Fleiri fréttir Þorri afskrifta vegna kvótakaupa 25.4.2012 07:00 Búist við sölu Actavis í dag eða á morgun Gengið verður frá sölu á Actavis til bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson í dag eða á morgun ef marka má frétt Financial Times um málið frá því í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins verður kaupverðið um 4,5 milljarðar evra, jafngildi 750 milljarða íslenskra króna. 25.4.2012 07:00 Minkabændur seldu fyrir um 400 milljónir í Kaupmannahöfn Metverð fékkst fyrir íslensk minkaskinn á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í upphafi vikunnar. 25.4.2012 06:57 Öll olíufélögin nema Skeljungur lækkuðu bensínverðið Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur í gær, nema Skeljungur þar sem bensínið er nú tveimur krónum dýrara en hjá öðrum. 25.4.2012 06:55 Bjartsýni Íslendinga eykst með hækkandi sól Bjartsýni eykst nú að nýju með hækkandi sól og styrkingu á gengi íslensku krónunnar. 25.4.2012 06:48 Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. 25.4.2012 06:00 Vörusala Össurar jókst um 5% Össur hagnaðist um 10 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 1,3 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar nam hagnaður 8 milljónum dala á fyrsta ársfjórðungi 2011. 25.4.2012 06:00 Fleiri samningum þinglýst en lægri upphæð Í marsmánuði var 91 skjali, bæði kaupsamningum og afsölum, um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 58 utan þess. 25.4.2012 05:00 Icelandair lækkar skarplega Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 1,58 prósent í dag, en gengi bréfa félagsins er nú 6,21 eftir nokkuð skarpa hækkun að undanförnu. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,41 prósent og stendur gengið nú í 216. 24.4.2012 16:29 Fjárfesting BlueStar gæti skapað 500 störf Greiningardeild Arion banka telur að byggingarkostnaður kísilmálmsverksmiðju gæti verið allt að 150 milljarðar króna. Tilefni matsins er viljayfirlýsing sem íslensk stjórnvöld og kínverska fyrirtækið BlueStar undirrituðu í síðustu viku. 24.4.2012 15:52 Snjallsímaörgjörvar seljast hratt Arm Holdings, félag sem framleiðir örgjörva í snjallsíma, hagnaðist um 61 milljóna punda, jafnvirði um 11,8 milljarða króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Félagið hefur vaxið ógnarhratt með snjallasímavæðingunni, en örgjörvar frá félaginu eru notaðir bæði í I phone síma Apple og síma með Android stýrikerfinu. 24.4.2012 13:07 Kvótafrumvörp skapa eignarnámsbætur hjá Vinnslustöðinni Lögmennirnir Ragnar H. Hall, Gunnar Jónsson og Almar Þór Möller telja að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ætti rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu ef kvótafrumvörp stjórnarinnar verða samþykkt óbreytt. 24.4.2012 10:17 Borin von að Ísland geti rekið sinn eigin gjaldmiðil Jón Steinsson hagfræðingur við Columbia háskólann í New York segir að ef Íslendingar ekki haldið aftur af verðbólgu þegar hagkerfið er verndað á bak við gjaldeyrishöft og atvinnuleysi er 6%, er borin von að þeir geti rekið sinn eigin gjaldmiðil með góðum árangri í opnu hagkerfi. 24.4.2012 08:47 Launavísitalan heldur áfram að hækka Launavísitala í mars s.l. er 431,7 stig og hækkaði um 1,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 12,1%. 24.4.2012 09:04 Útgerðarfélagið Samherji virðist í mótsögn við sjálft sig Svo virðist sem útgerðarfélagið Samherji sé komið í mótsögn við sjálft sig með því að láta fiskverkafólk á Dalvík sitja heima í stað þess að vinna. 24.4.2012 06:29 Byggingakostnaður hækkar áfram Byggingakostnaður heldur áfram að hækka á Íslandi. Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan apríl 2012 er 115,0 stig sem er hækkun um 1,4% frá fyrri mánuði. 23.4.2012 09:06 Litlar líkur á að Björgólfur Thor fái nokkuð úr Actaviskaupum Reiknað er með að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson tilkynni um tilboð sitt í Actavis á morgun, þriðjudag. Litlar sem engar líkur eru á að Björgólfur Thor Björgólfsson muni ríða feitum hesti frá kaupum Watson á Actavis ef marka má frétt á Bloomberg fréttaveitunni. 23.4.2012 06:46 Spá minnkandi verðbólgu á næstu mánuðum Verðbólgan mun fara minnkandi á næstu mánuðum ef spá greiningar Íslandsbanka gengur eftir. Þegar í þessu mánuði mun verðbólgan minnka úr 6,4% og niður í 6,1%. 23.4.2012 06:35 Opið hús næsta laugardag Í grein á forsíðu fasteignablaðsins í dag misfórst í texta að opið hús væri í dag í íbúðum að Vatnsstíg 16-18. Hið rétta er að Stakfell fasteignasala er með opið hús næstkomandi laugardag, 28. apríl. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessu. 23.4.2012 11:00 Pólitísk yfirlýsing hjá Evrópska fjárfestingarbankanum "Þetta er svolítið pólitísk yfirlýsing, því þetta er ekki venjulegur einkabanki heldur alþjóðastofnun í eigu opinberra aðila. Það að þannig stofnun geri það er alvarlegra en ef einkabanki færi fram á slíka skilmála,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði um þá ákvörðun Evrópska fjárfestingarbankans að fara fram á skilmála um drökmuna í lánasamningum við grísk fyrirtæki. 22.4.2012 12:12 Evrópski fjárfestingarbankinn vildi ákvæði um drökmuna í samninga Svo virðist sem Evrópski fjárfestingarbankinn telji það ekki útilokað að Grikkland fari úr evrunni því bankinn hóf fyrir tveimur vikum að setja ákvæði í nýja lánasamninga við grísk fyrirtæki, sem heimila að endursemja um lánin verði gamli þjóðargjaldmiðill Grikkja, drakman, tekin upp á ný eða ef evrusvæðið sundrast. 22.4.2012 10:45 Deutsche þarf að afhenda gögn um fléttu Kaupþings banka Deutsche Bank þarf samkvæmt úrskurði dómstóla í Bretlandi að afhenda gögn um hvað lá að baki viðskiptum tveggja aflandsfélaga, sem voru í eigu vildarviðskiptavina Kaupþings, með skuldabréf sem félögin keyptu af þýska bankanum. Gögnin gætu skipt sköpum fyrir rannsókn sérstaks saksóknara. 21.4.2012 19:30 Icelandic fær sjálfbærnivottun Icelandic Group hefur fengið vottun Marine Stewardship Council (MSC) fyrir allar afurðir úr þorski og ýsu frá Íslandi. Í kjölfarið mun allur þorsk- og ýsuafli af Íslandsmiðum fá heimild til að bera vottunarmerki MSC. 21.4.2012 10:00 Icelandic Group fær vottun MSC Icelandic Group hefur fengið vottun Marine Stewardship Council (MSC) fyrir allar afurðir úr þorsk og ýsu frá Íslandi. 20.4.2012 19:30 "Íslensk ferðaþjónusta hefur mikil sóknarfæri" Skúli Mogensen fjárfestir, stærsti eigandi MP banka og Wow air flugfélagsins, segir að ferðaþjónustan á Íslandi hafi mikil sóknarfæri til framtíðar litið og er bjartsýnn á að umfang ferðaþjónustunnar í íslenska hagkerfinu muni tvöfaldast á næstu fimm til sex árum. 20.4.2012 19:15 Marel tekur stökk upp á við Gengi bréfa í Marel hefur hækkað mikið í dag, eða um 4,45 prósent. Gengi bréfa félagsins stendur nú í 152,2. Gengi bréfa í Össuri hefur lækkað í dag um 0,47 prósent og stendur í 212. Gengi bréfa í Högum hefur hækkað um 0,27 prósent og stendur nú í 18,9. Gengi bréfa í Icelandair hefur hækkað um 0,32 prósent í dag og stendur nú í 6,32. 20.4.2012 16:37 Ferðamönnum frá Kína fjölgaði um 80% Ferðamönnum frá Kína fjölgaði um 80% í fyrra og útflutningur frá Íslandi til Kína jókst um tæp 60%. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti fund með Chen Deming, viðskiptaráðherra Kína, í morgun en hann fer með utanríkisviðskipti og er í föruneyti Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, sem er í opinberri heimsókn hér í dag og á morgun. 20.4.2012 11:58 Aurum er ekki Aurum Holding Á síðu 4 í Fréttablaðinu á fimmtudag, og á Vísi.is síðar sama dag, birtist frétt með fyrirsögninni "Sérstakur saksóknari fær gögn frá Lúxemborg um Aurum“. Að gefnu tilefni er rétt að árétta að fyrirtækið sem vísað er til í fyrirsögninni er hið breska Aurum Holding, ekki íslenska skartpgripafyrirtækið Aurum ehf. Hið síðarnefnda tengist ekki rannsókn sérstaks saksóknara með nokkrum hætti. 20.4.2012 11:33 Háskólabíó í fjárhagsvandræðum Háskólabíó á í verulegum fjárhagsvandræðum samkvæmt Fréttatímanum í dag. Þar er greint frá því að alls hvíli 230 milljónir króna í lánum á húsnæði Háskólabíós sem er í raun og veru að sliga starfsemina. Mánaðarlegar afborganir af húsnæðinu eru 3,5 til 4 milljónir króna á mánuði samkvæmt Guðmundi R. Jónssyni, framkvæmdastjóra fjármála og reksturs Háskóla Íslands. 20.4.2012 10:22 Gistinóttum fjölgaði um 8,3% í fyrra Gistinætur voru rúmar 3,2 milljónir hér á landi árið 2011 og fjölgaði um 8,3% frá fyrra ári. Erlendir ríkisborgarar gistu flestar nætur, þ.e. 75% af heildarfjölda gistinátta, og fjölgaði um 14% milli ára. Gistinóttum Íslendinga fækkaði hinsvegar um 6%. 20.4.2012 09:07 Landsvirkjun hlýtur viðurkenningu fyrir samning Fagtímaritið Trade Finance Magazine hefur valið verktakafjármögnun Landsvirkjunar vegna Búðarhálsvirkjunar sem einn af samningum ársins 2011. 20.4.2012 08:16 Reykjaneshöfn riftir öllum samningum við Íslenska kísilfélagið Reykjaneshöfn hefur rift öllum samningum sínum við Íslenska kísilfélagið, þar sem félagið hefur ekki staðið við gerða samninga. 20.4.2012 06:39 Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 118 milljarða í mars Gjaldeyrisforði Seðlabankans minnkaði um 118 milljarða króna í marsmánuði. Munar þar mestu um ákvörðun bankans og ríkisstjórnarinnar að endurgreiða hluta af lánum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og hinna Norðurlandanna áður en að gjalddaga þeirra kom. 20.4.2012 06:32 Segir ríkið þurfa stórar fjárfestingar í gagnaverum Greenstone ehf.hefur undanfarin ár unnið að byggingu stórs gagnavers á Blönduósi með hátt í 120 framtíðarstörfum. Sveinn Óskar Sigurðsson fyrrverandi talsmaður Greenstone segir að þau áform hafi nú verið lögð til hliðar. 19.4.2012 12:00 Vaxtarsprotar visna í höftunum Hvorki ríkisstjórn né Seðlabanki hafa að mati Vilmundar Jósepssonar, formanns Samtaka atvinnulífsins (SA), úrræði eða djörfung til að afnema gjaldeyrishöft á næsta ári. 19.4.2012 11:00 Landsbankinn þyrfti að afskrifa 31 milljarð Landsbankinn hefur miklar áhyggjur af þeim afleiðingum sem samþykkt frumvarpa um veiðigjöld og stjórn fiskveiði hafi fyrir íslenskan sjávarútveg og samfélag. 18.4.2012 21:32 AGS gagnrýnir seinagang hjá Umboðsmanni skuldara Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gagnrýnir í nýrri skýrslu um Íslands hversu hægt hefur gengið að leysa úr vandamálum skulda hjá Umboðsmanni skuldara, en einungis um 35 prósent umsókna til stofnunarinnar hefur verið lokið. Málin eru tímafrek og flókin, en vinnan er góðum rökspöl segir umboðsmaður. 18.4.2012 19:00 Greiða 1,8 milljarð í arð til eiganda Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga stjórnar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð 1,8 milljarðar króna fyrir árið 2011. Landsvirkjun greiddi síðast arð til eigenda árið 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá var stjórn Landsvirkjunar endurkjörin og verður Bryndís Hlöðversdóttir áfram stjórnarformaður. Á fundinum var einnig samþykkt tillaga fjármálaráðherra um endurkjör aðalmanna og varamanna í stjórn fyrirtækisins. 18.4.2012 14:27 Húsasmiðjan opnar nýja verslun í Eyjum Húsasmiðjan mun í sumar opna nýja verslun í Vestmannaeyjum. Verslunin verður í nýju húsi að Græðisbraut 1, sem byggt hefur verið sérstaklega fyrir Húsasmiðjuna. Áætlað er að nýja verslunin opni í lok sumars. 18.4.2012 11:10 Forbes: Áform Nubo á Íslandi verða brátt samþykkt Bandaríska tímaritið Forbes greinir frá því í dag að áform Kínverjans Huang Nubo um fjárfestingar á Íslandi verði brátt samþykktar. 18.4.2012 09:33 Atvinnuþátttaka var tæplega 80% í mars Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í mars s.l. að jafnaði 177.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 164.100 starfandi og 13.300 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 79,4%, hlutfall starfandi 73,4% og atvinnuleysi var 7,5%. 18.4.2012 09:09 Aflaverðmætið jókst um 40% milli ára í janúar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 12,6 milljörðum króna í janúar s.l. samanborið við 9 milljarða í janúar í fyrra . Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,6 milljarða eða 40% á milli ára. 18.4.2012 09:04 Olíufélögin lækka verð á bensíni og dísilolíu Olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítra um tvær krónur í gærkvöldi og dísillítrann um rúmar þrjár krónur. 18.4.2012 08:17 Landsvirkjun lokkar gagnaver með lágu orkuverði Landsvirkjun er með metnaðarfull áform um að ná til sín hluta af raforkumarkaðinum fyrir gagnaver í Evrópu. Lágt orkuverð á að stuðla að því. 18.4.2012 07:40 Traust fjármálamarkaða á Ísland eykst Ísland heldur áfram að falla niður lista CMA gagnaveitunnar um skuldatryggingaálög þjóða heimsins, sem er jákvæð þróun. 18.4.2012 06:54 Sjá næstu 50 fréttir
Búist við sölu Actavis í dag eða á morgun Gengið verður frá sölu á Actavis til bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson í dag eða á morgun ef marka má frétt Financial Times um málið frá því í gær. Samkvæmt heimildum blaðsins verður kaupverðið um 4,5 milljarðar evra, jafngildi 750 milljarða íslenskra króna. 25.4.2012 07:00
Minkabændur seldu fyrir um 400 milljónir í Kaupmannahöfn Metverð fékkst fyrir íslensk minkaskinn á uppboði hjá Kopenhagen Fur í Kaupmannahöfn í upphafi vikunnar. 25.4.2012 06:57
Öll olíufélögin nema Skeljungur lækkuðu bensínverðið Öll olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur í gær, nema Skeljungur þar sem bensínið er nú tveimur krónum dýrara en hjá öðrum. 25.4.2012 06:55
Bjartsýni Íslendinga eykst með hækkandi sól Bjartsýni eykst nú að nýju með hækkandi sól og styrkingu á gengi íslensku krónunnar. 25.4.2012 06:48
Hlutafé aukið um 300 milljónir í desember Hlutafé ÍAV ehf. var aukið um 300 milljónir króna um miðjan desember síðastliðinn. Í tilkynningu til fyrirtækjaskráar kemur fram að kaupendur hins nýja hlutafjár sé Íslenskir aðalverktakar ehf., sem áttu allt hlutafé í verktakafyrirtækinu áður. Um er að ræða 37,5% aukningu á hlutafénu. 25.4.2012 06:00
Vörusala Össurar jókst um 5% Össur hagnaðist um 10 milljónir Bandaríkjadala, jafngildi 1,3 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar nam hagnaður 8 milljónum dala á fyrsta ársfjórðungi 2011. 25.4.2012 06:00
Fleiri samningum þinglýst en lægri upphæð Í marsmánuði var 91 skjali, bæði kaupsamningum og afsölum, um atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og 58 utan þess. 25.4.2012 05:00
Icelandair lækkar skarplega Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 1,58 prósent í dag, en gengi bréfa félagsins er nú 6,21 eftir nokkuð skarpa hækkun að undanförnu. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,41 prósent og stendur gengið nú í 216. 24.4.2012 16:29
Fjárfesting BlueStar gæti skapað 500 störf Greiningardeild Arion banka telur að byggingarkostnaður kísilmálmsverksmiðju gæti verið allt að 150 milljarðar króna. Tilefni matsins er viljayfirlýsing sem íslensk stjórnvöld og kínverska fyrirtækið BlueStar undirrituðu í síðustu viku. 24.4.2012 15:52
Snjallsímaörgjörvar seljast hratt Arm Holdings, félag sem framleiðir örgjörva í snjallsíma, hagnaðist um 61 milljóna punda, jafnvirði um 11,8 milljarða króna, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Félagið hefur vaxið ógnarhratt með snjallasímavæðingunni, en örgjörvar frá félaginu eru notaðir bæði í I phone síma Apple og síma með Android stýrikerfinu. 24.4.2012 13:07
Kvótafrumvörp skapa eignarnámsbætur hjá Vinnslustöðinni Lögmennirnir Ragnar H. Hall, Gunnar Jónsson og Almar Þór Möller telja að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ætti rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu ef kvótafrumvörp stjórnarinnar verða samþykkt óbreytt. 24.4.2012 10:17
Borin von að Ísland geti rekið sinn eigin gjaldmiðil Jón Steinsson hagfræðingur við Columbia háskólann í New York segir að ef Íslendingar ekki haldið aftur af verðbólgu þegar hagkerfið er verndað á bak við gjaldeyrishöft og atvinnuleysi er 6%, er borin von að þeir geti rekið sinn eigin gjaldmiðil með góðum árangri í opnu hagkerfi. 24.4.2012 08:47
Launavísitalan heldur áfram að hækka Launavísitala í mars s.l. er 431,7 stig og hækkaði um 1,1% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 12,1%. 24.4.2012 09:04
Útgerðarfélagið Samherji virðist í mótsögn við sjálft sig Svo virðist sem útgerðarfélagið Samherji sé komið í mótsögn við sjálft sig með því að láta fiskverkafólk á Dalvík sitja heima í stað þess að vinna. 24.4.2012 06:29
Byggingakostnaður hækkar áfram Byggingakostnaður heldur áfram að hækka á Íslandi. Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan apríl 2012 er 115,0 stig sem er hækkun um 1,4% frá fyrri mánuði. 23.4.2012 09:06
Litlar líkur á að Björgólfur Thor fái nokkuð úr Actaviskaupum Reiknað er með að bandaríska lyfjafyrirtækið Watson tilkynni um tilboð sitt í Actavis á morgun, þriðjudag. Litlar sem engar líkur eru á að Björgólfur Thor Björgólfsson muni ríða feitum hesti frá kaupum Watson á Actavis ef marka má frétt á Bloomberg fréttaveitunni. 23.4.2012 06:46
Spá minnkandi verðbólgu á næstu mánuðum Verðbólgan mun fara minnkandi á næstu mánuðum ef spá greiningar Íslandsbanka gengur eftir. Þegar í þessu mánuði mun verðbólgan minnka úr 6,4% og niður í 6,1%. 23.4.2012 06:35
Opið hús næsta laugardag Í grein á forsíðu fasteignablaðsins í dag misfórst í texta að opið hús væri í dag í íbúðum að Vatnsstíg 16-18. Hið rétta er að Stakfell fasteignasala er með opið hús næstkomandi laugardag, 28. apríl. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar á þessu. 23.4.2012 11:00
Pólitísk yfirlýsing hjá Evrópska fjárfestingarbankanum "Þetta er svolítið pólitísk yfirlýsing, því þetta er ekki venjulegur einkabanki heldur alþjóðastofnun í eigu opinberra aðila. Það að þannig stofnun geri það er alvarlegra en ef einkabanki færi fram á slíka skilmála,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði um þá ákvörðun Evrópska fjárfestingarbankans að fara fram á skilmála um drökmuna í lánasamningum við grísk fyrirtæki. 22.4.2012 12:12
Evrópski fjárfestingarbankinn vildi ákvæði um drökmuna í samninga Svo virðist sem Evrópski fjárfestingarbankinn telji það ekki útilokað að Grikkland fari úr evrunni því bankinn hóf fyrir tveimur vikum að setja ákvæði í nýja lánasamninga við grísk fyrirtæki, sem heimila að endursemja um lánin verði gamli þjóðargjaldmiðill Grikkja, drakman, tekin upp á ný eða ef evrusvæðið sundrast. 22.4.2012 10:45
Deutsche þarf að afhenda gögn um fléttu Kaupþings banka Deutsche Bank þarf samkvæmt úrskurði dómstóla í Bretlandi að afhenda gögn um hvað lá að baki viðskiptum tveggja aflandsfélaga, sem voru í eigu vildarviðskiptavina Kaupþings, með skuldabréf sem félögin keyptu af þýska bankanum. Gögnin gætu skipt sköpum fyrir rannsókn sérstaks saksóknara. 21.4.2012 19:30
Icelandic fær sjálfbærnivottun Icelandic Group hefur fengið vottun Marine Stewardship Council (MSC) fyrir allar afurðir úr þorski og ýsu frá Íslandi. Í kjölfarið mun allur þorsk- og ýsuafli af Íslandsmiðum fá heimild til að bera vottunarmerki MSC. 21.4.2012 10:00
Icelandic Group fær vottun MSC Icelandic Group hefur fengið vottun Marine Stewardship Council (MSC) fyrir allar afurðir úr þorsk og ýsu frá Íslandi. 20.4.2012 19:30
"Íslensk ferðaþjónusta hefur mikil sóknarfæri" Skúli Mogensen fjárfestir, stærsti eigandi MP banka og Wow air flugfélagsins, segir að ferðaþjónustan á Íslandi hafi mikil sóknarfæri til framtíðar litið og er bjartsýnn á að umfang ferðaþjónustunnar í íslenska hagkerfinu muni tvöfaldast á næstu fimm til sex árum. 20.4.2012 19:15
Marel tekur stökk upp á við Gengi bréfa í Marel hefur hækkað mikið í dag, eða um 4,45 prósent. Gengi bréfa félagsins stendur nú í 152,2. Gengi bréfa í Össuri hefur lækkað í dag um 0,47 prósent og stendur í 212. Gengi bréfa í Högum hefur hækkað um 0,27 prósent og stendur nú í 18,9. Gengi bréfa í Icelandair hefur hækkað um 0,32 prósent í dag og stendur nú í 6,32. 20.4.2012 16:37
Ferðamönnum frá Kína fjölgaði um 80% Ferðamönnum frá Kína fjölgaði um 80% í fyrra og útflutningur frá Íslandi til Kína jókst um tæp 60%. Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra átti fund með Chen Deming, viðskiptaráðherra Kína, í morgun en hann fer með utanríkisviðskipti og er í föruneyti Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, sem er í opinberri heimsókn hér í dag og á morgun. 20.4.2012 11:58
Aurum er ekki Aurum Holding Á síðu 4 í Fréttablaðinu á fimmtudag, og á Vísi.is síðar sama dag, birtist frétt með fyrirsögninni "Sérstakur saksóknari fær gögn frá Lúxemborg um Aurum“. Að gefnu tilefni er rétt að árétta að fyrirtækið sem vísað er til í fyrirsögninni er hið breska Aurum Holding, ekki íslenska skartpgripafyrirtækið Aurum ehf. Hið síðarnefnda tengist ekki rannsókn sérstaks saksóknara með nokkrum hætti. 20.4.2012 11:33
Háskólabíó í fjárhagsvandræðum Háskólabíó á í verulegum fjárhagsvandræðum samkvæmt Fréttatímanum í dag. Þar er greint frá því að alls hvíli 230 milljónir króna í lánum á húsnæði Háskólabíós sem er í raun og veru að sliga starfsemina. Mánaðarlegar afborganir af húsnæðinu eru 3,5 til 4 milljónir króna á mánuði samkvæmt Guðmundi R. Jónssyni, framkvæmdastjóra fjármála og reksturs Háskóla Íslands. 20.4.2012 10:22
Gistinóttum fjölgaði um 8,3% í fyrra Gistinætur voru rúmar 3,2 milljónir hér á landi árið 2011 og fjölgaði um 8,3% frá fyrra ári. Erlendir ríkisborgarar gistu flestar nætur, þ.e. 75% af heildarfjölda gistinátta, og fjölgaði um 14% milli ára. Gistinóttum Íslendinga fækkaði hinsvegar um 6%. 20.4.2012 09:07
Landsvirkjun hlýtur viðurkenningu fyrir samning Fagtímaritið Trade Finance Magazine hefur valið verktakafjármögnun Landsvirkjunar vegna Búðarhálsvirkjunar sem einn af samningum ársins 2011. 20.4.2012 08:16
Reykjaneshöfn riftir öllum samningum við Íslenska kísilfélagið Reykjaneshöfn hefur rift öllum samningum sínum við Íslenska kísilfélagið, þar sem félagið hefur ekki staðið við gerða samninga. 20.4.2012 06:39
Gjaldeyrisforðinn minnkaði um 118 milljarða í mars Gjaldeyrisforði Seðlabankans minnkaði um 118 milljarða króna í marsmánuði. Munar þar mestu um ákvörðun bankans og ríkisstjórnarinnar að endurgreiða hluta af lánum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og hinna Norðurlandanna áður en að gjalddaga þeirra kom. 20.4.2012 06:32
Segir ríkið þurfa stórar fjárfestingar í gagnaverum Greenstone ehf.hefur undanfarin ár unnið að byggingu stórs gagnavers á Blönduósi með hátt í 120 framtíðarstörfum. Sveinn Óskar Sigurðsson fyrrverandi talsmaður Greenstone segir að þau áform hafi nú verið lögð til hliðar. 19.4.2012 12:00
Vaxtarsprotar visna í höftunum Hvorki ríkisstjórn né Seðlabanki hafa að mati Vilmundar Jósepssonar, formanns Samtaka atvinnulífsins (SA), úrræði eða djörfung til að afnema gjaldeyrishöft á næsta ári. 19.4.2012 11:00
Landsbankinn þyrfti að afskrifa 31 milljarð Landsbankinn hefur miklar áhyggjur af þeim afleiðingum sem samþykkt frumvarpa um veiðigjöld og stjórn fiskveiði hafi fyrir íslenskan sjávarútveg og samfélag. 18.4.2012 21:32
AGS gagnrýnir seinagang hjá Umboðsmanni skuldara Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn gagnrýnir í nýrri skýrslu um Íslands hversu hægt hefur gengið að leysa úr vandamálum skulda hjá Umboðsmanni skuldara, en einungis um 35 prósent umsókna til stofnunarinnar hefur verið lokið. Málin eru tímafrek og flókin, en vinnan er góðum rökspöl segir umboðsmaður. 18.4.2012 19:00
Greiða 1,8 milljarð í arð til eiganda Á aðalfundi Landsvirkjunar, sem haldinn var í dag, var samþykkt tillaga stjórnar um arðgreiðslu til eigenda að fjárhæð 1,8 milljarðar króna fyrir árið 2011. Landsvirkjun greiddi síðast arð til eigenda árið 2008. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Þá var stjórn Landsvirkjunar endurkjörin og verður Bryndís Hlöðversdóttir áfram stjórnarformaður. Á fundinum var einnig samþykkt tillaga fjármálaráðherra um endurkjör aðalmanna og varamanna í stjórn fyrirtækisins. 18.4.2012 14:27
Húsasmiðjan opnar nýja verslun í Eyjum Húsasmiðjan mun í sumar opna nýja verslun í Vestmannaeyjum. Verslunin verður í nýju húsi að Græðisbraut 1, sem byggt hefur verið sérstaklega fyrir Húsasmiðjuna. Áætlað er að nýja verslunin opni í lok sumars. 18.4.2012 11:10
Forbes: Áform Nubo á Íslandi verða brátt samþykkt Bandaríska tímaritið Forbes greinir frá því í dag að áform Kínverjans Huang Nubo um fjárfestingar á Íslandi verði brátt samþykktar. 18.4.2012 09:33
Atvinnuþátttaka var tæplega 80% í mars Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru í mars s.l. að jafnaði 177.400 manns á vinnumarkaði. Af þeim voru 164.100 starfandi og 13.300 án vinnu og í atvinnuleit. Atvinnuþátttaka mældist 79,4%, hlutfall starfandi 73,4% og atvinnuleysi var 7,5%. 18.4.2012 09:09
Aflaverðmætið jókst um 40% milli ára í janúar Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 12,6 milljörðum króna í janúar s.l. samanborið við 9 milljarða í janúar í fyrra . Aflaverðmæti hefur því aukist um 3,6 milljarða eða 40% á milli ára. 18.4.2012 09:04
Olíufélögin lækka verð á bensíni og dísilolíu Olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítra um tvær krónur í gærkvöldi og dísillítrann um rúmar þrjár krónur. 18.4.2012 08:17
Landsvirkjun lokkar gagnaver með lágu orkuverði Landsvirkjun er með metnaðarfull áform um að ná til sín hluta af raforkumarkaðinum fyrir gagnaver í Evrópu. Lágt orkuverð á að stuðla að því. 18.4.2012 07:40
Traust fjármálamarkaða á Ísland eykst Ísland heldur áfram að falla niður lista CMA gagnaveitunnar um skuldatryggingaálög þjóða heimsins, sem er jákvæð þróun. 18.4.2012 06:54