Viðskipti innlent

Fjárfesting BlueStar gæti skapað 500 störf

Í Markaðspunktum greiningardeildarinnar kemur fram að 350 til 500 varanleg störf myndu skapast með vinnslunni.
Í Markaðspunktum greiningardeildarinnar kemur fram að 350 til 500 varanleg störf myndu skapast með vinnslunni.
Greiningardeild Arion banka telur að byggingarkostnaður kísilmálmsverksmiðju gæti verið allt að 150 milljarðar króna. Tilefni matsins er viljayfirlýsing sem íslensk stjórnvöld og kínverska fyrirtækið BlueStar undirrituðu í síðustu viku.

Yfirlýsingin snýr að byggingu kísilmálmvinnslu auk vinnslu á efni til framleiðslu sólarrafhlaða.

Í Markaðspunktum greiningardeildarinnar kemur fram að 350 til 500 varanleg störf myndu skapast með vinnslunni. Þá myndu enn fleiri störf skapast á byggingartímanum.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×