Icelandic Group fær vottun MSC 20. apríl 2012 19:30 Vottunin tekur til afla á þorski og ýsu úr öllum veiðarfærum. mynd/GVA Icelandic Group hefur fengið vottun Marine Stewardship Council (MSC) fyrir allar afurðir úr þorsk og ýsu frá Íslandi. Vottunin tekur til afla á þorski og ýsu úr öllum veiðarfærum; trolli, snurvoð, netum línu og krókum. Um er að ræða 177 þúsund tonn af þorski og 45 þúsund tonn af ýsu á yfirstandandi fiskveiðiári. Í kjölfar vottunarinnar mun allur þorsk- og ýsuafli af Íslandsmiðum fá heimild til9 að bera vottunarmerki MSC. MSC - staðallinn er sá víðtækasti og virtasti í heiminum yfir sjálfbærar fiskveiðar sem byggja á vísindalegri ráðgjöf. „Þetta er afar ánægjulegt," segir Lárus Ásgeirsson, forstjóri Icelandic Group. „Ekki eingöngu fyrir fyrirtækið, heldur er þetta viðurkenning á þeim árangri sem náðst hefur við stjórn fiskistofna hér á landi."Marine Stewardship Council er sjálfseignarstofnun sem rekin er án hagnaðarstjónarmiða.mynd/MSCIcelandic Group er alþjóðlegt fyrirtæki með sjö áratuga sögu í Íslenskum sjávarútvegi. Fyrirtækið framleiðir og selur ferskt sjávarfang. Þá hefur vöruþróun verið efld á sviði flóknari og virðisaukandi fiskmáltíða fyrir smásölumarkað. Félagið er með starfsemi á Íslandi, í Evrópu og Asíu. Heildarvelta af þessari starfsemi nam um 87 milljöruðm á síðasta ári. Alls starfa um 1.600 manns hjá fyrirtækinu. Marine Stewardship Council er sjálfseignarstofnun sem rekin er án hagnaðarstjónarmiða til að kynna sjálfbærar fiskveiðar með umhverfismerki sem vottar að sjálfbærar veiðar. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Icelandic Group hefur fengið vottun Marine Stewardship Council (MSC) fyrir allar afurðir úr þorsk og ýsu frá Íslandi. Vottunin tekur til afla á þorski og ýsu úr öllum veiðarfærum; trolli, snurvoð, netum línu og krókum. Um er að ræða 177 þúsund tonn af þorski og 45 þúsund tonn af ýsu á yfirstandandi fiskveiðiári. Í kjölfar vottunarinnar mun allur þorsk- og ýsuafli af Íslandsmiðum fá heimild til9 að bera vottunarmerki MSC. MSC - staðallinn er sá víðtækasti og virtasti í heiminum yfir sjálfbærar fiskveiðar sem byggja á vísindalegri ráðgjöf. „Þetta er afar ánægjulegt," segir Lárus Ásgeirsson, forstjóri Icelandic Group. „Ekki eingöngu fyrir fyrirtækið, heldur er þetta viðurkenning á þeim árangri sem náðst hefur við stjórn fiskistofna hér á landi."Marine Stewardship Council er sjálfseignarstofnun sem rekin er án hagnaðarstjónarmiða.mynd/MSCIcelandic Group er alþjóðlegt fyrirtæki með sjö áratuga sögu í Íslenskum sjávarútvegi. Fyrirtækið framleiðir og selur ferskt sjávarfang. Þá hefur vöruþróun verið efld á sviði flóknari og virðisaukandi fiskmáltíða fyrir smásölumarkað. Félagið er með starfsemi á Íslandi, í Evrópu og Asíu. Heildarvelta af þessari starfsemi nam um 87 milljöruðm á síðasta ári. Alls starfa um 1.600 manns hjá fyrirtækinu. Marine Stewardship Council er sjálfseignarstofnun sem rekin er án hagnaðarstjónarmiða til að kynna sjálfbærar fiskveiðar með umhverfismerki sem vottar að sjálfbærar veiðar.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira