Viðskipti innlent

Icelandair lækkar skarplega

Gengi hlutabréfa í Icelandair lækkaði um 1,58 prósent í dag, en gengi bréfa félagsins er nú 6,21 eftir nokkuð skarpa hækkun að undanförnu. Gengi bréfa Össurar hækkaði um 1,41 prósent og stendur gengið nú í 216.

Gengi bréfa í Högum er nú 18,8 en gengið lækkaði um 0,53 prósent í viðskiptum dagsins.

Sjá má ítarlegar upplýsingar um íslenska markaðinn hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×