012 10:01
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Ástæðan fyrir þeirri ákvörðun er meðal annars sú að horfur eru á meiri hagvexti í ár enn Seðlbankinn spáði í maí, en horfur fyrir árin 2013 og 2014 eru á heildina litið svipaðar. Batinn á vinnumarkaði hefur einnig reynst meiri en spáð var. Vextir Seðlabanka Íslands verða því áfram 6,75% af daglánum, 5,75% af lánum gegn veði í sjö daga og 4,75% af innlánum. 22.8.2012 09:22
Perlur íslenskrar dægurtónlistar í eigu Straums Margar af vinsælustu perlunum í íslenskri dægurtónlist í Hugverkasjóði Íslands eru nú í eigu gamla Straums fjárfestingarbanka. Fyrir hrunið gáfu margir vinsælir tónlistarmenn út skuldabréf gegn því að afborganir af skuldabréfunum yrðu greiddar með STEF-gjöldunum þeirra. 21.8.2012 18:45
Skuldir hins opinbera 1.616 milljarðar - vantar skuldir dótturfélaga Skuldir hins opinbera á Íslandi eru þær fimmtu hæstu í Evrópu í hlutfalli við landsframleiðslu, samkvæmt upplýsingum sem fjármálaráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í morgun. Skuldirnar nema um fimm milljónum króna á hvern Íslending. 21.8.2012 18:30
Kanna aðgerðir til að eyða óvissu um gengislánin Stjórnvöld kanna nú hvort frekari aðgerða sé þörf til að hraða meðferð mála fyrir dómstólum sem tengjast gengislánum og þeirri óvissu sem ríkir um þau. Alls eru ellefu gengislánamál nú til meðferðar og bíða þau niðurstöðu dómstóla. 21.8.2012 17:38
Virðisaukaskattur ógnar hótelrekstri í Danmörku Samtök ferðaþjónustunnar benda á heimasíðu sinni á að kreppa sé í dönskum hótelrekstri vegna hás virðisaukaskatts. Ábendingin er innlegg í umræðu um fyrirhugaða hækkun íslenskra stjórnvalda á virðisaukaskattlagningu á gistinætur úr 7% í 25,5%. 21.8.2012 17:02
Rekstrarkostnaður Seðlabankans jókst um 400 milljónir Rekstrarkostnaður Seðlabanka Íslands nam í fyrra 2314 milljónum króna og hækkaði um rúmar 400 milljónir frá árinu á undan þegar hann nam 1910 milljónum. Þetta kemur fram í svari Steingríms J. Sigfússonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Guðlaugs Þ. Þórðarsonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. 21.8.2012 15:56
Arion banki hafnar ásökunum Víglundar Arion banki hafnar ásökunum sem fram komu í máli Víglundar Þorsteinssonar, fyrrverandi eiganda BM Vallár, á blaðamannafundi í gær. 21.8.2012 15:47
Eldgosin kostuðu ríkissjóð 1,5 milljarð aukalega Ríkissjóður hefur eytt tæpum einum og hálfum milljarði í fjárveitingar vegna eldgosanna í Fimmvörðuhálsi og í Eyjafjallajökli vorið 2010 og í Grímsvötnum vorið 2011. Þá er ekki meðtalinn kostnaður stofnana sem fjármagnaður hefur verið af reglubundnum árlegum fjárheimildum þeirra. Þrátt fyrir það hefur ekki reynst unnt að bæta tjón allra í öllum tilvikum, ekki frekar en í kjölfar annarra náttúruhamfara á síðustu áratugum. 21.8.2012 14:53
Ráðherra leggur fram frumvarp um smálán að nýju Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, ætlar að leggja fram að nýju, í haust, frumvarp vegna starfsemi smálánafyrirtækja. Frumvarpið var lagt fram fyrir þinghlé í vor en ekki náðist að afgreiða það vegna tímaskorts. Efni frumvarpsins felur ekki í sér bann við smálánum, heldur er verið að setja starfsemi smálánafyrirtækja þrengri skorður. 21.8.2012 13:07
Aflaverðmæti eykst um næstum fjórðung milli ára Aflaverðmæti íslenskra skipa á fyrstu fimm mánuðum ársins jókst um 23,4% miðað við sama tíma í fyrra. Í ár var verðmætið 70,7 milljarðar en 57,3 milljarðar í fyrra. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar. 21.8.2012 11:51
Birtir til í byggingariðnaði Byggingarkostnaður hækkar töluvert minna á síðustu tólf mánuðum en hann hefur gert síðustu misseri. Í lok síðasta árs var hækkunin 11,4% en nú er hún aðeins 3,9%. 21.8.2012 12:37
Arion banki gefur út snjallsímaforrit Arion banki hefur sett í loftið nýtt snjallsímaforrit sem gerir viðskiptavinum bankans kleift að fylgjast með fjármálum sínum í símanum með einum smelli og án innskráningar. Appið er viðbót við farsímavefinn sem hefur verið í boði síðan í nóvember 2011 og gerir notendum kleift að vera ávallt tengdir við bankann sinn. 21.8.2012 10:44
"Smálán eru af hinu illa" "Smálán eru af hinu illa. Öll viðskipta eiga að ganga út á það að báðir aðilar hagnist á þeim. En í viðskiptum sem þessum þá stendur annar aðili höllum fæti.“ Þetta segir Breki Karlsson, hagfræðingur og forstöðumaður Stofnunar um fjármálalæsi. 20.8.2012 21:30
Hvetur leiðtoga til að tryggja forgang fyrir innistæðueigendur Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, hvetur leiðtoga Evrusvæðisins og Bretlands til að fylgja fordæmi íslenskra yfirvalda og tryggja forgang fyrir innistæðueigendur. Þetta muni draga úr áhrifum mögulegs fjármálahruns. 20.8.2012 19:21
Vísa á skiptastjóra Kaupþings í Lúx í Lindsor-máli Þær skýringar hafa verið gefnar að lánaskjöl vegna 171 milljónar evra millifærslu frá Kaupþingi til félagsins Lindsor Holdings í miðju bankahruni hafi verið undirrituð marga mánuði eftir á að kröfu skiptastjóra Kaupþings í Lúxemborg. 20.8.2012 18:30
Apple verðmætasta fyrirtæki sögunnar Apple varð í dag verðmætasta fyrirtæki sögunnar. Methækkun varð á hlutabréfaverði fyrirtækisins í dag. Við það varð markaðsvirði fyrirtækisins 622 milljarðar dala. Fyrra met hafði Microsoft fyrirtækið átt en þann 30 desember 1999 var markaðsvirði þess tæplega 619 milljarðar dala. Í þessum tölum er ekki búið að leiðrétta fyrir verðbólgu en á núvirði var verðmæti Microsoft 850 milljarðar dala. 20.8.2012 17:25
Vísa ásökunum HH á bug Samtök fjármálafyrirtækja vísa á bug ásökunum Hagsmunasamtaka heimilanna um að aðkoma samtakanna að samstarfi lánveitenda og fulltrúa lántakenda um úrvinnslu gengistryggðra lána hafi brotið gegn skilyrðum Samkeppniseftirlitsins. Samtökin segjast hafa fylgt skilyrðum Samkeppniseftirlitsins fyrir samstarfinu að öllu leyti og þar af leiðandi sé enginn fótur fyrir þeim ásökunum sem koma fram í kvörtun Hagsmunasamtakanna. 20.8.2012 12:55
Gunnar Smári: Mikil barátta við „peningaöfl“ í lyfjaiðnaði Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasjúklinga sem leita sér hjálpar vegna mikillar neyslu kannabisefna, oft vera „afar illa á sig komna". Þá séu þeir oft næstum „óvirkir samfélagsþegnar" , þ.e. einangraðir og staðnaðir, eftir langavarandi neyslu og langan tíma taki fyrir þá að ná bata, en í ársskýrslu lögreglunnar, sem kom út í síðasta mánuði, kemur fram að lögreglan finni sterklega fyrir linnulausum áróðri um skaðleysi kannabisefna. 20.8.2012 10:55
Vilja rannsókn á samráði fjármálafyrirtækja Hagsmunasamtök heimilanna fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á aðkomu Samtaka fjármálafyrirtækja að samráði sem fjármálafyrirtæki fengu að hafa um viðbrögð við hæstaréttardómi frá 15. febrúar. 20.8.2012 10:50
Samruni Vinnslustöðvarinnar og Ufsabergs stendur Héraðsdómur Suðurlands hafnaði fyrir helgi kröfum sem Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður, og fulltrúar Stillu útgerðar og KG fiskverkunar, sem mynda minnihluta í hluthafahópi Vinnslustöðvarinnar gerðu um að ákvörðun hluthafafundar fyrirtækisins um samruna Ufsabergs-útgerðar ehf. við Vinnslustöðina yrði ógilt. 20.8.2012 10:49
Bílasala bágborin á landsbyggðinni Mun minni sala er á bílum úti á landi en á höfuðborgarsvæðinu. Þetta segir bílasalinn Bergmann Ólafsson í samtali við fréttamiðilinn Bæjarins Besta á Ísafirði. Hann segir notaða bíla seljast best. 20.8.2012 09:51
Segir lög brotin við yfirtöku á BM Vallá Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi stjórnarformaður B.M. Vallár, sakar ráðherra, einstaka starfsmenn nýju bankanna og skilanefndanna, um að hafa brotið ýmis ákvæði íslenskra laga sem refsingar eru lagðar við í kjölfar efnahagshrunsins og þegar Arion tók yfir B.M. Vallá. Víglundur hefur boðað til blaðamannafundar í dag þar sem hann og Sigurður G. Guðjónsson munu ræða þessi mál og benda á gögn máli sínu til stuðnings, að því er fram kemur í tilkynningu frá Víglundi. 20.8.2012 08:58
Víglundur: Arion gerði lista yfir fyrirtæki til að hafa ávinning af Ljóst er að skuldunautum Arion banka var mismunað í uppgjöri við bankann eftir efnahagshrunið, segir Víglundur Þorsteinsson, fyrrverandi forstjóri BM Vallár. Hann segir að stjórnvöld hafi ekki farið eftir reglum neyðarlaganna, sem ríkisstjórn Geirs H. Haarde. Líklegt sé að ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar, einstakir starfsmenn nýju bankanna og skilanefnda hafi gerst brotlegir við ýmis ákvæði íslenskra laga. 20.8.2012 14:08
Áfengissýki kostar samfélagið 80 milljarða árlega Gunnar Smári Egilsson, formaður SÁÁ, segir vímuefnasýki kosta íslenskt samfélag að minnsta kosti áttatíu milljarða á ári, og enn skorti viðurkenningu hjá stjórnvöldum á þörfum sjúklinga, sem ekki geti allir fengið sama meðferðarúrræðið. 19.8.2012 21:00
Vill að tryggt verði að endurkröfur skuldara fyrnist ekki Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis segir að tryggja verði að endurkröfur skuldara á hendur bönkunum fyrnist ekki vegna óvissu sem hefur dregist á langinn í gengismálum. Þá verða bankarnir hvattir til að veita skuldurum aukið svigrúm. 19.8.2012 18:30
Sérstakur fær lykilgögn frá Lúxemborg vegna FL Group máls Sérstakur saksóknari fékk loksins í vor afgreidda réttarbeiðni í Lúxemborg til að geta rekið slóð umdeildrar þriggja milljarða króna millifærslu frá FL Group inn á reikning Kaupþings í Lúxemborg. Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra og síðar sérstakur saksóknari hafa nú í rúm þrjú ár verið að rannsaka málið, án niðurstöðu. 18.8.2012 19:02
Fjárfestingar í nýsköpun í farvatninu Tíu nýsköpunarfyrirtæki sýndu fjárfestum hugmyndir sínar á kynningarfundi í Arion banka í gær. Miklar samningaviðræður hófust í kjölfarið um tugmilljóna króna fjárfestingu. Nú þegar eru tveir samningar nánast í höfn. 18.8.2012 13:18
Margir selja málverkin sín eftir hrunið Mikil breyting hefur orðið á listaverkamarkaðnum á Íslandi síðan haustið 2008. Framboð á ódýrari verkum hefur aukist mjög og verð lækkað. Eitthvað er um að fólk fjárfesti í listaverkum, en þó minna en áður. 18.8.2012 13:00
Advania tapar í Noregi - veltan tæpir 13 milljarðar Velta samstæðu Advania nam 12,9 milljörðum króna á fyrri árshelmingi 2012, sem jafngildir 5,3% vexti í tekjum frá sama tímabili í fyrra samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 18.8.2012 13:23
Fasteignaverð fer hækkandi á höfuðborgarsvæðinu Samkvæmt nýrri mælingu Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,9 prósent í júlí. 18.8.2012 10:18
Hækkanir á markaði í ríflega 130 milljóna króna viðskiptum Hlutabréfavísitala Nasdaq Kauphallar Íslands hækkaði um 0,72 prósent í dag í ríflega 130 milljóna króna viðskiptum. Mesta hækkunin var á bréfum Össurar en gengi þeirra hækkaði um tvö prósent og er gengi þeirra nú 204. Gengi bréfa Marels hækkaði um 0,35 prósent og er gengi bréfa félagsins nú 143. 17.8.2012 16:38
Verslun dregst saman á Laugavegi Verslun á Laugavegi dregst saman milli ára auk þess sem öldruðum og fötluðum viðskiptavinum hefur fækkað mjög. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Samtökum kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg og er þróunin rakin til þess að Laugavegurinn hefur verið gerður að göngugötu. 17.8.2012 15:23
Leigusamningur Stórsveitarinnar er táknrænn gjörningur Halldór Guðmundsson, forstjóri Hörpunnar, segir að leigusamningurinn við Stórsveit Reykjavíkur sé fyrst og fremst táknrænn gjörningur þar sem þessi geiri tónlistar er boðinn velkominn í húsið. Þar á hann helst við tónlistarstefnuna jazz. 17.8.2012 14:00
Krónan styrkist Gengi krónunnar hefur styrkst um hátt í ellefu prósent á síðustu fimm mánuðum og hefur ekki verið sterkara síðan í byrjun síðasta árs. Mikil árstíðarsveifla er í gengi krónunnar og því líklegt að hún muni veikjast aftur með haustinu. 17.8.2012 13:00
Gylfi: Þarf að leita annarra lausna við afnám hafta Seðlabankinn vinnur eftir áætlun um afnám gjaldeyrishafta og er notast við svonefnda útboðsleið til þess að vinna á snjóhengju aflandskróna, í því skyni að minnka þrýsting á krónuna, svo mögulegt sé að afnema gjaldeyrishöftin. Seðlabankinn telur að nokkur árangur hafi náðst, en meðal þess sem horft er að til er að virkja aflandskrónurnar með fjárfestingu í íslensku atvinnulífi. 17.8.2012 12:30
Yfirlýsing frá Hermanni: Ummælin vísuðu til tímans frá bankahruni Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, segir að með ummælum sínum í Viðskiptablaðinu í dag, um að auðvelt hefði verið fyrir fyrirtækið að valda einhverjum samkeppnisaðilanum skaða með verðstríði, hafi hann verið að vísa til tímabilsins frá bankahruni og að þeim tíma þegar fjárhagslegri endurskipulagningu þúsunda fyrirtækja lauk. Í dag hafi öll félögin burði til að stunda harða samkeppni. 16.8.2012 19:29
Höftin geta skapað bólur - eignaverð hækkar mikið hér Gylfi Magnússson, dósent í viðskiptafræði, segir að mikilvægt sé að fylgjast grannt með gangi mála í íslensku efnahagslífi innan gjaldeyrishafta, því eignaverð geti hækkað mikið við þær aðstæður. Hann segir brýnt að horfa til þróunar eignaverðs þegar höftunum er aflétt. 16.8.2012 18:45
Stjórn N1 segir að virk samkeppni sé á markaði Stjórn N1 segir að samkeppni félagsins við önnur olíufélög sé mjög virk og hafi meðal annars birst að undanförnu í háum tímabundnum afsláttum, aukinni þjónustu og afsláttum til neytenda í gegnum tryggðarkerfi. 16.8.2012 17:57
Samkeppniseftirlitið mun skoða ummæli Hermanns Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að ummæli Hermanns Guðmundssonar, fráfarandi forstjóra N1, um að N1 hafi ekki lækkað eldsneytisverð af virðingu við slæma stöðu samkeppnisaðila sinna séu allrar athygli verð. "Samkeppniseftirlitið mun gaumgæfa hvort í þeim felist vísbendingar um samkeppnislagabrot,“ segir hann. 16.8.2012 15:10
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur